Útvarpstíðindi - 12.01.1948, Side 22

Útvarpstíðindi - 12.01.1948, Side 22
22 ÚTVARPSTlÐINÐÍ Frú Bovary Gustave Flaubert, höf. frú Bovary, er einhver víðlesn- asti og viðurkenndasti snillingur franskra bókmennta, og' olli frægð lians í senn óviðjafnanleg stílsnilld og á lians tíma óvenjulegt og sérstætt val á viðfangsefnum. Flaubert er frumkvöðull og glæsilegasti fulltrúi raun- sæisstefnunnar á Frakklandi og ruddi þar brautina heimskunnum arftökum sínum og lærisveinum, þeim Emile Zola og Guy de Maupassant. Frú Bovary er fræg- asta og sígildasta bók Flauberts og fyrsta skáldsaga lians, kom út árið 1856, þegar Flaubert var þrjátíu og fimm ára gamall, en hann var uppi 1821—1880. Þessa sígildu bók les hver maður og kona sér að fullu gagni. Þetta táknræna listaverk raunsæisstefnunnar og stílsnilldar- innar í heimsbókmenntunum tekur hug lesandans fang- inn og liefur sama gildi í dag og fyrir nær liundrað árum. Þýðingu á Frú Bovary befur Skúli Bjarkan annazt og gert það frábærlega vel. ★ Bókaverzlun Isafoldar yfrlÍNfíSi rfS'#'fíS'I E flfll*l©|f&ffSiis€í

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.