Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Side 43

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Side 43
41 vallaðan atvinnuveg og sjávarútvegurinn ísl. er, geta auðveldlega komið fyrir þau tímabil, að at- vinnuþurð verði. Við því mega fátækir menn ekki og þurfa þá á styrk að halda í bili. Svona vinnuleys- issjóð mætti mynda á þann hátt að leggja honum einhvern hluta af því gjaldi, sem nú rennur í styrkt- arsjóð. Þegar hann svo næði ákveðinni upphæð, mætti veita úr honum lán eða styrk til þeirra, sem ekki hafa atvinnu og eru illa staddir fjárhagslega. Fje það, sem svona væri lánað eða látið af hendi og ekki endurgreiddist, mætti svo innheimta eftir á með aukagjaldi á alla meðlimi, sem atvinnu hafa. Væri því og dreift á fleiri ár en eitt eftir stærð upphæðar- innar og gjaldþoli meðlimanna. En þess yrði jafnan að gæta, að fje væri til í sjóðnum. Þetta er aðeins hugmynd til athugunar. Má vera, að vjelstjórunum geðjist hún ekki. Þá er stórnauðsynlegt að koma á betra sambandi við meðlimina, til þess að fjelagsstjórnin eða aðrir, sem til þess voru kjörnir, geti ávalt vitað um, hverj- ir eru atvinnulausir, og þar með fengið betri skil- yrði til þess að ljetta þeim aðgang að vinnu, þar sem hana er að fá. Mætti fljótlega koma þessu á rekspöl, ef fjelagið kæmi sjer upp skrifstofu. Verkefnin eru óþrjótandi og samstarf á sem flestum sviðum er fj elagsskapnum nauðsynlegt til þroska. Því miður getum við ekki enn þá bygt á þeirri staðreynd, að „margar hendur vinna Ijett verk“, en það verður með tímanum, ef við tökurn höndum saman um að efla stjettina og þroska. Með-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.