Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Side 28

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Side 28
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s Fáeín afmælfs~orð Tónlislin er ung á íslandi. Meö núlifandi kynslóS, aö tveimur eÖa þremur látnum brauöryöjendum undan- skyldum, hel'sl fyrsta tímabil í tónlistarsögu íslendinga, í æÖra skilningi. l3að er ekki mjög langt síöan fyrsta ís- lenzka hljómsveitarverkið varö til, og þaö var i liilteð- fyrra, að l'yrsta íslenzka píanósónatan kom út. Allstaðar er sókn í baráttunni fyrir filverurétli tónlistarinnar hér á iandi. íslenzkir tónlistarmenn hafa þegar lagL leið sína víðá um Evrópu og Ameríku, og snemma í vor lásum við 1 Morgunblaðinu, aö einn söngfuglinn okkar væri floginn alla leiö lil Ástralíu! Hljómsveit Reykjavíkur og Tónlistarskólinn eiga bæöi afmæli á þessu ári. Hljóm- sveitin verður 15 ára í haust, er Tónlistarskólinn á 10 ára afmæli í vor. Illjómsveitin, Tónlistarskólinn og Tón- listarfélagið eru aöalstoöir tónlistarinnar hér í höfuö- borginni. Flutningur „Sköpunarinnar” og „íslenzka tón- skáldakvöldið” voru helztu viðburöir vetrarins. Tónlist- arskólinn hefur það hlutverk að glæða almenna tón- mennt og sjá tónlistarmönnum framtíðarinnar fyrir und- irstöðumennlun. Nú þegar sitja margir nemendur skól- ans í Hljómsveitinni, og yngstu tónskáldin og pianóleik- arana bjó skólinn út með nesti og nýja skó áður en þeir lögðu út á listabrautina. Báðar þessar stofnanir geta með velþóknun horft yfir farinn veg, og með fullum rétti sett sér ný og enn hærri mið í framtíðinni. Áhugamönnum þeim, sem að Hljómsveiteinni standa, hefur frá öndverðu verið það metnaðarmál að koma Hljómsveitinni svo vel á legg að hún með tímanum yxi upp í fullþroska symfóníuhljómsveit. 1 öllum löndum, og í öllum borgum og stærri bæjum, þar sem tónlistin er 1 heiðri höfð, eru það symfóníu-hljómsveitirnar, sem bera uppi fjölþætt tónlistarlíf. Stórborgirnar leggja fram ó- grynni fjár í því skyni. Má til dæmis nefna að þrjár beztu symfóníuhljómsveitir Bandaríkjanna, sem um leið eru í tölu albeztu hljómsveita heimsins, „Boston 28

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.