Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 17

Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 17
 ■m.-----nn------ FRIÐARMÁL Efiir Kristinu L. Skúlason. ÖO-0 Þegar eg var bcðin í vor um að l'lytja erindi um friðannál á þessu þingi, i'anst mér málefnið svo heillandi, að eg freistaðist til að verða við þessari bón. Mér fanst umtalsefnið hlyti að vera auðvelt, þar sem svo mikið hefir verið um það sagt fyr og nú, en þess meira sem eg ihugaði það og fann hvað það var víðtækt, þess erfiðara var að vinsa úr hvað skvldi taka og hvað ekki. Friðarmálið er ekki aðeins nútímamál, heldur hei'ir verið ritað og rætt um það kynslóð eftir kynslóð. Að vísu hefir friðarhreyfingin brcyzt að inun i'rá því sem áður var. Þá var hún takmörkuð innan vébanda þeirra þjóða, sem í ófriðnum stóðu, en í seinni tið er hún viðtækari og er nú ekki skorðuð við sérstakar þjóðir, heldur er nolfkurs konar heimsbræðralags hugsjón það takmark, sem stefnt er að. Þegar við lítum yfir ástandið i heiminum, eins og það er i dag, þá virðist árangurinn af friðarhreyfingunni ekki mikill. Stríðs- og valdafýkn stórþjóðanna er svo sterk, að hún yfirgnæfir hinar fögru og fíngerðu friðarhugsjónir, sem þó svo margir þrá. Hún er sett til síðu og liggur í gleymsku þangað lil að hörmungar styrjaldanna vekja hana á ný i hjörtum þjóðanna. Sérstaklega hefir verið mikið talað um frið el'tir allar hinar stærri styrjaldir. Þegar þjóðirnar stynja undir þunga örvæntingar og eymdar, þá er friðarhugsjónin það eina sem getur Iyft vonleysis- myrkrinu sem fram undan er. Þá þrá þjóðirnar frið og gera sér grein fyrir þeiin hræðilegu afleiðingum sem strið hafa í för með sér. Þau lönd, sem hafa borist á banaspjótum, hafa jafnan verið skuld- bundin í friðarsamningunum, að halda ævarandi frið og aldrei fara aftur í slrið. En þvi miður dofnar þessi ásetningur hjá þjóðunum cftir því sein þær rétta við eftir stríðsófarirnar og þær fara að búa sig undir næsta stríð, annaðhvort til sóknar eða varnar. Þegar Napoleon Bonaparte var loks yfirbugaður og stórveldin fóru að hugsa um alla þá eymd, sem þjóðirnar þurftu að þola i þau luttugu ár, sem stríðið stóð yfir, kom þeim saman um að hætta öllum styrjöldum og mynduðu hið “heilaga samband” (Holy Alliance). Hugsjón þessi átti að grundvallast á reglugerðum, sem væru í sam- ræmi við hina kristnu trú. En fljótt kom það í Ijós, að hver stjórn Inigsaði eingöngu um sína eigin hagsmuni, gleymdi fögrum fyrir- heitum og settu valdið í staðinn l'yrir réttinn. Fólkið var vonsvikið og óánægt og svo lóru stjórnirnar að mynda fastan her, sein trygging fyrir friði. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.