Morgunblaðið - 24.12.2008, Síða 74
74 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2008
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Bryndis Halla Elídóttir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Jóna
Símonía Bjarnadóttir á Ísafirði.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Hátíð fer að höndum ein.
Umsjón: Kristjana Arngrímsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Í snævi þöktum Mánafjöll-
um: Í snævi þöktum Mánafjöllum.
Umsjón: Albert Finnbogason og
Marteinn Sindri Jónsson.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Langt frá Grýlu og Leppa-
lúða. Erla Sigurðardóttir ræðir við
Böðvar Guðmundsson rithöfund,
Ingibjörgu Ólafsdóttur fatahönnuð
og Nönnu Bisp Büchert ljósmynd-
ara sem hafa búið um áraraðir í
Danmörku.
13.50 Hvít jól. Jóladagskrá með
Hauki Morthens,hljóðritað 1977.
14.10 Kærleiksblómin spretta. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir.
15.00 Útvarpssagan: Aðventa. eftir
Gunnar Gunnarsson. Andrés
Björnsson les. (Frá 1987) (5:5)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Vaknaðu, næturgali. Jól hjá
dýrum í sögum og ljóðum. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
17.00 Húmar að jólum. Fantasíur
og sónötur eftir George Philipp
Telemann. Elfa Rún Kristinsdóttir
leikur á fiðlu og Melkorka Ólafs-
dóttir á flautu. (Nýtt hljóðrit Rík-
isútvarpsins)
17.42 HLÉ.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í
Reykjavík. Séra Anna Sigríður
Pálsdóttir prédikar og Hjálmar
Jónsson þjónar fyrir altari.
19.00 Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur. Hljóðritun frá tón-
leikum í Áskirkju 14.þ.m. Á efnis-
skrá er tónlist eftir Jan Dismas
Zelenka: Forleikur í F-dúr. Hipo-
condie í A-dúr. Konsert í G-dúr .
Sinfónia í a-moll. Einleikarar: Una
Sveinbjarnardóttir fiðluleikari,
Matthías Birgir Nardeau óbóleik-
ari og Rúnar Vilbergsson fagott-
leikari. Leiðari: Robert Hugo.
20.15 Jólavaka Útvarpsins. Sveigur
ljóða, frásagna og helgitónlistar í
flutningi leikara, skálda, inn-
lendra og erlendra. . Umsjón-
:Viðar Eggertsson og Sigríður
Stephensen.
22.07 Veðurfregnir.
22.13 Jólaóratorían. eftir Johann
Sebastian Bach. Dorothea Rösch-
mann, Andreas Scholl, Werner
Güra og Klaus Häger syngja með
RIAS-kammerkórnum og hljóm-
sveitinni Akademie für Alte Musik
Berlin; René Jacobs stjórnar. Um-
sjón: Halldór Hauksson.
01.00 Næturtónar til morguns.
08.00 Barnaefni
11.55 Stundin okkar
12.25 Gamla brúðan Barna-
mynd byggð á sögu Her-
dísar Egilsdóttur. Leik-
stjóri: Ari Kristinsson . (e)
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.15 Veður
13.20 Beðið eftir jólum með
Skoppu og Skrítlu
13.25 Pósturinn Páll
13.40 Jóladagatal Sjón-
varpsins 2008
13.50 Draugurinn Laban
13.57 Ég kem heim fyrir jól-
in
14.47 Litla prinsessan
15.10 Jólastjarnan hennar
Láru
16.00 Fjórði vitringurinn
16.27 Jóladagatal Sjón-
varpsins 2008
16.39 Millý og Mollý
17.00 Víkingalottó
17.05 Hlé
19.25 Jólasöngvar Frá
danska sjónvarpinu.
21.00 Nóttin var sú ágæt
ein Helgi Skúlason les
kvæðið og Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur
ásamt kór Öldutúnsskóla.
