Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Blaðsíða 13

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Blaðsíða 13
11 sjer fyrir því. Enda efast jeg ekki um, að vjelfræði- nemendur muni fjölmenna á hinn nýja skóla. þegar hann kemst á laggimar. Eftir því sem meðlimunum fjöígar í Meðlima- fjelaginu, verður æ erfiðara að hafa skírteini. yfirlit yfir þá og að halda reglu á fundum og samkomum, sem fjelagið heldur, því það verður smám saman ókleift fyrir einn fjelaga, að þekkja alla hina. Við ljetum því að hætti annara fjelaga gera meðlimaskírteini, sem eru bæði fyrir mynd af fjelagsmanni, og með eyðu fyrir nafni og nokkurri vitneskju annari og auk þess eyð- um fyrir gjaldakvittun í nokkuð mörg ár. Skírteini þessi geta menn fengið um leið og þeir greiða fje- lagsgjaldið, og ber að sýna þau til þess að fá aðgang að fj elagsfundum. Eins og kunnugt er orðið, hefir fyrir Skattþegna- samtök nokkurra fjelaga hjer í bæn- sambandið. um verið stofnað skattþegnasam- band. Er tilgangur þess margvísleg- ur, og yrði of langt að telja það alt hjer upp. Á sambandið þó einkum að hafa gætur á skattalöggjöf þjóðarinnar, svo og fjárreiðum bæjarfjelagsins. V. S. F. I. var boðin þátttaka í sambandi þessu. Tók fjelagsstjórnin því líklega, með því að hún telur fje- laginu sóma að því, að eiga hlutdeild í framkvæmd- um, sem miða að þjóðarheill. Voru samin lög fyrir sambandið, og fengum við eintak af þeim til athug- unar og samþyktar. En lögin líkuðu okkur engan- veginn, og gerðum við all verulegar breytingartillög- ur við þau. Á stofnfund sambandsins, sem haldinn L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.