Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 44

Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 44
••<>11— Bæði Vigdís Sigurdson og Lilja Guttormsson hafa flutt til annara skóla, en hafa hver í sínu lagi haldið áfram með kristindóms kenslu og hafa bréfaviðskifti við nefnd þessa. Tvær góðar og fórnfúsar stúlkur fyltu skörðin þar sem ofannefndar stúlkur voru og hafa svnt framúrskarandi viljaþrek í þessu starfi. Eru þær Miss Stefanía Eyford að Hayland og Miss Danielson að Siglunes. Talað hel'ir verið um að stofna “correspondence course” i kristindómsfræðslu, en með því sú aðferð útheimtir mikla vinnu, hefir hún ekki verið tekin upp. önnur hugmynd hefir komið til orða — að stofna “training camp” eða sumarskóla þar sem margir gætu komið saman að læra og leiða og kenna kristin fræði. Þessi hugmynd verður að þroskast i hugum þeirra, sem fórnfúsir eru. Hver veit nema opnist vegir og þessar ýmsu hugmyndir rætist og verði kröftug meðul í þjónustu Drottins. Eitt erum við fullvissar um: hvert það fræ, sem sáð er til góðs, mun vor himneski laðir blessa og gefa ávöxt á sínum tíma. Þjóðbjörg Hc.nrickson Flora Benson JÁTNING ÞINGSINS Vér, erindrekar, meðlimir og embættiskonur, samankomnar á hinu fjórtánda þingi Bandalags lúterskra kvenna viljum á ný bindast böndum kærleika og vináttu. Af alhug viljum vér kappkosta að vinna að heill ]>ess málefnis, sem félag vort vill hlynna að: Að styðja að eflingu lúterskrar kristni i bygðum vorum. Að vinna að sameiningu og samvinnu hinna ýmsu kvenfélaga í Hinu ev. lút. kirkjufélagi.. Að stuðla að andlegum þroska kvenna í gegnum félagsstarf vort; einnig að beita áhrifum til blessunar í uppeldismálum, friðarmálum og bindindi. Vér skuldbinduin oss til að vinna saman á þessu þingi með það eitt í huga að finna sem æskilegasta úrlausn allra vorra áhugamála. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.