Upptaka frá 1986. (e)
21.15 Jólatónar Flutt jóla-
lög úr dagskrá Sjónvarps-
ins á liðnum árum. (e)
22.00 Aftansöngur jóla
Biskup Íslands, Karl Sig-
urbjörnsson, prédikar og
þjónar fyrir altari í Bú-
staðakirkju í Reykjavík.
22.55 Fyrir þá sem minna
mega sín Upptaka frá tón-
leikum Fíladelfíukirkj-
unnar í Reykjavík.
00.05 Hroki og hleypidómar
(Pride and Prejudice)
Bresk bíómynd frá 2005.
02.10 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
10.35 Yfir gerðið (Fjöl-
skyldubíó: Over the
Hedge)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Skreytum Skrekk
(Shrek the Halls)
12.50 Þegar Trölli stal jól-
unum (How the Grinch
Stole Christmas)
14.35 Aleinn heima
16.20 Algjör jólasveinn
(The Santa Clause)
18.00 Aftansöngur úr Graf-
avogskirkju Bein útsend-
ing frá aftansöng í Graf-
arvogskirkju.
19.40 Ray – Gospeljól (Ray
– A Gospel Christmas)
Snillingurinn og goðsögnin
Ray Charles er hér á tón-
leikum og leikur þekkt
jólalög ásamt gospelkór.
21.10 Kraftaverk á jólum
(Miracle On 34th Street)
Jólamynd í gamansömum
dúr um jólasvein sem þyk-
ist vera hinn eini sanni
jólasveinn.
22.45 Stone fjölskyldan
(The Family Stone) Mere-
dith er stíf og íhaldssöm
viðskiptakona sem þarf að
eyða jólunum með tilvon-
andi tengdafjölskyldu
sinni.
00.25 Dagbók Suzanne
(Suzanne’s Diary for
Nicholas)
01.55 Algjör jólasveinn
(The Santa Clause) Gam-
anmynd með handlagna
heimilisföðurnum Tim Al-
len í aðalhlutverki.
03.30 Þegar Trölli stal jól-
unum (How the Grinch
Stole Christmas)
05.10 Yfir gerðið (Fjöl-
dskyldubíó: Over the
Hedge)
09.00 10 Bestu (Pétur
Pétursson) Dagskráin er
tileinkuð tíu af okkar fær-
ustu knattspyrnumönnum.
Fjallað um hvern og einn
og ferillinn skoðaður.
(Endurt. til miðnættis)
09.45 (Guðni Bergsson)
10.30 (Arnór Guðjohnsen)
11.15 (Rúnar Kristinsson)
12.00 (Sigurður Jónsson)
12.45 (Ríkharður Jónss.)
13.25 (Eiður Smári )
14.10 (Ásgeir Sigurvinss.)
15.00 (Atli Eðvaldsson)
15.50 (Albert Guðm.son)
08.00 Aquamarine
10.00 Last Holiday
12.00 RV
14.00 Lake House
16.00 Aquamarine
18.00 Last Holiday
20.00 RV
22.00 License to Wed
24.00 Hostage
02.00 Deja Vu
04.05 License to Wed
06.00 My Super Ex-
Girlfriends
06.00 Óstöðvandi tónlist
13.30 Dr. Phil (e)
14.15 Rachael Ray
15.00 Dr. Phil
15.45 America’s Funniest
Home Videos (22:42) (e)
16.10 Are You Smarter
Than a 5th Grader? (e)
17.00 Charmed (9:22) (e)
17.50 America’s Next Top
Model (6:13) (e)
18.40 Friday Night Lights
(9:15) (e)
19.30 America’s Funniest
Home Videos (23:42) (e)
20.00 Family GuyTeik-
inmyndasería (16:20) (e)
20.30 30 Rock (10:15) (e)
21.00 Frasier (11:24)
21.30 Finding John Christ-
mas Jólamynd frá árinu
2003 með Peter Falk og
Valerie Bertinelli í aðal-
hlutverkum.
