Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Page 109
107
Verð á eldsneyti* á sraál. í mars 1930.
Dieselolía. Ketilbr.olia. Kol.
New York doll. 14 6,8 5,25
England sh. 82/6 67/6 15/-
Oslo — 82/6 67/6 26/—
í New York er hlutfall milli d. o./f. o. (dieseloil/
fueloil) nál. 2/1.
Við kaup á ketilbrensluolíu í New York, verða
útgjöld fyrir ketilbrensluolíu og vjelaolíu hærri fyrir
eimskip en hreyfilskip, en bað jafnast af hærri út-
gjöldum í vexti, afborganir og vátryggingar á
hreyfilskipinu (sjá hér á eftir).
1 Osló er hlutfallið d.o./kol 3,1/1, (ketilbrenslu-
olía er ■ tiltölulega dýrari). Kaup á eldsneyti í Osló
eru óhagstæðari fyrir eimskipið en hreyfilskipið,
hegar borið er saman við kaup í New York. En sjeu
tök á að koma við í enskri kolahöfn, breytist hlut-
fallið stórum.
1 enskum höfnum er verð á dieselolíu um 5,5 sinn-
um hærra en verð á góðum kolum. Og þegar hægt er
að kaupa eldsneyti að staðaldri í enskum höfnum, er
eimskip með kolabrenslu stórum ódýrara í
rekstri en hreyfilskip. Við samanburð á reksturs-
kostnaði þarf þó oft að taka til greina kaup á elds-
neyti til beggja ferða, þ. e. fram og aftur, með því
*) Listaverð, ekki nettóverð. í stórkaupum er nettó-
verðið allmiklu lœgra.
**) Meðalverð.