Útvarpstíðindi - 31.05.1948, Blaðsíða 7

Útvarpstíðindi - 31.05.1948, Blaðsíða 7
tJTV ARPSTÍÐINDI 223 Stein Grieg-TIalvorsen sein Ulrik Brendel. Framh. af bls. 221. efni „Rosmersholms," en eins og áður segir er þetta einn stórbrotn- asti harmleikur Ibsens. Leikstjóri er frú Agnes Mowinc- kel, og er hún einn kunnasti leik- stjóri á Norðu'rlöndum. Hún fer einnig með eitt hlutverkið í leiknum; leikur maddömu Helseth. En aðal- hlutverkin leika þau Gerd Grieg og Agust Oddvar. Leikur Oddvar séra Rosmer á Rosmersholm, en Gerd Grieg, Rebekku. Aðrir leikendu'r eru Kolbjörn Buöen, sem fer með hlut- verk Kroll rektors, Henrik Börseth, sem liekur Mortensgárd ritstjóra og Sten Grieg-Halvo'rsen, sem fer með hlutverk Ulrik Brendel. Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 6. flokki 10. júní. Dregnir verða út 452 vinningar, að upphæð samtals kr. 150.600,00 Ilæsti vinningur er 15 þúsund krónur og sá næst hæsti 5 þúsund krónur. Dragiö ekki aö endumýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS Kvikmyndaklúbbur Reykjavíkur Meðlimakort á 10.00. (Gilda að 12 fullkomnum kvöldsýningum að viS- bættum 2.00 aðgangseyri, er greiðist í hvert sinn við innganginn). Verða seld hjá Eymundson, Lárusi Blöndal, Ritfangadeild ísafoldar, Bókav. ísafoldar, Brokur og Ritföng og Helgafelli Laugaveg 100.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.