Árdís - 01.01.1966, Blaðsíða 58

Árdís - 01.01.1966, Blaðsíða 58
56 ÁRDÍ S Kveðja INGIBJÖRG J. OLAFSSON Það hefur fallið í minn hlut að rita fáein kveðjuorð fyrir hönd xímaritsins Árdís, sem nú er að enda sitt skeið. Mætir það hinum sömu örlögum og flest önnur tímarit og blöð, er íslendingar vestan hafs hafa gefið út. Það var á þingi Bandalags Lúterskra Kvenna, er haldið var í Langruth sumarið 1931, að sú samþykkt var gerð, að gefa út árs- rit félagsins. Haustið 1933 var hið fyrsta hefti gefið út undir um- sjón þriggja kvenna, er falið hafði verið að hrinda þessu máli í framkvæmd. Höfðu þær valið ritinu nafnið Árdís. Þessar konur voru Guðrún Johnson, Flora Benson og Ingibjörg Olafsson. Eins og önnur fyrirtæki Bandalagsins var útgáfa Árdísar hafin an þess að hafa nokkurn sjóð til að byrja með og án þess að hafa von um fjárhagslegan styrk úr nokkurri átt. Blaðið hefur aldrei safnað skuldum og nú eftir þrjátíu-og-þrjú ár, mun útgáfunefndin geta mætt útborgunum án þess að leita hjálpar. Stafar þetta af hinu dyggilega starfi þeirra kvenna, sem útsölu hafa haft á hendi í hinum ýmsu byggðum og bæjum — einnig fyrir aðstoð þeirra, er auglýst hafa í blaðinu ár eftir ár. Síðast má geta þess, að allar þær konur, sem við útgáfu ritsins hafa starfað hafa innt sitt verk af hendi án endurgjalds og aldrei krafizt launa. Fróðlegt er að minnast þess, hverjar hafa lagt til lesmál blaðs- ins þessi undanfarandi ár. Hefi ég verið að athuga það, læt ég hér árangur af því yfirliti: Tuttugu og fjórir karlmenn hafa góðfús- lega orðið við bón ritstjóranna, að senda blaðinu ritgerðir, þar á meðal eru tíu prestar hins íslenzka Lúterska kirkjufélags. Sumir þeirra eiga þar nokkrar ritgerðir, allar gullfallegar og vandaðar að efni. En gegnum árin er megnið af innihaldi blaðsins ritað af konum. Alls hafa eitt hundrað og átján (118) kvenmenn skrifað i bundnu og óbundnu máli í blaðið á þessum umliðnu árum. Veit ég með vissu, að margar þær konur ættu alls ekkert ritverk á prenti, hefði Ásdís aldrei verið til. Ákveðið var í byrjun, að hafa allt lesmál á íslenzku eins lengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.