Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Blaðsíða 16

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Blaðsíða 16
14 honum 4000 kr.*) af handbæru fje styrktarsjóðsins. Er lánið veitt til 10 ára með 6% vöxtum gegn II. veðrjetti í húseigninni og uppfærslurjetti, svo og þremur ábyrgðai-mönnum. Við teljum lánið full- trygf;, því lán það sem á I. veðrjetti hvílir, er svo lágt, en með ráðstöfun þessari hefir félagið veitt góðum fjelaga hjálp til sjálfsbjargar. Jeg vil um leið minnast á það, að á undanförnum árum hafa öðruhvoru heyrst óánægjuraddir út af ráðstöfunum fjelagsstjórnarinnar á styrktarfje. Ein- ræði stjórnarinnar hefir verið haft á orði, og að eigi væri hún með öllu laus við hlutdrægni. Jeg ætla mjer ekki að þrátta um þetta nú, því mjer virðist ástæð- an liggja í augum uppi. Meðlimirnir fylgjast svo lítið með í starfsemi fjelagsins og geta því ekki af nægilegri þekkingu dæmt um störf stjórnarinnar. Þetta varð þó til þess, að á aðalfundinum í fyrra var kosin 3ja manna nefnd til þess að endurskoða styrkt- arsjóðslögin og að sjálfsögðu að reyna að finna eitt- hvert form á styrktarstarfsemi fjelagsins, sem mönnum fjelli betur í geð. Jeg gerði, í starfsskýrslu fjelagsins fyrir árið 1927, grein fyrir þeirri stefnu fjelagsstjórnarinnar í þessu máli, sem fylgt hefir verið, síðan styrkveitingar byrjuðu. Og jeg get fullvissað meðlimina um það, að frá henni hefir ekki verið hvikað. Fje hefir ekki verið veitt fram yfir það, sem iögin heimila. Sjeu einhverjir óánægðir með þessar skýringar, vildi jeg mælast til, að þeir *) Færðar A þessa Ars reikning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.