Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 17

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 17
15 sneru sjer til þeirra í stjórninni, sem best eru kunn- ugir þessum málum, og fræddust af þeim. Stjórnarkosning fór fram á aðalfundi Stjórnar- á venjulegan hátt. Höfðu kosninga- kosning. seðlar verið sendir út til allra skuld- lausra meðlima, en allmiklar van- heimtur voru á þeim, því ekki voru greidd yfir 50 atkv. alls. Úr stjórninni gengu eftir röð þeir Hallgr. Jónsson, Júlíus Ólafsson og Ág. Guðmundsson. Voru þeir allir endurkosnir til næstu 3ja ára. Ilallgr. Jónsson var kjörinn form. með 25 atkv., en með- stjórnendur Ágúst Guðmundsson með 25 atkvæðum og Júlíus Ólafsson með 18 atkv. Endurskoðendurnir, þeir K. T. örvar og Ellert Árnason voru báðir endur- kosnir með 28 atkv. hvor. Þá var og kosið í stjóm styrktarsjóðs togarafj elaganna til 2ja ára. Hlutu kosningu þeir Sigurjón Kristjánsson með 17 atkv. og Einar S. Jóhannesson með 11 atkvæðum. Endur- skoðandi var kosinn Ellert Árnason með 16 atkv. Ein af framkvæmdum stjórnarinnar Bókasafn. síðastliðið ár var samningur, sem gjörður var við fjelög þau, sem standa að og eiga Iðnbókasafnið í Reykjavík. Hefir V. S. F. I. nú gerst hluthafi í safninu á þann hátt, að við leggjum fram eftirleiðis árlegt gjald til jafns við hin fjelögin miðað við meðlimafjölda. Við fáum afnotarjett af safninu og einnig nemendur Vjel- stjóraskólans. Við kjósum og mann í stjórn safnsins.. Fyrir nokkurn hluta þess fjár, sem við leggjum fram, verða smám saman keyptar bækur og tímaiit, sem sjerstaklega ræða okkar fræðigrein. Safnið á nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.