Útvarpstíðindi - 11.10.1948, Blaðsíða 18

Útvarpstíðindi - 11.10.1948, Blaðsíða 18
378 ÚTVARPSTÍÐINDI Þrjár merkar bækur SEM KOMA tJT UM NÆSTU MÁNAÐARMÓT 1. BERNSKAN, eftir Sigurbjöm Sveinsson. Bernskan er bók um börn og fyrir börn, skrifuð af einlægum barnavini. Atburðir liennar eru sóttir í beim barnanna. Frásagnirnar eru margbreyttar og fjölþættar. Þar er hver myndin af annarri dregin í fáum og skýrum dráttum, og þeim raðað af listrænni nærfærni og smekkvísi. Bernskan var vinur og eftirlæti íslenzkra barna um fjölda ára skeið, en hefur verið ófáanleg síðustu árin. Þessi útgáfa er ætluð þeim, sem nú eru komnir af æskuskeiði, en vilja lesa Bernskuna og geyma þenna æskuvin. í bókina bafa verið teiknaðar nýjar myndir, og gerði það listamaður, sem dvaldi hér á landi sumarið 1947. Fyrir jólin mun koma út síðara bindi af ritum Sigurbjörns Sveinssonar: Geislar, Skeljar, Blástakkur o. fl. — Bókin er í fallegu skinnbandi. .. 2. SÖGUR ÍSAFOI.DAR II. Um jólaleytið í fyrra kom xit fyrsla bindi af Sögum ísafoldar. Bókin flaug iiL á fáum dögum, enda eru margar af þeim sögum perlur, sem Björn heitinn Jónsson þýddi, og birtist í göinlu ísafold, Iðunni og víöar. Um stíl Björns og málfar eru aRir sammála. Dragið ekki að kaupa Sögur ísafoldar. Upplagið verður þrotið löngu fyrir jól. 3. UR BYGGDUM BORGARFJARÐAR II., eftir Kristleif Þorsteinsson, Samtíö Kristleif Þorsteinssonar á Stóra Kroppi hefur í þakkarskyni fyrir fróðleikssöfnun hans og ritstörf gefið honum liið yfirlætislausa en svip- tigna sæmdarlieiti fræðaþulur. Kristleifur liefur borið þetta réltnefni með sóma. Hann var þjóðkunnur sem búhöldur og gáfumaður, þegar liann lióf ritstörf sín. En með Jieim liefur hann tryggt, nafni sínu og minningu langlífi með Jijóðinni. Þessar ágvp.lu hœkur fást hjá bóksölum. um alll land.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.