Morgunblaðið - 24.12.2008, Side 76
MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 359. DAGUR ÁRSINS 2008
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
ÞETTA HELST»
Fleiri vilja fá virðisauka-
skattinn endurgreiddan
Beiðnum um endurgreiðslu virð-
isaukaskatts hefur fjölgað um allt að
200% prósent í desember, sé miðað
við sama tíma í fyrra. Hátt í 28%
raunsamdráttur hefur líka orðið á
innlendri greiðslukortaveltu. »2
Sjö hljóta neyðarlán
Stjórn LÍN hafnaði 95 umsóknum
um neyðarlán á fundi sínum í gær.
Alls lágu 115 umsóknir fyrir stjórn-
arfundinum og fengu sjö námsmenn
umsókn sína samþykkta. »Forsíða
Jöklabréfum breytt í lán?
Íslensk fyrirtæki með tekjur í er-
lendri mynt sýna eigendum jökla-
bréfa áhuga til að auðvelda fjár-
mögnun. »6
SKOÐANIR»
Staksteinar: Vegið að jólasveininum
Forystugrein: „Verið óhræddir“
Pistill: Besti smitsjúkdómurinn
Ljósvaki: Næst á dagskrá …
UMRÆÐAN»
Heilsan er númer eitt …
Tækifæri í dulargervi
Rangar fyrirsagnir
Jarðneskir englar
4
4&
4
4#
4 4##
4
5%6( / , %
7' '
!%/
&4
4
4
4# 4&
4#
. 8 2 (
&4&
&4
4
4 4
4 &4
4 &4 9:;;<=>
(?@=;>A7(BCA9
8<A<9<9:;;<=>
9DA(88=EA<
A:=(88=EA<
(FA(88=EA<
(3>((A!G=<A8>
H<B<A(8?H@A
(9=
@3=<
7@A7>(3,(>?<;<
Heitast 8°C | Kaldast 2°C
Suðlæg átt 15-23
m/s. Rigning með köfl-
um eða skúrir. Suð-
vestan 8-13 m/s undir
kvöld, él S- og V-lands. »10
Vefsíðan Gogoyoko-
.com er nýr og bylt-
ingarkenndur tón-
listarsöluvefur sem
Íslendingar halda
úti. »73
TÓNLIST»
Nýr tónlist-
arsöluvefur
FÓLK»
Neitar sögusögnum um
veikindi. »61
Sjaldan er sleginn
feiltaktur á Tívolí
Chillout með Intro-
beats og fær platan
þrjár og hálfa
stjörnu. »70
DÓMUR»
Ekki sleginn
feiltaktur
TÓNLIST»
Björk söng jólavísur á
jóladagatali. »72
KVIKMYNDIR»
Skoppa og Skrítla mætt-
ar í bíó. »69
Menning
VEÐUR»
1. Vissu ekki af notkun lagsins …
2. Óttast að upp úr sjóði
3. Stelpan sem getur allt
4. Ekkert jólahald á Kárahnjúkum
Íslenska krónan veiktist um 2,98%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
„Þegar ég byrjaði sem skemmti-
kraftur – það eru orðin slétt 50 ár
um áramótin – ætlaði ég hvorki að
gera jólalög né -texta. Ég vildi ekki
nálgast jólahátíðina sem markaðs-
vöru, vildi ekki græða á Jesú. Og ég
hafnaði öllum óskum um að bregða
mér í jólasveinsgervi.“
Ómar Ragnarsson endurskoðaði
þessa afstöðu sína svo um munaði og
á engan er hallað þegar sagt er að
hann eigi stærstan þátt í að móta
ímynd núlifandi kynslóða af jóla-
sveininum. „Þegar ég fór að hugsa
málin betur áttaði ég mig á því að
um leið og maðurinn á að halda
hvíldardaginn heilagan er honum
nauðsyn að gera sér dagamun. Þá
fór ég að horfa á jólin í pínulítið öðru
ljósi en ég hafði gert.“
Fyrsti jólatexti Ómars var Jóla-
sveinninn minn, sem hann samdi að
beiðni Svavars Gests. Hann hefur
enga tölu á jólalögunum og -text-
unum sem eftir hann liggja. „Ég var
kominn í hálft hundrað á fyrsta ára-
tugnum og síðan eru fjörutíu ár. Ég
hef ekki tölu á þessu. En ég hugsa að
á plötum sé þetta orðið á annað
hundrað textar og lög.“
freysteinn@mbl.is | 38
Vildi ekki vera jólasveinn
Ómar Ragnarsson hefur
skemmt Íslendingum í hálfa öld
Morgunblaðið/RAX
Skáld Uppáhaldstexti Ómars eftir
hann sjálfan er Litla jólabarn.
ÞAÐ er ekki hægt að segja að Dóra
Hrund Gísladóttir sé eins og aðrar 19
ára gamlar stelpur. Dóra lauk nýverið
stúdentsprófi frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð og burtfararprófi í píanó-
leik frá Tónlistarskólanum í Mosfells-
bæ. Þá er hún á hönnunar- og mynd-
listarsviði við Myndlistarskólann í
Reykjavík og leggur auk þess stund á
dans.
Dóra íhugar nú hvaða leið hún ætl-
ar að fara í framtíðinni og telur að
myndlistin verði aðalfagið. „En mig
langar auðvitað að nota hitt líka. Ég
veit þó að ég ætla ekki að fara í ein-
leikaranám í píanóinu en ég mun samt
alltaf vera að spila eitthvað.“ | 68
Dóra Hrund Gísladóttir hefur nóg fyrir stafni
Hæfileikarík á mörgum sviðum
Morgunblaðið/Kristinn
Stelpan sem getur allt
mbl.is | Sjónvarp
JÓLAFAGNAÐUR Hjálpræðishers-
ins og Verndar verður haldinn í
dag, aðfangadag, í Herkastalanum,
Kirkjustræti 2 í Reykjavík.
Fagnaðurinn hefst að venju með
borðhaldi klukkan 18.
Allir þeir, sem ekki hafa tök á að
dveljast hjá vinum og vandamönn-
um á aðfangadagskvöld, eru hjart-
anlega velkomnir í jólafagnaðinn í
kvöld.
Jólafagnaður
Verndar og
Hjálpræðishersins
Íslensku óperunni
Janis