Morgunblaðið - 24.12.2008, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 24.12.2008, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2008 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is VEFNUM, sem ber undirskrift- ina „Fair Play in Music“, er hald- ið úti af Íslendingum. Hann er enn sem komið er á lokuðu prufu- stigi, svofelldu alpha-stigi. Mark- miðið er að búa til gátt, samfélag þar sem tónlistarmennirnir geta komið sköpunarverkum sínum milliliðalaust til neytenda. Síðan á þannig að sjá til þess að millilið- ir hverfa, listamennirnir ákveða sjálfir hvað verk þeirra eigi að kosta og þannig munu þeir og aðdáendur þeirra bera sem mest úr býtum. Síðan verður einnig vettvangur þar sem hægt er að nálgast upplýsingar, skiptast á skoðunum, hafa beint samband við listamennina, birta greinar, finna nýja tónlist o.s.frv. Fleiri sam- og boðskiptamöguleikar sem prýða munu síðuna eru í þró- un sem stendur. Hægt er að fara inn á vefinn núna og sækja sér ýmsar upplýsingar, skrá sig fyrir fréttabréfi og sækja sér aðgang að prufuumhverfi. Stefnt er á formlega opnun í mars á næsta ári. Samfélag sáttar og sanngirni Góður grautur Mugison er einn þeirra sem kemur fram á tónleikum á NASA næstkomandi laugardag, en það er gogoyoko.com sem stendur að þeim. Gogoyoko.com, byltingarkenndur tónlistarsöluvefur, opnaður á næsta ári www.blog.gogoyoko.com www.gogoyoko.com PÁLL Óskar Hjálmtýsson og Monika Abend- roth syngja og leika á miðnæt- urmessu í Frí- kirkjunni í kvöld kl. 23.30. Ókeyp- is er inn. Tvíeyk- ið mun flytja jólatónlist ásamt kór og strengja- kvartett. Kirkjan lýkur upp dyrum kl. 22.45 og er áhugasömum bent á að mæta í tíma, enda hefur bekkurinn verið þéttsetinn undanfarin ár. Séra Hjörtur Magni flytur hugvekju og Anna Sigríður flytur jólasálma ásamt kór. Gestir taka svo allir undir í lokin er „Heims um ból“ verður flutt. Páll Óskar og Mo- nika í Fríkirkjunni / AKUREYRI / KEFLAVÍK BOLT m/ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 - 6 LEYFÐ YES MAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 LEYFÐ THE DAY THE EARTH STOOD STILL kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára / SELFOSSI BOLT m/ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 - 6 LEYFÐ YES MAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára ASSALOOSA kl. 10:20 B.i. 16 ára ZACK AND MIRI MAKE A PORNO kl. 8 B.i. 16 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 LEYFÐ BOLT m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ YES MEN kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ MADAGASCAR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ CITY OF EMBER kl. 8 LEYFÐ TWILIGHT kl. 10 B.i. 16 ára Sparbíó 550 kr. á sýningar merktar með appelsínugulu - 850 kr. á sýningar merktar með grænu SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI - ROGER EBERT - SÆBJÖRN, MBL SÝND Í KEFLAVÍK SÝND MEÐ Í SLENSKU OG ENSKU TALI “ÞESSI MYND ER FYRIR ALLA! HVORT SEM UM ER AÐ RÆÐA ÞRIGGJA ÁRA EÐA ÁTTRÆÐA. HÚN ER STÓRSKEMMTILEG OG ALDREI ER LANGT Á MILLI GÓÐRA BRANDARA.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS JÓLAMYND SEM ALLIR Í FJÖLSKYLDUNNI GETA HAFT GAMAN AF! ÞRÍVÍDD HEFUR EINFALDLEGA NÁÐ NÝJUM HÆÐUM Í ÞESSARI MYND – SJÓN ER SÖGU RÍKARI. UNNI OG AKUREYRI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.