Morgunblaðið - 12.12.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.12.2008, Blaðsíða 50
Rúnar Júl Dagur Íslenskrar tónlist- ar er tileinkaður honum. Í DAG er dagur íslenskrar tónlistar og af því tilefni bjóða íslenskir tón- listarmenn og útgefendur upp á tón- listargjöf – hægt verður að sækja ríflega sjötíu lög íslenskra tónlistar- manna án endurgjalds á mbl.is. Lög- in eru af plötum sem koma út á þessu ári og hafa að geyma alls kyns tónlist, allt frá klassík í fram- úrstefnulegt rokk. Dagur íslenskrar tónlistar í ár er tileinkaður Rúnari Júlíussyni og eru nokkur lög hans á meðal þeirra fjöl- mörgu laga er fást gefins. Þar á meðal má nefna lög listamanna á borð við Sigur Rós, Björk, Bubba, KK, Dr. Spock, Jeff Who?, Nýdönsk, Hjaltalín, Sálina hans Jóns míns og Sprengjuhöllina. Hægt var að sækja tónlistina frá miðnætti sl. og verður opið fyrir nið- urhal til miðnættis í kvöld. Öll lögin eru í fullum gæðum og fullri lengd. Tónlistargjöf á mbl.is MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 -S.V., MBL EMPIRE- S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI VESTRI AF BESTU GERÐ RENÉ ZELLWEGER JEREMY IRONS VIGGO MORTENSEN ED HARRIS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI M.A. BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTA HANDRIT 5 EDDUVERÐLAUN! FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Aðeins 500 kr. Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 B.i. 14 ára Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára The day the earth stood still kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 8 - 10 B.i. 7 ára Quantum of Solace kl. 6 B.i.12 ára 650kr. allar myn dir allar sýni ngar alla daga ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA The day the earth stood still kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Saw 5 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Zack and Miri kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 650k r. 650k r. HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR 650k r. HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 60.000 MANNS STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR 650k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI The day the earth stood still kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Appaloosa kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga LEIKURINN HELDUR ÁFRAM ... ALLLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! LEIKARINN sálugi Heath Ledger er tilnefndur til Golden Globe- verðlaunanna fyrir besta leik í aukahlutverki. Ledger, sem lést í janúar á þessu ári, er tilnefndur fyrir hlutverk Jókersins í Batman- myndinni The Dark Knight. Faðir leikarans, Kim Ledger, þakkaði Samtökum erlendra frétta- manna í Hollywood, sem standa að verðlaununum, fyrir tilnefninguna. Kim Ledger segir tilnefninguna skipta fjölskylduna miklu máli, þau séu stolt af starfi Ledger og að hans sé minnst á þennan hátt. Aðrir leikarar sem eru tilnefndir í sama flokki og Ledger eru: Tom Cruise og Robert Downey Jr. fyrir Tropic Thunder, Ralph Fiennes fyrir The Duchess og Philip Seymo- ur Hoffman fyrir Doubt. Golden Globe-verðlaunin verða afhent þann 11. janúar næstkom- andi í Los Angeles. Reuters Heath Ledger Verðlaunaður þótt látinn sé. Ledger tilnefndur TÓNLISTARMAÐURINN Ingi, sem sendir hér frá sér sína fyrstu plötu, heitir fullu nafni Ingi Örn Gíslason. Á Hum- an Oddities er Ingi ekki alveg einn á ferð heldur nýtur hann að- stoðar Birkis Rafns Gíslasonar gítarleikara sem semur einnig nokk- ur laganna með Inga og á góða spretti á rafmagnsgítarnum, Tom Luekens leikur svo á fiðlur og selló og að lokum spilar upptökustjórinn og þúsundþjalasmiðurinn Scott Mat- hews á allt sem nöfnum tjáir að nefna ásamt því að syngja bakraddir. Scott sér einnig um útsetningar á ágætum lögum Inga, lögum sem í eðli sínu eru einföld popplög samin á kassagítar. Margar þessara útsetn- inga eru feitar og flottar, hljóma jafnvel eins og þær séu sóttar í smiðju Bítlanna á tíma Sgt. Pepper („You Little Fruitcake“) en stundum er einum of miklu tjaldað til og lögin missa marks því þau virka ofhlaðin. Það er hins vegar kjöt á beinunum og glöggt má heyra að Ingi er ágætis laga- og textasmiður sem sækir óhræddur í smiðju Bowies, Lennons og Dylans. Í heild verður útkoman þó ekki sérlega frumleg þrátt fyrir að allt sé vel gert því tónlistin er nefnilega á köflum komin hættulega nærri meinlausri fullorðinspopp- tónlist (e. Adult contemporary) sem getur sjaldan talist mjög góður kost- ur („Sylvia“). Stundum minnir Ingi mig einnig á „one hit wonderið“ Mika (bendi á lögin „He Cried She Cried“ og „High“ sem dæmi um það) þegar hann syngur af öllum krafti á háu nótunum, en þrátt fyrir fína rödd verður það þreytandi til lengd- ar. Bestur er Ingi þegar hann leyfir sér að vera pínu skrítinn eins og í hinu frábæra lagi „Nightmares In My Head“ og „Power To The Bast- ards“, eða sem poppaðastur eins og í hinu Bítlalega „You Little Fruit- cake“. Þegar öllu er á botninn hvolft er um að ræða alveg ágætis poppplötu sem hljómar alveg einstaklega vel og inniheldur tvö til þrjú feiknagóð lög ásamt uppfyllingarefni í fallegum umbúðum. Eitt verður þó að segjast; Ingi hefur lagt mikinn metnað í gerð plötunnar og ef hann heldur áfram á sömu braut og forðast klisjurnar eru honum allir vegir færir. Öllu tjaldað til TÓNLIST Geisladiskur Ingi – Human Oddities bbbnn Jóhann Ágúst Jóhannsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.