Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 30

Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 30
..<>11—--------------------------------------------------------!i<J- Hann vildi ekki beina kenningum sínum að börnum eða lítt- þroskuðum unglingum. Hann hclt því fram að unglingar á þroska- skeiði ættu ekki að vera lokaðir innan fjögra veggja á þeim aldri við skriftir og lestur; þeir ættu þá heldur að vera iiti með guðsgræna jörðina undir fótuin og drottinheiðan himin ylir höfði; hann vildi láta nota þann aldur til þess að læra búnað og verksmiðjustíirf þar sem þeir væru að búa sig undir lramtíðina, gera sig starfshæfa og læra hagsýni á einhvern hátt. Hann vildi kenna þeim, sem þroskaðri voru — fólki frá 18 ára til 30 — þeim, sem verulega voru vaknaðir til andlegrar meðvitundar og voru gagnteknir af þrá til þess að iæra og skilja leyndardóma tilverunnar og lífið sjáll't. Hann vissi að á þeim aldri var sálin gagntekin af undrun og aðdáun; hugurinn fullur af spurningum, og þessum spurninguin áleit hann að þyrfti og ætti að svara í ljósi mannkynssögunnar. Hann skoðaði ekki söguna sem samsafn af nákvæmlega skrásettum viðburðum, heldur sem lifandi og ál’ramhaldandi túlknn eða skýring á lifi mannkynsins, þar sem sigur og ósigur skiftast á af eðlilegum ástæðum. Sagan talar þannig lil hinna fróðleiksþyrstu nemenda á máli reynslunnar og flytur þeim öllum lifandi og lífgandi boðskap. Grundtvig héll því fram að hugsunum og lífi hinna ungu ætli að heina eftir farvegum sögunnar, ekki eins og aðgerðalausum áhorfendum, heldur sem þátttakandi hluthöluin, sem sjálfir séu að mynda nýja sögu ineð lífi sínu. Grundtvig stofnaði lýðháskólana árið 1844; nú eru þeir orðnir yfir 00 víðsvegar um all landið, og sækja þá milli níu og tíu þúsund ungir menn og ungar konur. Þeir einir sækja þó þessa skóla, sem vilja. Piltarnir sækja þá um fimm mánaða skeið að vetrinum, en stúlkurnar um þriggja mánaða tíina að sumrinu. Þetta unga l'ólk býr í hópum og eru 00, 80 eða 100 í hverjum. Engin þvingun á sér stað á nokkurn hátt innan þessara lylkinga; allir skijia sér í þær af frjálsum vilja. Þar er um ekkert inntöku- próf að ræða, og ekkert burtfararpróf vofir yfir höfðum nemend- anna. Af þessu leiðir það að alt námið stjórnast af löngun lil þess að læra, en ekki til þess að sýnast. Venjulega hafa nemendurnir lokið barnaskólanámi mörgum árum áður og unnið eftir það úti á landi og aflað sér fjár. Þeir geta því oftast borgað fyrir sig. En þegar þess er þörf, hleypur stjórnin undir bagga ineð ]iað og borgar lyrir nemandann alt að 50% af kostnaðinum. Aðalreglan er nú samt sem áður að nemendurnir borga allan lýðháskólakostnáðinn sjálfir. Gjaldið er sanngjarnt; tæpir $50 fyrir þrjá mánuði og er svo að segja allur kostnaðurinn innifalinn i ]>ví. Þótt skólarnir séu einstakra manna eign og undir þeirra stjórn, þá fá þeir dálítinn styrk af opinberu fé. Oftast er eigandinn slcóla- stjórinn sjáll’ur. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.