Morgunblaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 69
Menning 69
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2008
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Hart í bak
Fös 2/1 kl. 20:00 Ö
Fös 9/1 kl. 20:00 Ö
Sun 18/1 kl. 20:00
Lau 24/1 kl. 20:00
Sun 25/1 kl. 20:00
Ath. aukasýningar í sölu
Kardemommubærinn
Lau 21/2 kl. 14:00 Ö
Sumarljós
Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U
Lau 27/12 kl. 20:00 Ö
Sun 28/12 kl. 20:00 Ö
Lau 3/1 kl. 20:00
Sun 4/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00
Sun 11/1 kl. 20:00
Fös 16/1 kl. 20:00
Jólasýning Þjóðleikhússins
Kassinn
Heiður
Þri 20/1 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 21/1 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 22/1 fors. kl. 20:00 Ö
Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U
Sun 25/1 kl. 20:00
Fös 30/1 kl. 20:00
Lau 7/2 kl. 20:00
Lau 14/2 kl. 20:00
Fös 20/2 kl. 20:00
Athugið snarpt sýningatímabil
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 4/1 kl. 13:30
Sun 4/1 kl. 15:00
Sun 11/1 kl. 13:30
Sun 11/1 kl. 15:00
Örfáar aukasýningar í janúar
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Lau 27/12 kl. 16:00 U
Lau 27/12 kl. 19:00 U
Sun 28/12 kl. 16:00 U
Sun 28/12 kl. 19:00 U
Lau 3/1 kl. 19:00 U
Sun 4/1 kl. 19:00 U
Lau 10/1 kl. 19:00 U
Sun 11/1 kl. 19:00 U
Lau 17/1 kl. 19:00 Ö
Lau 24/1 kl. 19:00 U
Sun 25/1 kl. 16:00 Ö
Sun 25/1 kl. 16:00 Ö
Lau 31/1 kl. 19:00 U
Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar!
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 U
Þri 30/12 kl. 22:00 U
Fös 2/1 kl. 19:00 Ö
Fös 9/1 kl. 19:00 Ö
Fös 16/1 kl. 19:00 Ö
Fös 23/1 kl. 19:00 Ö
Fös 30/1 kl. 19:00
Yfir 120 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins!
Vestrið eina (Nýja sviðið)
Lau 27/12 kl. 20:00 U
ný aukas.
Sun 28/12 kl. 20:00 U
síðasta sýn.
Munið: Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í desember.
Laddi (Stóra svið)
Þri 20/1 kl. 20:00 Ö
ný aukas
Lápur, Skrápur og jólaskapið (Þriðja hæðin)
Lau 27/12 kl. 14:00 Sun 28/12 kl. 14:00
Uppsetning Kraðaks.
Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið)
Fös 6/2 kl. 20:00 U
Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U
Sun 8/2 3kortas kl. 19:00 U
Mið 11/2 4kortaskl. 19:00 U
Fim 12/2 5kortaskl. 19:00 U
Fös 13/2 6kortaskl. 19:00 U
Fös 20/2 7kortas kl. 19:00
Miðasala hefst 29. desember kl. 10.00
Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið)
Fös 30/1 frums kl. 20:00 U
Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U
Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U
Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 Ö
Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö
Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 Ö
Miðasala hefst 9.janúar. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma.
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Systur (Leikfélag Akureyrar)
Fös 23/1 1. sýn. kl. 20:00 Lau 24/1 2. sýn. kl. 20:00
Danssýning
Falið fylgi (Leikfélag Akureyrar)
Fös 16/1 frums. kl. 20:00 U
Lau 17/1 kl. 19:00 U
2. kortas
Lau 17/1 kl. 22:00 U
hátíðarsýn.
