Morgunblaðið - 12.12.2008, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.12.2008, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2008 Fjölmargt er hægt að gera sér til skemmtunar og fróðleiks í aðdraganda jóla og mögulegt að næra skilningarvitin með ýmsum hætti. Morgunblaðið birtir fram til jóla upplýsingar um einhverja þeirra viðburða sem eru á dagskrá vítt og breitt um landið. 12 dagar til jóla TÓNLISTARSKÓLINN á Akureyri og Leikfélag Ak- ureyrar halda hátíðartónleika í Leikhúsinu, sunnudag- inn 14. desember kl.14:00 og 17:00. Fram munu koma fé- lagar úr Leikfélagi Akureyrar, Stórsveit Tónlistarskólans ásamt tónlistarkennurum og atvinnu- tónlistarmönnum víðsvegar af svæðinu. Aðgangur verð- ur ókeypis en tekið verður við frjálsum framlögum sem renna munu til Hjálpræðishersins. Einnig verður fólki gefinn kostur á að koma með inn- pakkaðar jólagjafir fyrir börn á aldrinum 0-16 ára og leggja þau undir jólatré Leikfélagsins. Jólatónleikar á Akureyri Á MORGUN, laugardaginn 13. des- ember, kl. 13, heldur dr. Terry Gunnell erindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands um trú og siði kringum íslensku jólin í ald- anna rás, frá heiðnum goðum til gárunga og hrekkjóttra íslenskra jólasveina. Fyrirlesturinn er á ensku og er aðgangur ókeypis. Íslenskir jólasiðir kynntir á ensku UM helgina verð- ur sjarmerandi stemning í Mý- vatnssveit. Jóla- sveinar verða á ferð í Dimmu- borgum, mark- aður í Jarðböð- unum og heimalagað jólahlaðborð í Voga- fjósi. www.visitmyvatn.is Heill jólaheimur Á MORGUN, laugardaginn 13. desember, kemur Bernd Ogrodnik í heimsókn í Íþrótta- leikhúsið á Sólheimum í Grímsnesi með brúðuleikhúsið sitt og sýnir „Klókur ertu Ein- ar Áskell“. Það verður mikil stemning í hús- inu þegar brúðurnar lifna við klukkan 13:00. Síðan geta gestir notið þess að ganga um jóla- þorpið. Sunnudaginn 14. desember verða, sam- kvæmt hálfrar aldar hefð, litlu jólin með Lionsklúbbnum Ægi í íþróttahúsinu kl. 14:00. Hátíðlegt á Sólheimum JÓLALJÓS, styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar og org- anistans Jónasar Þóris, verða haldn- ir til styrktar björgunarsveitinni Kyndli í Mosfellsbæ í ár. Tónleikarn- ir verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 14. desem- ber kl. 17.00. Fram koma m.a. Egill Ólafsson, Jóhann Friðgeir o.fl. Miðasala við innganginn og í safn- aðarheimilinu kl. 9-12. Til styrktar Kyndli JÓLABASAR verður hjá Höddu „undir Kerlingu “ nú um helgina frá kl. 12-16. Til sölu verður heim- ilisiðnaður, s.s. vefnaður, prjón, málverk, munir úr horni og sultur, allt gert heima af iðnum vinum og vandamönnum. Heitt ketilkaffi ásamt sykurpúðum sem fólk getur hitað yfir eldi í ofni. Fífilbrekka er undir Kerlingu á milli Holtshúsa og Holtssels í Eyjafjarðarsveit. Jólabasar í sveitinni STUTT Treystið því aldrei að sjálfslökkvandi kerti slökkvi á sér sjálf Munið að slökkva á kertunum Slökkvilið Höfuðborgar- svæðisins Tvöfaldir punktar í Nettó með AMEX! Verið velkomin í Nettó Mjódd - Salavegi - Hverafold Akureyri - Höfn - Grindavík ww.netto.is Bækur á betra verði! TILBOÐIN GILDA 12. - 14. DESEMBER w w w .m ar kh on nu n. is BORÐA, BIÐJA, ELSKA 2.673 kr 3.990 kr 33% afsláttur MEISTARINN OG ÁHUGAMAÐURINN 3.894 kr 5.990 kr 35% afsláttur VALHOPP 1.393 kr 1.990 kr 30% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.