Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Blaðsíða 102

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Blaðsíða 102
100 með 69000 smál., Ítalía með 68300 smál., Holland með 57000 og Frakkland með 53000 smálestir. í sambandi við þessar miklu framfarir Dieselvjel- anna hefir að sjálfsögðu orðið allmikil breyting á notkun hinna tveggja eldsneytistegunda, kola og olíu. Árið 1918—19 voru af skipum þeim, sem flokkuð voru hjá Lloyds, 66% kolabrensluskip, en aðeins 33,8%, sem notuðu olíu til eldsneytis, ef miðað er við smálestafjölda; þar af voru aðeins 2% Diesel- vélaskip. En árin 1923—29 hefir hundraðstalan orð- ið hér um bil gagnstæð, eða 34,5% kolabrensluskip, en 65,5%, sem nota olíu, þar af 45,5% Dieselvjela- skip, ef miðað er við smálestafjölda. Af þessu má glögt sjá, að Dieselvjelin útrýmir ekki einungis kolabrenslunni, heldur einnig í stórum stíl olíunotkun eimskipa. Vjer, íslenskir vjelstjórar, höfum hingað til ekki gefið þessari tegund vjela mikinn gaum, enda lítil kynni af henni haft. Hjer hefir ekkert Dieselvjela- skip verið til, fyr en varðskipið Ægir, og kensla í þessari grein mjög af skornum skamti, af því að ö)l áherslan hefir auðvitað verið lögð á eimvjelina, þar eð vjer höfum til þessa eingöngu haft eimskip, og vjelstjórar því fengið sína mentun á þeim grund- velli. Nú virðist tími til kominn, að vjelstjórar taki þetta til athugunar. Vjer eigum nú orðið allstóran skipaflota, og þess verður vart langt að bíða, að út- gerðarmenn fari að hugsa til hreyfings á þessu sviði, hjer sem annars staðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.