Morgunblaðið - 24.12.2008, Page 55
55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2008
„ÞÚ ert í suður,“ er ávarp sem all-
ir spilarar þekkja og vita hvað boðar,
enda suðrið ótvírætt hásæti sagn-
hafa. Nú er lesandinn í þessu hásæti,
fer með alræðisvald yfir liði sínu
heima og í hinu myrka norðri. Þraut-
irnar eru sex, hefðbundnar, nema sú
síðasta, sem er ráðgáta á opnu borði.
Lausnir verða síðan birtar í sérstök-
um þætti milli jóla og nýárs.
(1) Suður spilar þrjú grönd.
Norður
♠76
♥ÁG4
♦7654
♣ÁG52
Suður
♠ÁK2
♥D102
♦Á832
♣K43
Vestur Norður Austur Suður
– – – 1 grand
Pass 3 grönd Allir pass
Útspil: spaðadrottning.
Hvernig er áætlunin?
(2) Suður spilar sex grönd.
Norður
♠ÁKD
♥K3
♦D76542
♣85
Suður
♠52
♥ÁG109
♦ÁG3
♣ÁKDG
Vestur Norðurr Austur Suður
– – – 2 grönd
Pass 6 grönd Pass Pass
Pass
Útspil: spaðagosi.
Þegar sagnhafi spilar tígli úr borði
í öðrum slag hendir austur hjarta.
Hvernig er best að halda áfram?
(3) Suður spilar þrjú grönd.
Norður
♠G93
♥G9
♦D963
♣ÁK82
Suður
♠K104
♥Á6
♦ÁKG5
♣G1043
Vestur Norður Austur Suður
– – – 1 grand
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Útspil: hjartafjarki.
Þú reynir hjartagosann, en austur
á kónginn.
Hvað á gera?
(4) Suður spilar fjóra spaða.
Norður
♠8742
♥Á1065
♦KD9
♣K3
Suður
♠ÁD1063
♥7
♦75
♣DG1087
Vestur Norðurr Austur Suður
– – 1 lauf 1 spaði
2 tíglar 3 spaðar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: laufnía.
Austur tekur fyrsta slaginn á lauf-
ás og skiptir yfir í smáan tígul. Vest-
ur drepur og spilar tígli áfram, sem
austur trompar með spaðafimmu.
Austur spilar síðan laufi og kóngur
blinds á slaginn. Vörnin hefur tekið
þrjá slagi. Spaða er spilað úr borði
og austur fylgir með níu.
Viltu svína drottningu eða tíu?
(5) Suður spilar þrjú grönd.
Norður
♠105
♥KD84
♦ÁK843
♣72
Suður
♠D863
♥Á32
♦D9
♣ÁK103
Vestur Norður Austur Suður
– – – 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Útspil: hjartanía.
Hvernig viltu spila?
(6) Suður spilar þrjú grönd.
Norður
♠D64
♥ÁG83
♦Á1082
♣K9
Vestur Austur
♠K ♠987532
♥7654 ♥K
♦7654 ♦K
♣G642 ♣108753
Suður
♠ÁG10
♥D1092
♦DG93
♣ÁD
Vestur Norður Austur Suður
– – – 1 grand
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Útspil: lauftvistur, fjórða hæsta.
Í þessu spili eru allar hendur á
borðinu og verkefnið óvenjulegt: Að
finna gild rök fyrir því að veiða alla
þrjá kónga varnarinnar undir ása
sagnhafa. Eins og sést er legan
óvenjuleg, kóngarnir liggja stakir á
eftir ásnunum og bíða þess eins að
sagnhafi svíni. En vandvirkum sagn-
hafa mun sem sagt ekki detta slíkt í
hug. Og spurningin er, hvers vegna
ekki?
Í hásæti sagnhafa
Brids
Guðmundur Páll Arnarson
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Föstudaginn 19. desember var
spilað á 18 borðum. Spilaðar voru 12
umferðir. Meðalskor var 264.
Úrslit urðu þessi í N/S
Sigurður Herlufs. – Steinmóður Einars. 332
Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimars. 307
Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 303
Sæmundur Björnss. – Gísli Víglundss. 298
A/V
Sigrún Andrewsd. – Jórunn Kristinsd. 313
Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 311
Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 301
Haukur Guðmundss. – Ólafur Ólafss. 296
Spilamennska hefst hinn 6. janúar
2009.
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, fimmtud. 18.12.
Spilað var á 11 borðum. Meðalskor
216 stig. Árangur N-S
Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 253
Viggó Nordqvist – Gunnar Andréss. 225
Örn Ingólfsson – Örn Ísebarn 224
Árangur A-V
Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímsson 254
Bragi Björnsson – Albert Þorsteinss. 254
Hólmfríður Árnad. – Stefán Finnbogas. 238
Bridsfélag
Fjarðarbyggðar
28.desember verður haldið Jólamót Bf.
Fjarðarbyggðar og hefst mótið kl. 12. stund-
víslegaSpilastaður: Reyðarfjörður Uppl.
gefur Sigurður í síma 660 3610.
Bridshátíð Vesturlands
í Borgarnesi
Bridshátíð Vesturlands verður að venju
haldin á Hótel Borgarnesi fyrstu helgina á
nýju ári, þ.e. 3.-4. janúar. Á laugardeginum
verður sveitakeppni, 8 spila leikir, 8 umferð-
ir eftir Monrad. Á sunnudeginum verður
Monrad-tvímenningur, 4 spil í umferð, 12-14
umferðir. Dagskrá verður þannig:
Laugardagur: Spilamennska hefst kl.
Þáttökugjöld: Sveitakeppni: 10.000,- pr.
sveit Tvímenningur: 2.500,- á mann
Hótel Borgarnes er með tilboð á gistingu
og mat.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is