Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 21
Skýrsla ritara.
Meðlimatala Vjelstjórafjelags íslands í árslok 1929.
í ársbyrj«n var meðlimafjöldi 116. Á árinu bættust
við 13 nýir meðlimir, þeir Jón Helgason, Gestur Ósk-
ar Friðbergsson, Guðmundur Kr. Erlendsson, Jóhann
Byström Jónsson, Viggó E. Gíslason, Sigurður Matt-
híasson, Eggert Ólafsson, Hjörtur Kristjánsson,
Gunnar Einarsson, Bergur Th. Þorbergsson, Anton
Þráinn Ólafsson, Guðmundur Ágúst Jóhannsson og
Friðjón Guðbjörnsson.
Strikaðir voru út á árinu vegna skulda 11 meðlimir,
þeir Jakob G. Bjaniason, Magnús Daðason, iSteindór
Nikulásson, B. Smith, Jóhann Bjamason, Guðjón
Þorkelsson, Haraldur Andrjesson, Hinrik Hjalta-
son, Ágúst Benediktsson, Sigurður Kr. Finnbogason
og Snorri Stefánsson.
Meðlimafjöldi í árslok 118.
1 skýrslu ársins 1928 er meðlimafjöldi talinn 117,
en á að vera 116. Hefir gleymst að draga út nafn
Skúla heitins Einarssonar vjelstjóra, sem fórst með
Jóni Forseta 27. febrúar 1928.
Ágúst Guðmundsson
ritari.
Z'