Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Side 29

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Side 29
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s Symphony-Orcheslra”, „New-York Philharmonic Orch- estra” og „Philadelphia Symphony-Orchestra”, kosta hver um sig um 600.000 dollara (um hálfa þriðju milljón í íslenzkum krónum) árlega. ViS myndum nú ef til vill komast af meS ofurlítið ódýrari hljómsveit hér heima, en dýr verður hún samt á okkar mælikvarða, enda veit ég ekki lil að symfóníu-liljómsveitir þrífist nokkursstaS- ar án opinbeiTa styrkveitinga og stuðnings einstakra efnamanna. Til þess aS koma hér upp starfhæfi'i sym- fóníuhljómsveit þarf því hörð átök. PaS þarf aS sjá mörg- um nýjum mönnum fyrir menntun. Tili'innanlegast vant- ar hér blásturshljóSfæraleikara og þyrfti aS l'á sem fyrsl kennara í þeim greinum aS Tónlistarskólanum. Allt þetta fæst þó því aSeins aS peningarnir streymi aS, og hvaSan koma þeir? PaS er ósk mín á afmælisári Hljómsveitar Reykjavík- ur og Tónlistarskólans, öllum aSiljum til handa, aSsland- endum, tónlistarmönnum og síSast en ekki sízt tónlistar- áheyrendum, aS framtíSardraumar allir megi rætast, aS Hljómsveitin og Tónlistarskólinn megi eflast sem bezl og starfsemi þeirra bera mai'gfaldaSan ávöxt. Pá munum viS einhverntíma öSlast sjálfstæSi — í tónum. Á. K. Tónlisfarfélagid Eg hef alltaf dáSst aS þeirri tegund manna, sem í dag- legu máli eru kallaSir „áhuganrenn” Eg á viS þá menn, sem bei’jast iyrir málefnum, sem eru utan viS þeirra eig- inlega starfssviS, en eru þeim engu aS síSur hjartfólgin. Slíkir menn eru máttai'stoSir allrar menningarstarfsemi. Á öllum tímum hafa þeir veriS beztu stuSningsmenn lista og vísinda. Pannig hefur t. d. fyrir tilstilli áhugasamra manna veriS stofnuS tónlistarfélög í öllum menningar- löndum, til stuSnings þeirrar tegundar tónlistai’, sem 29

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.