Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 12

Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 12
• —•■—■•—■■—■■—■■—■■—>■—■■—•■—■■—■■—■>—■■—■■—<•——■■—■•—■■—■■—■•—■■—■— »<>•■ Mörg skáld hinnar íslenzku þjóðar hat'a ort minningarljóð um Hallgríin Pétursson. Eitt hinna ógleymanlegustu mun vera ljóð Matthíasar Jochumssonar, er hann lyftir frá tjaldi tímans á tvö hundruð ára dánarafmæli hans og lýsir honum deyjandi. “Hár er þétt á höfði, hrokkið, hvítt og svart, Himinhvelft er ennið, stórt og bjart. Hvöss og skörp og skýrleg kinn og brún, Skrifað alt með helgri dularrún. Signað höl'uð sorgarþyrna ber, Sjá, nú þekkist hann, sem dáinn er. Oftast fyrst á þessum þyrnikrans þekkir fólkið tign sins hezta manns.” og síðasta erindið: “Trúarskáld þér titrar helg og klökk Tveggja alda gróin ástarþökk; Niðjar íslands munu minnast þin Meðan sól á kaldan jökul skín.” Á aðra mynd af þessari miklu trúarhetju vildi eg svo minnast að endingu. Mynd sú er höggvin hefir verið í stein af listamanni ís- lands, Einari Jónssyni. I>ar sýnir listamaðurinn hann bæði í styrk- leika og fegurð og einnig ineð þjáningar útmálaðar á hverjum andlits- drætti. Vildi eg með fáum orðum lýsa mynd er eg hefi séð af þessari myndastyttu. Á neðsta stalli sézt Hallgrímur á dánarheði rísa upp til hálfs í iúmi sinu, þjáningar eru stimplaðar á hvern drátt andlits hans. En svo á efsta stalli sézt hann í blóma lífsins — þar stendur hann i Ijóma þeirrar tignar, sem trúarsigurinn sveipar hann í. í annari hendi lieldur hann á hörpu og í hinni heldur hann á merki krossins. Hörpunni og krossinum hendir hann til hæða, og á bak við hann sjást fylkingur komandi kynslóða, er koma á el'tir honum og keppa upp á við stall af stalli. Við þessa mynd kýs eg að láta hugan dvelja er eg hugsa um Hallgrím Pétursson og áhrif hans. — Þar sé eg i anda hinar kom- audi og hverfandi kynslóðir hinnar íslenzku þjóðar, sem eiga í sál sinni sigursöng trúarinnar á hinn upprisna frelsara. Eg sé þær keppa fram hina sömu leið og Hallgrímur Pétursson gekk, — leið þjáninga og leið sigurs — í skjóli krossins.— 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.