Morgunblaðið - 24.12.2008, Side 57

Morgunblaðið - 24.12.2008, Side 57
Krossgáta 57 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2008 LÁRÉTT 1. Ná flökum úr myrkraöflum til að fá fræga gjöf. (5) 5. Heldur á Bjarna að heilagri borg fyrir ávexti. (7) 6. Bani bíl einhvern veginn í bókinni. (7) 7. Öndum ein eftir ferðahátíð Hannesar og heyrum lag. (5, 3, 2, 6, 3) 15. Ríki sem við getum klætt okkur í. (9) 18. Ari þraukaði einhvern veginn líka. (3, 2, 4) 19. Í íbúð lá fríðast einhvern veginn í langtímadvöl. (13) 22. Lokaorð í sakramenti. (4) 23. Lamist einhvern veginn sú sem er með sama einkenni og annað. (6) 24. Um Drottinn tala karlar sem skrifuðu hluta biblíunnar. (14) 26. Tónskáld hemlar einhvern veginn. (6) 28. Gústi hás fær eina byggingu fyrir kind. (8) 30. Fúl gaf peninga. (5) 31. Gul ertu reyndar af grænmeti. (8) 33. Þráar sjái ekki eftir staðlaðri klukku. (10) 34. Sigríður Katrín fær sér fisk. (5) 37. Ernir fer í safarí til að hitta sértrúar gyðinganna. (11) 39. Athöfnin færir okkur ólina. (7) 41. Ingi fær einkunn upp á 57% frá vini. (8) 43. Kona sem var með hvítum manni á ferðalagi á þessum árstíma. (5) 44. Hrækja priki. (5) 45. Er hægt að gera hvílu barns úr niðjatali? (4) 46. Helmingur þess sem Guð segist vera skv. Jóhannesi. (4) LÓÐRÉTT 2. Veri smáleið um morgun. (6) 3. Af næstbjörtustu stjörnu næturhiminsins sorgmætt er tælt. (11) 4. Tær eins og Rúdólf. (6) 8. Skip gert úr málmi lendir hjá yfirskilvitlegum verum. (5) 9. Ístöðulaus án töðu verður auður. (6) 10. Tilvistarspurning blóms felst í nafni þess. (8) 11. Fáist af list. (6) 12. Hey! Lag fyrir tenglalið heyrist. (7,8) 13. Annað heiti Betlehem sem átti einnig við Reykjavík á sínum tíma. (10) 14. Takið, grípið kært. (4) 15. Skorið eða saumað skraut gert úr frumefni. (4) 16. Flytja skapvonda á hestbaki. (5) 17. Ber í almanakinu. (5) 20. Ókostur á mjöll er góður klæðnaður. (9) 21. Ósk Bandaríkjanna er uppbót. (5) 25. Slasar’u einhvern veginn dáinn mann. (7) 27. Gift vinnufólk hylur. (6) 29. Slím í fleirtölu er séð. (5) 32. Átt í boðun. (6) 33. Áflog við hljóðfæri engla neyða okkur til að finna annað hljóðfæri. (9) 35. Bókstaf uppgötva hjá ættingjanum. (5) 36. Keyrðu klaka til forföður Jesú. (4) 38. Fyrsti og seinasti fararskjóti Jesú. (4) 40. Drösla og vaða. (4) 42. Ýlgra einhvern veginn út af illa séðri konu. (5) Gefðu áskrift að Morgunblaðinu Gjafabréf Morgunblaðsins er frábær gjöf til þeirra sem eiga allt.Hægt er að velja um ýmsar áskriftarleiðir og því hægt að finna eitthvað sem hentar öllum. Nánari upplýs- ingar er hægt að fá á www.mbl.is/askrift. – handa þér Gjafabréfin fást í afgreiðslu Morgunblaðsins, Hádegismóum. Nánari upplýsingar í síma 569-1100. Áskrift að Morgunblaðinu er áheit á fréttir, fræðslu og skemmtun dag eftir dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.