Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 38

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 38
36 Annað samvinnustarf, sem byrja þarf á sem allra fyrst innan fjelagsins, er aukning ritsins. Hef- ir verið minst á það áður. Það er löngu reynt í öðr- um fjelögum, að blaðaútgáfa er ómissandi tengilið- ur á milli fjelagsmanna. Á það ekki síst við, þar sem þeir eru jafn dreifðir og meðlimir okkar fje- lags. Því ber reyndar ekki að neita, að afskiftaleysi manna af fjelagsmálunum hefir undanfarið verið í- skyggilega mikið, og er það alt annað en öi-vandi í þessu efni. En gera mætti sjer von um, ef við t. d. kæmum af stað mánaðarriti, að þá örvaði það menn til þess að segja meiningu sína á prenti um þau mál, sem þeir hefðu sjerstakan áhuga á. Eins og nú er ástatt, geta menn ekki fengið svar í ritinu fyr en eftir heilt ár, en þá er mesti hitinn rokinn af, og málið jafnvel útkljáð. Annars er mjög freistandi að draga upp mynd af ástandinu, eins og það er nú í þessu efni, því það skýrir betur en margt annað afstöðu fjelagsstjórn- arinnar. Á undanförnum árum hefir stjórnin haft með höndum mörg veigamikil og umfangsmikil mál. Hef- ir verið ritað um þau í skýrslum fjelagsins og með- limunum þar með gefinn kostur á að kynnast þeim. Flest þeirra hafa og verið til umræðu á fjelagsfund- um. Eru sum þeirra þannig vaxin, að þau snerta allmikið hag meðlimanna nú og framvegis. Nú gæti maður haldið, að úr því fjelagsmenn eiga sjaldan kost á að koma á fundi, þá sendu þeir brjeflegar fyrirspurnir til stjórnarinnar og óskuðu eftir vitn- eskju um hitt og þetta, gerðu tillögur og því um líkt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.