Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Page 19

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Page 19
17 og náist auglýsingagjaldið alt inn, þá vegur það rösk- lega á móti útgáfukostnaðinum. Þá er e-liðurinn, F e r ð a k o s t n a ð u r. Sá kostnaður er mestur fyr- ir bíla inn í rafstöð. Til þess að geta haldið stjórnar- fundi, höfum við orðið að fá ritara til bæjarins, og hann þá stundum ekki getað komist heiman að og heim, nema með því að kaupa sjer far. Töldum við sjálfsagt, að fjelagið greiddi þann kostnað. Stundum höfum við jafnvel orðið að fara inneftir og lialdið þar fund. Undir f-lið er talið gjald til lögfræðings, 200 kr., sem er árlegt gjald, svo og kostnaður við að semja frumvarp og reglugerð fyrir rafmagnsdeildina. G- liðurinn, h a 11 i á s k e m t u n u m, er að nokkru leyti saman dreginn frá fyrri árum. Hefir orðið í und- andrætti hjá skemtinefndunum að gera upp reikning- ana, þangað til nú. Var samþ. á stjórnarfundi að greiða hallann. Þá er liðurinn: Tapað við brott- rekstur, bæði í fjelagssjóðs- og styrktarsjóðs- reikningnum, sem nemur samtals 3371 kr. Vegna hinna gífurlegu vanskila á fjelagsgjöldunum sá stjórnin sjer ekki fært annað en að strika út þá, sem mest skulduðu og ekkert vildu greiða. Voru 11 fje- lagsmenn strikaðir út við áramótin, og námu skuldir þeirra áminstri upphæð. Þrátt fyrir það voru enn útistandandi við áramótin yfir 9200 kr. Hefir fje- lagsstjórnin þegar ákveðið að grisja félagið eins við næstu árarnót og strika út þá, sem mest skulda og ekki vilja greiða eða semja um greiðslu. Það er til- gangslaust að vera að telja sjer á reikningunum til eignar fje, sem aldrei næst inn. Og fjelaginu er ekki 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.