Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Side 40

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Side 40
38 Hjer er það, sem jeg hefi von um, að fjelagsritið geti hjálpað nokkuð, ef vel væri á haldið. Alt veltur auðvitað á því eins og áður, að einhverjir vilji fórna. — Fórna tíma og kröftum. Fyrst um sinn er vonlaust um, að nokkur geti gert sjer það að at- vinnu, að skrifa fyrir okkur vjelstjórana eingöngu; til þess erum við of fáir. Auðvitað getur komið til mála að borga góðar ritgerðir, og svo þeim manni, sem sjer um útgáfuna. En helst ættu allir að vera sjálfboðaliðar. Jeg álít alls eigi tiltækilegt að byrja á ritinu, fyr en nægilega margir sjálfboðaliðar eru fengnir, og reynsla er fengin fyrir því, að efni muni verða nóg til umráða. Við höfum margra ára reynslu fyrir því, hvernig kosnar nefndir reynast. Þær hafa margar ekki sýnt þá framtakssemi, sem þurft hefir. Sumpart er það af því, að tækifæri hafa fá gefist til þess að koma saman og ræða málin, og stundum jafnvel af því, að fjelagsþroskann — löngunina til þess að verða öðrum til nytja en sjálfum sjer, hefir vantað. Hjer er nýtt tækifæri til þess, að ísl. vjel- stjórarnir geti sýnt, hvers þeir eru megnugir. Tím- inn er að vísu takmarkaður hjá mörgum, en „viljinn dregur hálft hlass“, og má jeg ekki vona að allir vil j i leggja þessu máli lið? Um getuna er jeg ekki svo smeykur. Fátt er jafn göfgandi og það, að bera góðan og mentandi fróðleik á millum manna. Hjer er staðurinn til þess. Blaðið yrði og besta leiðin til þess að vinna gagn sameiningar-hugsjóninni. Sam- vinnu- og bræðralagshugsjónin verður að gagnsýra hvern fjelagsskap, til þess að hann komi nokkru í verk og eigi góða framtíð fyrir höndum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.