Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 89
87
Finn x í líking-unni:
»4
a+
X+1
X —1
2
3. A, B, C og D skifta 5800 kr. þannig- milli sín, að
A fær 300 kr. meira en B, B fær 150 kr. minna en
C og C fær 200 kr. meira en D. Hvað fær hver
heirra ?
0,89 - 1/4 3,887-ii5
„ 0,4
4. x=6,4----------• -----03
0,604- 3/5 Sl/2 —j-.
Stærðfræði II.
Úrlausnartími 3 klst.
1. ABCD, EFG, HI er reglulegur níhymingur. Finn
hornin milli AF og CG, milli AG og DE og milli AE
og BG.
2. Konstrúera rétthymdan þríhyming þegar stór-
hlið hans er gefin og hæð hans skiftir stórhlið í hlut-
fallinu 2/3.
3. Tveir jafnstórir hringir, með geisla r, skera
hvor annan þannig, að geislar með skurðarpunktum
hringanna eru hornréttir hvor á annan. Finn fjar-
lægðina milli miðdepla hringanna og hlutfallið milli
þess flatamiáls, sem báðum hringum er sameigin-
legt, og þess flatarmáls, er takmarkast af geislunum
til skurðarpunkta hringanna.
4. Hæð, að lögun, sem rjettstæð keila, er 42/3 m
há og ummál hennar neðst 7V6 nn- Hvað er hún mörg
hlöss, þegar hvert hlass er talið !/3 m3?