Fim 22/1 kl. 20:00 U
3. kortas
Fös 23/1 kl. 19:00 U
4. kortas
Lau 24/1 kl. 19:00 U
5. kortas
Lau 24/1 aukas kl. 22:00
Sun 25/1 kl. 20:00 U
6. kortas
Forsala hefst 5. janúar 2009
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Mán29/12 kl. 20:00 Ö
Sun 4/1 kl. 16:00
Lau 10/1 kl. 20:00
Fös 16/1 kl. 20:00
Lau 24/1 kl. 17:00
þorrablót eftir sýn.una
Fös 30/1 kl. 20:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Þri 30/12 kl. 20:00 U
Lau 3/1 kl. 20:00
Fös 9/1 kl. 20:00
Lau 17/1 kl. 20:00
Fös 23/1 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Lau 27/12 kl. 14:00 Sun 28/12 kl. 14:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Janis 27
Lau 10/1 kl. 20:00
Fös 23/1 kl. 20:00
Lau 31/1 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Lau 31/1 frums. kl. 20:00
Lau 7/2 kl. 20:00
Fös 13/2 kl. 20:00
Lau 21/2 kl. 20:00
Dómur Morgunblaðsins
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Ástverk ehf (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 28/12 kl. 20:00
Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 2/1 kl. 14:00
Fös 2/1 kl. 20:00
Lau 3/1 kl. 14:00
Lau 3/1 kl. 20:00
Sun 4/1 kl. 14:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu
(Þjóðminjasafnið)
Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00
Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir!
Sæmundur fróði (ferðasýning)
Fös 16/1 kl. 10:00 F
ártúnsskóli
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið)
Fim 5/2 frums. kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00
Sun 15/2 kl. 20:00
Sun 22/2 kl. 20:00
Sun 1/3 kl. 20:00
Sun 8/3 kl. 20:00
GRAL - Grindvíska
Atvinnuleikhúsið
4201190 | grindviska.gral@gmail.com
21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík)
Sun 11/1 aukas. kl. 20:00
Sun 18/1 aukas. kl. 20:00
Sun 25/1 aukas. kl. 20:00
Sun 1/2 aukas. kl. 20:00
FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á
grindviska.gral@gmail.com
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Ég á mig sjálf (farandsýning)
Lau 17/1 kl. 15:00 F
Fim 29/1 kl. 00:00 F
Fim 29/1 kl. 00:00 F
Hvar er (K)Lárus (Kópavogsleikhúsið)
Sun 28/12 kl. 20:00
döff leikhús, íslensk talsetning
Eftir Birgi Örn Steinarsson
biggi@mbl.is
Strax eftir að þjóðin hefur gert sér
glaðan dag með því að fylla sig og um-
hverfi sitt af góðgæti mæta Skoppa
og Skrítla í bíó. Nú eru rúmlega fjög-
ur ár síðan þessar litríku vinkonur
fæddust og fjórum dvd-diskum,
tveimur sjónvarpsseríum, einum
geisladiski, einni bók og tveimur leik-
ritum síðar lenda þessi uppáhöld
yngstu kynslóðarinnar í nýju svaða-
legu ævintýri á hvíta tjaldinu undir
dyggri leiðsögn Þórhalls Sigurðs-
sonar (sem hefur fengið viðurnefnið
pabbi Skoppu og Skrítlu eftir langt
samstarf) er leikstýrir myndinni.
Myndin er alveg, sjálfstætt æv-
intýri, algerlega ótengt því sem á
undan hefur komið.
„Þetta byrjar nú allt á því að þeim
er boðið í heimsókn til Lúsíu, vinkonu
sinnar, en þær hafa aldrei farið heim
til hennar fyrr,“ segir Hrefna Hall-
grímsdóttur er leikur Skrítlu en per-
sónurnar eru hugafóstur hennar og
vinkonu hennar Lindu Ásgeirsdóttur
er leikur Skoppu. „Það er svolítið
þraut að finna hvar hún býr, því hún
býr alls ekkert á einhverjum venju-
legum stað, enda ekkert venjuleg
manneskja. Þær finna það á endanum
og heima hjá henni er alls kyns
skemmtilegt og skrítið dót. Þar á
meðal sirkus spiladós sem er þeim
göldrum gædd að þegar maður óskar
sér nógu heitt getur maður dottið inn
í spiladósina og lent í ævintýrum.
