Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Page 97
95
milum á kl.st. D = Særými skipsins í emál. K =
ötuðull, sem breytist eftir stff>rð, lögun og braða
Bkipsins.
Sé skipið undir 200 fetum á lengd og rennilegt
með 9—10 sjómílna hraða a kl.st., má reikna K =
200. Sé skipið mjög mjótt neðansjávar, má reikna
K = 220. Við skip af þessari stærð má reikna K =
200, jafnvel þó hraðinn sé 11—12 sjómílur á klst.
Við 200—400 feta löng skip með 12—15 sjómílna
hraða breytist stuðullinn K frá 200—260 eftir hraða
og lögun. Stuðullinn K er lítið eitt minni við mik-
inn hraða en lítinn, og hann er lítið eitt stærri við
mjó skip en þau, sem breiðari eru. Ef skipið er yfir
400 fet á lengd og með venjulegum hraða, 15—18
sjómílur á kl.st., er K reiknað 240.
Dæmi: Hve mikil er orkuþörf skips, sem er 250
fet á lengd og hefir 1000 smál. særými og gengur
123 • V 10002
12 sjómilur á kl.st. , K = 200? H =
. 1728 • v' 1000.000 1728 • 100
200
= 864 hestorkur.
200 200
Dæmi: fíve mikið vélaafi þarf til þess að knýja
áðurnefnt skip 15 sjómílur á kl.st. ?
H =
153 • V 10002 3375 • 100
= 1688 hestorkur.
200 200
Dæmi: Hve mikið vélaafl þarf til þess að knýja
skipið 10 sjómílur á kl.st.?
H =
103 • v 10002 1000 • 100
200
20u
= 500 hestorkur.