Útvarpstíðindi - 31.05.1948, Qupperneq 11

Útvarpstíðindi - 31.05.1948, Qupperneq 11
ÚTVARPSTÍÐINDI 227 þar sem nú er kjarni hins nýja Israelsríkis, — þar sem allar líkur benda til að rniklar orrustur muni innan skamms vei'ða háðar. Pi'æg- ust og stærst þeirra borga, sem Gyðingar reistu frá grunni, er Tel Aviv, sem nú er höfuðborg Israels, en sú borg er skammt fyrir norðan Arababoi’gina Jaffa, sem nú er á valdi Gyðinga. Þá settust mai'gir Gyðingar að í Jerúsalem og víðar í landinu. Nú gat Aröbum ekki lengur dulizt, hve'rt stefndi, og þótti þeim horfa uggvænlega um hagi sína. Fannst þeim það hai'la einkennileg ráðstöf- un, að fá Gyðingum land í Palestínu, þar sem Arabar hefðu búið í mörg hundruð ár, rneðan landflæmi væri nóg í brezku samveldislöndunum og Bandai’íkjunum. Arabar tóku nú að skipuleggja andstöðu gegn þessum öra innflutn- ingi Gyðinga, og árið 1929 gerðu þei’r í fyrsta sirin árásir á Gyðinga í stórum og skipulögðum stíl. Runnu nú tvær grímur á brezku stjórnina, er samkomulag Araba og Gyðinga ætlaði að fara inn á slíkar brautir. Var send nefnd til að rannsaka Palestínudeiluna og leiddi starf henna’r til þess, að innflutningur Gyðinga til landsins var stöðvaður um hríð. Deilan um landið helga var nú í algleymingi. Ai-abar fögnuðu þeirri ákvörðun að stöðva innflutninginn, og þótti það nokkur raunabót, úr því sem komið var. Þeir töldu, að Bal- four láva'rður og enska stjónxin liafi ekki haft neinn lagalegan rétt til að leyfa Gyðingum landvist í Palestínu og yx-ði nú að taka fyrir landnám þeirra. Hins vegar þótti Gyðingum mjög súrt í bi'oti, er brezka stjórnin tók þessa alvai’legu stefnubreytingu. Sögðust þeir hafa verið svikni’r, og hefðu Bretar geng- ið á bak þeim loforðum, er þeir gáfu með Balfour yfii’lýsingunni. Þannig stóð Palestínumálið milli 1930 og 1939. Ai'abar voi’u í almennri sókn gegn Gyðingum og Bretum, — óeirðirnar voru miklar og náðu há- ma'i’ki sínu, er hinn bi’ezki lands- stjóri Galileu, Yelland Andrews, var myrtur 1937. Það sama ár sendi brezka stjórnin eina frægustu Pale- stínunefnd sína austur þangað, og var sú kennd við Peel. Nefnd þessi var hin fyrsta, sem gerði alvarlegar tillögu’r um að landinu yrði skipt milli Ai’aba og Gyðinga. Arabar héldu óeii’ðum sínurn ófram og voru undir forustu hins annálaða stóx'- .múfta af Jerúsalem, Haj Amin el Hussein, en hann mun hafa staðið í ráðabruggi og rnakki við nazista á stríðsárunum og hefur stjarna hans lækkað mjög síðustu á’rin. Bretum var nú farið að leiðast þófið um Palestínu, enda var stjói’n landsins orðin þeim ærinn kostn- aðai'baggi. Sóttu þeir fast að komast að einhverju samkomulagi, er báðir aðilar gætu við unað, en tókst ekki f’rekar en endranær. Skömmu fyrir seinni styrjöldina 1939 var gefin út í London hvít bók, þar sem stjórnin lagði fram þá stefnu, að 75000 Gyðingum skyldi hleypt til Palestínu, en síðar ekki fleirum nema með sanxþykki Ai’aba. En allar þessar ráðagerðiir vo’ru lagðar á hilluna, er styrjöldin bi’auzt út. Það er óþarfi að lýsa þeim höi'm- ungum, sem Gyðingar áttu við að búa undir stjói'n Hitlers á megin-

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.