Morgunblaðið - 24.12.2008, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.12.2008, Qupperneq 1
2 4. D E S E M B E R 2 0 0 8 STOFNAÐ 1913 352. tölublað 96. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is Leikhúsin í landinu >> 69 Morgunblaðið/RAX Gleðileg jól HÁTÍÐABRIGÐI Leiðir til að auðga andann og gleðjast yfir hátíðirnar SIGURBJÖRN BERNHARÐSSON Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar Í HNAPPAGATINU M EÐ ARGARRÓSIR FALLEG ÁRAMÓTA- FÖRÐUN AÐFANGADAGUR Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is ALLS FENGU sjö námsmenn samþykkta umsókn sína um neyð- arlán á fundi stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) í gær. Fyrir stjórnarfundinum lágu 115 umsóknir og var 95 þeirra hafnað. 13 bíða þess hins vegar að frekari gögn berist sjóðnum. Ástæður fyrir samþykki þeirra umsókna sem voru afgreiddar eru, að sögn Ástu Þórarinsdóttur, mönnum. Lánin frá LÍN eru veitt í mynt hvers námslands og fá námsmenn lánin greidd miðað við gengi á útborgunardegi. Íslensk yfirdráttarlán, sem margir náms- menn erlendis taka á meðan beðið er úthlutunar, hafa þó að sjálf- sögðu rýrnað með gengi krón- unnar. Neyðarlánin gilda þó ekki fyrir þau tilfelli, heldur hafa bank- ar fengið tilmæli um að endur- skoða námsáætlanir og hækka yf- irdráttarlán í samræmi við þá endurskoðun. | 18 setts framkvæmdastjóra LÍN, m.a. að meðlags- eða fæðingar- orlofsgreiðslur frá Íslandi höfðu rýrnað verulega vegna gengisfalls krónunnar, og umtalsverðar tafir á millifærslu gjaldeyris milli landa og til lánþega í fjarnámi eða skiptinámi erlendis, sem ekki féllu undir breytingar á úthlutunarreglum sem lutu að því að koma til móts við skiptinema. Neyðarlánin ná hins vegar ekki yfir þá skerðingu sem gengisfall krónunnar hefur valdið náms- Sjö námsmenn í neyð  LÍN hafnaði 95 umsóknum af 115  Neyðarlánin ná ekki yfir gengistap  Bankarnir fá tilmæli um að hækka yfirdráttarlán námsmanna Í HNOTSKURN »Heimilt er að veitanámsmanni í námi er- lendis aukalán sem sam- svarar allt að tveggja mán- aða framfærslu. »LÍN mun halda áframað afgreiða umsóknir eftir því sem þær berast. NÝ tegund drápssnigils hefur nú skotið upp koll- inum í Vestur-Evrópu, nán- ar tiltekið í Wales í Bret- landi. Er hann kjötæta, með beittar tennur, blindur og líkfölur á skrokkinn og hefur hlotið nafnið Draugasnigill í máli al- mennings. Latneska heitið er Selenochlamys ysbryda en ysbryda er velska orðið yfir draug. Kvikindið er á ferli á nóttunni, að sögn Jyl- landsposten og étur ánamaðka. Ekki er þess getið hvort snigillinn leggst á stærri dýr en líklega er hann of svifaseinn fyrir þau flest. Talið er að sá sem fannst hafi komist til Wales sem laumufarþegi í blómapotti. kjon@mbl.is Draugasnigill ógnar Bretum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.