Útvarpstíðindi - 31.05.1948, Blaðsíða 21

Útvarpstíðindi - 31.05.1948, Blaðsíða 21
ÚTVARPSTÍÐINDI 237 Fyrir einar 5 — FIM M — lcrónur hafiö þér mögu- leika til aö eignast einn af þesstum munum: 1. SKODA bifreið. 2. Málverk eftir Kjarval (10 þús. krona virði). 3. Isskáp (enskan). 4. Isskáp (amerískan). 5. Þvottavél. 6. Hrærivél. 7. Strauvél. 8. RAFHA-eldavél. 9. Stáleldhúsborð með tvöföldum vaski. 10. Flugferð til Akureyrar. AÐEINS 5 KRÓNUR MIÐINN — DREGIÐ 17. JÚNÍ Styöjiö gott málefni HEILSUVERND ER BETRI EN LÆKNING r Ulvarps- AUGLÝSINGAR og TILKYNNINGAR Afgreiddar frá kl. 9 til 11 og 16.00 til 18.00 alla virka daga. Sunnudaga og helgidaga kl. 11.00—11.30 og 16—17, eigi á öðrum tímum. Sími 1095. Brunabótafélag Islands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrifstofu, Alþýðuhúsinu (sími 4915) og hjá umboðsmönnum, sem eru í hverjum hreppi og kaupstað.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.