Skoppa er svolítið fljót á sér og rýkur
af stað í þetta, dettur inn í spiladósina
áður en hún veit hvernig hún á að
komast til baka. Þá hefst ævintýrið.“
Skrítla er þá send á eftir henni og
ætli þær þurfi ekki á hjálp Lúsíu til
þess að koma sér úr vandræðunum
áður en ævintýrinu lýkur? Í þeim æv-
intýraheim er Skoppa og Skrítla
heimsækja í myndinni eru m.a.
krókódílar, apar og alls kyns furðu-
hlutir. „Þær fara á marga mismun-
andi staði, því hún óskar sér og óskar
sér og lendir alltaf á skrítnari og
skrítnari stöðum.“
Ævintýri í Bandaríkjunum
Myndin er tekin upp að hálfu leyti í
Bandaríkjunum og á sama tíma á ís-
lensku og ensku.
„Við eigum orðið svo stóran vinahóp
þarna úti að okkur fannst ekkert ann-
að í stöðunni en að taka hana upp á
báðum tungumálunum. Við erum
orðnar vanar því leika þær á ensku.“
Áætlað er að frumsýna myndina í
Bandaríkjunum í Scandinavia House í
haust, eftir að heljarinnar leikferð um
ríki landsins lýkur. „Þessu hefur verið
tekið ótrúlega vel þarna úti. Það kem-
ur á daginn að þó að það sé framleitt
mikið af barnaefni í Bandaríkjunum er
ekki mikið framleitt af leiknu barna-
efni fyrir þau allra yngstu. Það hittir
vel á. Svo notum við Tákn með tali,
sem er eitthvað sem er búið að vera að
ryðja sér til rúms hér á landi og á enn
lengra í land í Bandaríkjunum.“
Því má ekki rugla saman við tákn-
mál, en tákn með tali er sérstakar
handahreyfingar sem krökkum er
kennt að nota þegar þau eru að byrja
að tala. „Þetta er til þess að aðstoða
þau þannig að þau eigi auðveldara með
að finna orðin sín. Það er ákveðið tákn
fyrir hvað þau vilja segja. Hvert barn
á líka sitt tákn. Þetta hjálpar þeim sem
eru að byrja að læra að tala og ekki
síst þeim sem eiga við einhverja erf-
iðleika að stríða.“
Hrefna segir það skipta máli að
tungumálið og varirnar hreyfist rétt í
samræmi, þess vegna kom talsetning
ekki til greina. Það má því segja að
Skoppa og Skrítla séu að fara í það
hlutverk að kenna útlendingum að
tala.
Ævintýrið í
spiladósinni
Fyrsta kvikmyndin um Skoppu og
Skrítlu er frumsýnd annan í jólum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Gaman „Það gekk stórkostlega,“ segir Skrítla um forsýningu á myndinni.
HLJÓMSVEITIN Sigur Rós á sjö-
unda mest skoðaða myndbandið á
MySpace á árinu sem er að líða, en
það myndband sýnir sveitina taka
lagið á Náttúrutónleikunum í Laug-
ardalnum.
Teiknimyndasveitin Gorillaz,
sem er auðvitað bara dulið sóló-
verkefni Damon Albarns úr Blur,
var vinsælasta hljómsveitin netsam-
félaginu.
MySpace opinberaði lista yfir
þau átta tónlistaratriði og þau átta
myndbönd er voru mest skoðuð ár-
ið 2008 og það kemur töluvert á
óvart að Gorillaz er þar fyrir ofan
sveitir á borð við Coldplay, Bullet
for my Valentine, Oasis eða Mad-
onnu.
Poppdrottningin Madonna átti þó
mest skoðaðasta myndbandið þetta
árið en það var dúett hennar 4 Min-
utes með Justin Timberlake.
Morgunblaðið/hag
Sigur Rós Jónsi og félagar eru bún-
ir að eiga frábært ár, eins og sýnir
sig á vinsældum MySpace.
Sigur Rós
á árslista
MySpace