Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Side 19
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s
eitthvaS stari'að, en af því gat þó ekki orSiS aS hann
veitti aSstoS sína. l3etla fór þó betur en á horfSist því
beztu söngkonur bjæarins reyndust þá, eins og síSar,
fúsar til slarfs og einnig rættisl úr meS karlmennina.
Á hljómleik í Gamla Bíó 15. des. 1937 var svo flutt
Messa í g-dúr eítir Schuberl fyrir einsöngvara, kór og
hljómsveit undir stjórn Dr. Mixa. Einsöngvarar voru
Svanhvít Egilsdóttir, Pétur Jónsson, GarSar Porsteinsson
og Arnór Halldórsson.
Næsta vetur 1938— 39, hljóp Karlakór Reykjavíkur
undir bagga svo þessi vinsæla tilbreytni þyrfti ekki aS
leggjast niSur. Á hljómleik 7. des. 1938 voru eingöngu
fluttar íslenzkar tónsmíSar, þar á meSal kórlög meS
hljómsveitarundirleik eftir Emil Thoroddsen, Karl O.
Runólfsson og Pál ísólfsson, undir stjórn Dr. v. Ur-
bantschitsch. Undir hans stjóx-n voru einnig flutt kór-
verk eftir Brahms og Joh. Strauzs á hljómleik 9. maí
1939.
Á siSasta hausti var samiS viS karlakórinn „Kátir fé-
lagar”, um aSstoS og réSist Páll ísólfsson í þaS stórvirki
aS æfa óratóríiS „Sköpunina” eftir Joseph Haydn. Kom
þá i ljós óþægileg vöntun á nægilega rúmgóSum sal,
en Steindór Einarsson sýndi þá félaginu þá rausn, aS
19