23.00 The Wedding Plan-
ner Gamanmynd með
Jennifer Lopez og Matt-
hew McConaughey í aðal-
hlutverkum. (e)
00.40 Race To Space
Kvikmynd frá árinu 2001
sem byggð er á sönnum at-
burðum. (e)
02.30 Law & Order (e)
03.20 In Plain Sight (e)
04.10 Vörutorg
05.10 Óstöðvandi tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Smallville
18.15 Justice
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Smallville
21.15 Justice
22.00 Tónlistarmyndbönd
Í DAG klukkan 17.42 hefst
einhver vinsælasti dag-
skrárliður ársins á Rás 1. Þá
verður HLÉ, samkvæmt
prentaðri dagskrá.
Þetta er eina hléið á dag-
skrá fjölmiðla yfir árið sem
þjóðin hlýðir á andaktug –
eflaust langflestir þeirra
sem ekki eru þegar sestir
inn í kirkju. Hljóð heim-
ilishaldsins magnast upp í
þögninni; pottaglamur,
skrjáf í pökkum sem litlar
hendur stelast til að þreifa
á, smellir í jólaskóm sem
smeygt hefur verið á fætur.
Einhver ungmenni fara
að viðtækjunum og telja þau
aflaust biluð, snúa hnöppum
og hækka og þegar snark
annarra rása ryðst inn í
þögnina er lækkað í snar-
hasti aftur.
Klukkan 17.42 hefst
nefnilega hléið sem kallar á
þjóðina og tilkynnir að nú
séu jólin að hefjast. Lætin
eru afstaðin, öll hlaupin og
innkaupin, laumuspilið með
pakka, stressið … nú anda
allir djúpt frá sér, hneppa
síðustu hnöppum og upp
renna lásum, gleyma von-
andi kreppunni um stund.
Klukkan tifar og þögnin
leggst yfir eyjuna í Atlants-
hafinu sem er hjúpuð djúpu
rökkri desembermánaðar.
Skyndilega berst þrusk úr
hátölurum, átján mínútur
hafa liðið, hléið er á enda.
Klukkan 18.00 hringja Dóm-
kirkjuklukkurnar inn jólin.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ómar
Turninn Geymir klukkurnar.
Næst á dagskrá: hátíðleg þögn
Einar Falur Ingólfsson
08.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Bl. íslenskt efni
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Dagsrevyen 18.20 Norge rundt 18.55 Julekonsert i
Oslo Konserthus 19.50 Da jeg traff Jesus … med
sprettert! 21.15 Vikinglotto 21.25 Postkort fra livet
22.25 Stavanger Symfoniorkester med Fabio Biondi
22.55 Midnattsmesse fra Roma
NRK2
12.50 Himmelstigen 13.45 Med Tara til Arktis 15.20
Steamboat Bill Jr. 16.30 Heftig og begeistret 18.10
Max Manus – film og virkelighet 18.55 Dankerts jul
19.05 Charles – et liv som prins 19.55 Keno 20.00
Verdensarven 20.15 Med lisens til å sende 20.45 OL
i Beijing 2008 22.25 Thor Heyerdahl – På jakt etter
paradiset 23.15 Sanninga om badstua
SVT1
14.00 Kalle Anka och hans vänner önskar God Jul
15.05 Kan du vissla Johanna? 16.00 Med Britt till
Nordpolen 16.30 Gudstjänst 17.00 Rapport 17.15
Oväntat besök 17.45 Julkalendern 18.00 Karl-Bertil
Jonssons julafton 18.30 Rapport med A-ekonomi
18.45 Folk i bild 2008 19.00 Julkonsert – Sånger för
livet 20.00 Svensson, Svensson 20.30 Grabben i gra-
ven bredvid 22.00 Robert Plant & Alison Krauss
22.45 Mordet på Orientexpressen
SVT2
12.10 I hjortens rike 12.30 Manu Chao live 14.05
Minns ni Gubben i stugan? 15.05 Sverige! 16.05 Hi-
storien om en liten and 17.00 Nordisk julkonsert
18.00 Ett päron till farsa firar jul 19.35 Tomten – en
vintersaga 19.50 Martin till tomten – kom 20.00 Rap-
port 20.05 Vad hände med Sörgårn? 20.35 Extras
julspecial 21.55 Rapport 22.00 De engelska kron-
juvelerna 22.55 Midnattsmässa från Rom
ZDF
12.50 Michel bringt die Welt in Ordnung 14.25 Santa
Claus 15.50 heute 15.55 Lotto – Ziehung am Mitt-
woch 16.00 Alle Jahre wieder 17.00 Mein allersc-
hönstes Weihnachtslied 18.00 heute 18.14 Wetter
18.15 Heiligabend mit Nina Ruge 19.15 Wei-
hnachten mit Marianne und Michael 21.30 Evangel-
ische Christvesper 22.15 heute 22.20 Ist das Leben
nicht schön?
