Morgunblaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2008 Minnisblað lesenda um jól Landspítali Háskólasjúkrahús – Slysa- og bráðadeild Foss- vogi: Opið allan sólarhringinn, sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími 543 2000. Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið er í síma 112. Hjálparsími Rauða krossins er 1717. Læknavaktin Smáratorgi: Móttaka fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, á Seltjarn- arnesi, í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði verður opin í Smáratorgi, Kópavogi, á aðfangadag kl. 9-18 og kl. 20.30-23, á jóladag og annan í jólum er opið kl. 9-23.30. Símaþjónusta og vitjanaþjónusta er allan sólarhringinn í síma 1770. Á Akureyri er síminn 848 2600 sem er vaktsími læknis. Upplýsingar um göngudeildir fást í síma Landspítalans 543 1000. NEYÐARVAKT TANNLÆKNA Aðfangadagur: Kristinn Kristinsson, Síðumúla 25, Reykjavík, sími 553 3210. Opið kl. 9-12. Jóladagur: Ragnar Árnason, Hamraborg 7, Kópavogi, sími 554 2515. Opið kl. 11-13. Annar í jólum: Anna S. Stefánsdóttir, Núpalind 1, Kópavogi, sími 564 6131. Opið kl. 11-13. Á vegum Tannlæknafélags Íslands er ekki rekin neyðarvakt um kvöld og nætur og er sjúklingum bent á að snúa sér til slysadeildar sjúkrahúsanna þegar um alvarleg slys er að ræða. Upplýsingar er einnig að finna á heimasíðu TFÍ www.tannsi.is APÓTEK Aðfangadagur: Lyfja í Lágmúla og á Smáratorgi – opið kl. 8-18. Lyfjaver, Suðurlandsbraut 22 – opið kl. 8.30-12. Laugard. 27. des. er opið kl. 10-12. Garðsapótek – opið kl. 9-12. Árbæjarapótek – opið kl. 9-12. Rima Apótek – opið kl. 9-12. Bílaapótekið Hæðarsmára 4 – opið kl. 10-14. Lyf & heilsa í Austurveri – opið kl. 8-16, í Kringlunni 1. h. kl. 9-13, í Mjódd og Apótekarinn Melhaga, kl. 10-12, í JL húsinu, á Eiðistorgi, í Skipholti, í Glæsibæ, í Domus Medica, í Hamraborg, í Fjarðarkaupum og í Firði, Hafnar- firði, kl. 9-12, á Selfossi kl. 9-12, Vestmannaeyjum kl. 9-12, Keflavík kl. 9-12. Gerártorgi, Ak. opið kl. 9-12 og Hrísalundi, Ak. kl. 10-12. Apótekarinn, Ak. kl. 9-12. Apótekið Furuvöllum 17, Ak. kl. 10-13. Jóladagur: Lyfja í Lágmúla – opið kl. 10-24, á Smáratorgi – opið kl. 8-24. Annar í jólum: Lyfja í Lágmúla og á Smáratorgi – opið kl. 8-24. Lyf & heilsa í Austurveri – opið kl. 10-22, í Keflavík kl. 10-14, í Vestmannaeyjum neyðarþjónusta kl. 14-14.30. Apótekarinn á Akureyri – opið kl. 12-14. Korta- og seðlasjálfsalar eru opnir allan sólarhringinn. BILANIR Í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu-, vatnsveitu- og raf- magnsbilanir í síma 516 6200, sem er sími hjá bilanavakt Orku- veitu Reykjavíkur. Ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum skal hringja í símaver Reykjavíkur- borgar 411 1111. Unnt er að tilkynna símabilanir í 800 7000. Neyðarnúmer er 112. STARFSSTÖÐVAR SORPU Á aðfangadag, jóladag og annan í jólum eru allar endur- vinnslustöðvar lokaðar. Móttökustöðin í Gufunesi verður opin á aðfangadag kl. 7.30-10.30, lokað á jóladag og annan í jólum. AFGREIÐSLUTÍMI VERSLANA Verslanir Bónuss eru opnar á aðfangadag kl. 9–12, lokað á jóladag og annan í jólum. Fjarðarkaup er opið aðfangadag kl. 9-12.30, lokað jóladag og annan í jólum. Verslanir Hagkaups verða opnar á aðfangadag kl. 9-14 nema í Smáralind verður opið kl. 9-15, í Skeifunni verður opið kl. 9-16 og í Borgarnesi og Njarðvík er opið kl. 9-12. Lokað á jóladag og annan í jólum. Verslanir Nóatúns verða opnar aðfangadag kl. 10-14. Lokað jóladag og annan í jólum. Verslanir Krónunnar verða opnar á aðfangadag kl. 9-13, lok- að á jóladag og annan í jólum. Verslanir 11-11 verða opnar á aðfangadag kl. 11-16, lokað jóladag, opið annan í jólum kl. 12-23. Verslanir Nettó verða opnar á aðfangadag kl. 10-12, lokað á jóladag og annan í jólum. Verslanir 10-11 verða opnar á aðfangadag til kl. 16. Lokað til miðnættis á jóladag. Allar verslanirnar verða opnar annan í jól- um. SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK Allar sundlaugar eru opnar á aðfangadag kl. 8-12.30 nema Kjalarneslaug, þar er opið kl. 10-12.30. Lokað á jóladag og ann- an í jólum nema Laugardalslaug sem er opin kl. 12-18. SKAUTAHÖLLIN Í LAUGARDAL Lokað á aðfangadag og jóladag. Opið annan í jólum, kl. 13-18. EGILSHÖLL, SKAUTASVELLIÐ Opið á annan í jólum kl. 10-17. