Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Page 15

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Page 15
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s Tvio Tónlisíarskólans Dr. Edelstein, Árni Kristjánsson, Björn ólajsson. J en hinir traustir áhugamenn fyrir i'ramgangi þessara mála. Félagsmönnum vai það ljósl að góð samtök og fórnfýsi þurfti til, eí' vel ælti að l'ara, margskonar erfið- leikar framundan og fjárhagsleg áhætla. Eins og kunnugt er tók Ríkisútvarpið til starfa sama ár og Tónlistarskólinn. Tók'ust þá strax samningar um það, að skólinn léli útvarpinu í té tónlist að vetrinum. Helir það lialdist síðan og forráðamenn útvarpsins svnt fullan skilning á starfsemi skólans og viljað gera sitt lil að veita honum brautargengi. Útvarpshljómleikarnir liafa að jafnaði verið 32—36 árlega og hafa verið fluttir af hljómsveit, einleikurum, en þó oftast al' tríói er i liafa verið kennarar skólans, þeir Árni Kristjánsson, Ed- elstein, Stepanek og nú í vetur tveir þeir fyrrnefndu og Björn Ólafsson. Viðfangsefnin hafa eingöngu verið klassiskar tónsmíðar, en Iróll þær séu með sama marki brenndar og ótætis symfóníurnar ..í allskonar dúrum”, 15

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.