ANIMAL PLANET
12.00 Planet Earth 13.00 The Life of Mammals
14.00 Monkey Life 15.00 Groomer Has It 16.00 The
Planet’s Funniest Animals 17.00 Animal Park – Wild
on the West Coast 18.00 Baby Planet 19.00 Planet
Earth 20.00 The Life of Mammals 21.00 Life in the
Undergrowth 22.00 The Planet’s Funniest Animals
23.00 Planet Earth
BBC ENTERTAINMENT
13.15 The Weakest Link 14.00 EastEnders 14.30 Co-
upling 15.00 My Hero 15.30 The Weakest Link 16.15
The Inspector Lynley Mysteries 17.55 EastEnders
18.25 The Weakest Link 19.10 Coupling 19.40 My
Hero 20.10 Dalziel and Pascoe 21.00 Primeval
21.50 The Inspector Lynley Mysteries 23.30 Primeval
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Dirty Jobs 14.00 Extreme Machines 15.00
Really Big Things 16.00 How It’s Made 17.00 Over-
haulin’ 18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Myt-
hbusters 21.00 Discovery Atlas 22.00 Really Big
Things 23.00 Kings of Construction
EUROSPORT
14.00 Football 15.00 Ski Jumping 16.00 Football
18.00 Olympic Games 19.30 WATTS 20.00 Olympic
Games 20.30 Artistic Gymnastics 23.00 Eurogoals
23.30 Remi Christmas
HALLMARK
13.45 Christmas Card 15.20 Winter White (aka What
I Did For Love) 17.00 McLeod’s Daughters 17.50
Christmas Card 19.30 I Do (But I Don’t) 21.10 The
Inspectors 2: A Shred of Evidence 22.50 Choices
MGM MOVIE CHANNEL
12.40 Cast a Giant Shadow 14.55 Maxie 16.30 Int-
eriors 18.00 The Idolmaker 19.55 Marvin & Tige
21.40 Poltergeist III 23.15 Heart of Dixie
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Life on Mars 13.00 Loch Ness Investigated
14.00 Is it Real? 15.00 Ghost Ship 16.00 Stone-
henge Decoded 17.00 Devil’s Bible 18.00 Herod’s
Lost Tomb 19.00 Great Druid Massacre 20.00 Under-
world 21.00 U.S. Border War 22.00 America’s Har-
dest Prisons 23.00 Close Encounters Investigated
ARD
13.10 Tagesschau 13.20 Weihnachten in Yellowstone
14.05 Tagesschau 14.10 Wallace & Gromit auf der
Jagd nach dem Riesenkaninchen 15.25 Tagesschau
15.30 Herbei, o ihr Gläubigen 16.15 Tagesschau
16.20 Finnland – Bären, Elche, Riesenmarder 16.50
Loriot 17.15 Weihnachten auf Gut Aiderbichl 19.00
Tagesschau 19.15 Wie im Himmel 21.20 Tagesschau
21.25 Familie Heinz Becker 21.55 Katholische Christ-
mette 23.10 Tagesschau 23.15 Die Kinder des Mon-
sieur Mathieu
DR1
12.30 Lucky Luke og Daltonsbrødrenes jul 12.50 Nu’
det jul 14.00 Juleaftensgudstjeneste 15.00 Disneys
Juleshow 15.45 Madagascar 16.00 Nissernes Ø
16.30 Julefandango 17.00 Max 17.30 TV Avisen
med vejret 17.40 DR’s store juleshow 19.20 Mød mig
på Cassiopeia 21.00 Patch Adams 22.55 Midnats-
messen fra Rom
DR2
13.20 Mesterværket 14.15 Det’ ikk’ Viden om 14.45
DR2 Premiere 15.15 Rejse i G-dur 16.10 Hun så et