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN Opið á aðfangadag kl. 10–12, á jóladag kl. 10-17, en öll þjón- usta er lokuð báða dagana. Á annan í jólum er opið kl. 10-17. LEIGUBÍLAR Á Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar allan sólarhringinn yfir jólin: BSR, sími 561 0000. Hreyf- ill Bæjarleiðir, sími 588 5522 og 553 3500. Bifreiðastöð Hafn- arfjarðar, er með opið allan sólarhringinn yfir hátíðarnar, sími 555 0888. Borgarbílastöðin, sími 552 2440 er opin kl. 7-24 alla daga. AKSTUR STRÆTÓ Aðfangadagur: Ekið samkvæmt tímaáætlun laugardaga til u.þ.b. kl. 14. Jóladagur: Enginn akstur. Annar í jólum: Ekið samkvæmt tímaáætlun sunnudaga. Nánari upplýsingar má finna á slóðinni www.straeto.is og í þjónustusíma 540 2700. Ferðir Herjólfs: Aðfangadagur: Frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þor- lákshöfn kl. 11. Jóladagur: Engin ferð. Annar í jólum: Frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og 16, frá Þorlákshöfn kl. 12 og 19.30. INNANLANDSFLUG Flugfélags Íslands hf. Á aðfangadag er bókunardeildin opin kl. 8-12, lokað á jóladag, opið á annan í jólum kl. 7-12, sími 570 3030. Utan opnunartíma er hægt að bóka flugferðir á net- fanginu www.flugfelag.is Símsvari um komu- og brottfarir 570 3060. Sími sjúkra– og neyðarflugs er 894 5390. SKÍÐASTAÐIR Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum, Skálafelli og skíða- lyftur innan höfuðborgarsvæðisins eru gefnar í símsvara 530 3000. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru gefnar í símsvara 878 1515, skíðasvæðið á Sauðárkróki í sím- svara 878 3043, skíðasvæðið í Siglufirði í símsvara 878 3399, skíðasvæðið á Dalvík í símsvara 878 1606 og skíðasvæðið á Ísa- firði í símsvara 878 1011. www.visitreykjavik.is Á ferðavefsvæði Reykjavíkurborgar, www.visitreykjavik.is, eru upplýsingar um hvenær nota má ýmsa afþreyingu, verslun og þjónustu, um jólin í borginni og nágrenni hennar fyrir gesti borgarinnar. Upplýsingamiðstöð ferðamanna, Tourist Inform- ation Centre, Aðalstræti 2 í Reykjavík verður opin á að- fangadag kl. 9-12, á jóladag er lokað, opið á annan í jólum kl. 10- 14. FERÐIR SÉRLEYFISHAFA BSÍ Reykjavík – Akureyri Frá Reykjavík kl. Frá Akureyri kl. 24. des. engin ferð engin ferð 25. des. engin ferð engin ferð 26. des. 15 15 Reykjavík – Borgarnes Frá Reykjavík kl. Frá Borgarnesi kl. 24. des. 13 14.45 25. des. engin ferð engin ferð 26. des. 13, 15, 18.30 14.45, 20 Reykjavík – Búðardalur Króksfjarðarnes – Reykhólar Frá Reykjavík Frá Reykhólum 24. des. engin ferð engin ferð 25. des. engin ferð engin ferð 26. des. engin ferð engin ferð Reykjavík – Hellissandur Frá Reykjavík kl. Frá Hellissandi kl. 24. des. engin ferð engin ferð 25. des. engin ferð engin ferð 26. des. 18.30 17.45 Reykjavík – Reykjanesbær Frá Reykjavík kl. Frá Reykjanesbæ kl. 24. des. 8, 10.30 6.45, 9.15 25. des. engin ferð engin ferð 26. des. 14.30, 18, 21 12, 16, 19.30 Reykjavík – Kirkjubæjarklaustur – Höfn Frá Reykjavík Frá Höfn 24. des. engin ferð engin ferð Reykjavík – Hvolsvöllur Frá Reykjavík kl. Frá Hvolsvelli kl. 24. des. 12.30 8.45 25. des. engin ferð engin ferð Reykjavík – Hveragerði – Selfoss Frá Reykjavík kl. Frá Selfossi kl. 24. des. 8.30, 12.30 9.30, 13 25. des. engin ferð engin ferð 26. des. 12.30, 15, 17, 19, 21 9.30, 13, 16, 18, 20 Reykjavík – Þorlákshöfn – Eyrarbakki – Stokkseyri – Sel- foss Frá Reykjavík kl. Frá Selfossi kl. 24. des. 10.40 10.15 25. des. engin ferð engin ferð 26. des. 10.40, 17.50 10.15 Reykjavík – Laugarvatn – Reykholt Frá Reykjavík kl. Frá Laugarvatni kl. 24. des. 8.30 10.15 25. des. engin ferð engin ferð 26. des. 12.30 14.15 Reykjavík – Árnes – Flúðir Frá Reykjavík kl. Frá Árnesi kl. 24. des. engin ferð engin ferð 25. des. engin ferð engin ferð 26. des. 17 18.40 Selfoss – Árnes – Flúðir – Reykjavík Frá Selfossi kl. Frá Árnesi kl. 24. des. 7.50 engin ferð 25. des. engin ferð engin ferð 26. des. 18 engin ferð Morgunblaðið/Árni Sæberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.