Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Page 17

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Page 17
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s „Bláa káparí': Pétar Jónsson, Svanhvít Egilsdóttir, Katrín Mixa, Sigrún Magnúsdóttir. bænum. Næsta vetur gerir félagið ráð fyrir að halda 7 hljómleika, einn hljómleik á mánuði, vetrarmánuðina. — Til þess að geta vandað verulega til þessara hljóm- leika á allan hátt, er félaginu nauðsynlegt að hafa' 300 styrktarmeSlimi”. Teir áttu svo að greiSa ákveðiS mán- aSargjald allt áriS, en fá 2 aSgöngumiSa aS hverjum hljómleik. Árangur þessarar málaleitunar varS ágætur svo ekki var hægt aS veita öllum viStöku, sem vildu gerast styrktarfélagar, vegna þess aS miSa varS viS sæta- fjölda í Gamla Bió, en þar hafa flestir hljómleikarnir veriS haldnir. Pessi skipun hefur haldist síSan. ÁSur en þetta varð, eSa í júní 1936, hafði félagiS ráðist í |>aS að fá liingaS hinn heimsfræga Prag-kvartett og hélt liann 5 hljómleika í Gamla Bíó við mikla aSsókn og aS- dáun áheyrenda. Pessa heimsókn má hiklaust telja stór- merkan viShurS, þar sem strokkvartett hafSi aldrei fyrr lagt leiS sina liingaS og hér var um aS ræSa einn hezta kvartett álfunnar. 17

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.