mord 16.55 Under kitlen 17.50 Kig dig omkring
18.00 Husker du… Julespecial 18.50 Kig dig omkring
19.00 Tranquebar 19.03 Byen ved de syngende bøl-
ger 19.15 Fire fine fynboer 19.30 Esthers livshistorier
19.50 Tranquebar – kulturarv 20.10 Tsunami 20.30
Globaliseringens pligt 20.50 Kvinder og kaster 21.15
Tranquebar – en dansk drøm 21.30 Charade 23.25
Procol Harum live i Ledreborg Slotspark
NRK1
12.55 Donald Duck og vennene hans 14.00 God jul –
Sjokedorisei! 15.00 Familiegudstjeneste i Ilen kirke,
Trondheim 15.45 Og det skjedde i de dager … 16.00
Sølvguttene synger julen inn 16.35 Karl-Bertil Jons-
sons julaften 17.00 Jul i Blåfjell 17.30 Superjulev-
angeliet 17.35 Pingvinens første jul 17.40 Musevisa
17.45 Strong hold 17.55 Herberge i særklasse 18.00
92,4 93,5
n4
Jólakveðjur lesnar
allan sólarhringinn.
stöð 2 sport 2
09.00 Everton – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin)
10.40 Arsenal – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
12.20 Premier League
World 2008/09
12.50 Coca Cola mörkin
2008/2009
13.20 Premier League Re-
view 2008/09 (Ensku
mörkin)
14.15 4 4 2
15.25 Bolton – Portsmo-
uth (Enska úrvalsdeildin)
17.05 Liverpool – Man-
chester Utd, 00/01
17.35 Liverpool – New-
castle, 98/99
18.05 Manchester Utd –
West Ham Utd, 99/00
(PL Classic Matches)
18.35 Chelsea – Arsenal,
00/01
19.05 Everton – Liverpool,
2003
19.35 Arsenal – Black-
burn, 2001
20.05 Arsenal – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
21.45 Arsenal – Tottenham
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Lífsblómið Um-
sjón: Steinunn Anna
Gunnlaugsdóttir.
Vangaveltur um heilsu,
lífsviðhorf og heilbrigði.
Kristbjörg Kristmunds-
dóttir og Edda Björg-
vinsdóttir mæta til
leiks.
21.00 Himinn og jörð
Hugleiðingar um jólin.
Umsjón: Sr. Örn Bárð-
ur Jónsson sókn-
arprestur í Neskirkju.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
STÓRSÖNGVARINN Egill
Ólafsson er á meðal þeirra
er koma fram í beinni út-
sendingu frá jólamessu
Grafarvogskirkju á Stöð 2 í
dag.
Útsendingin verður í op-
inni dagskrá þannig að sem
flestir geta komist í hátíð-
arskap inni í stofu heima hjá
sér.
Jólamessan í Grafarvogs-
kirkju hefur verið fjölsótt á
hverju ári en prestur er
Vigfús Þór Árnason. Klarin-
ett-kvintett Einars Jóns-
sonar leikur frá kl. 17.15 en
aftansöngur hefst á slaginu
18.00.
Kór Grafarvogskirkju
syngur en Egill Ólafsson sér
um einsöng. Hjörleifur
Valsson og Steinunn Harð-
ardóttir sjá um fiðlurnar,
Birgir Bragason um kontra-
bassann en organisti er
Hörður Bragason. Bylgjan
útvarpar einnig frá jóla-
messunni.
Egill á jólamessu
Egill Ólafsson Syngur inn jólin fyrir áhorf-
endur Stöðvar 2 á aðfangadagskvöld.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti