Árdís - 01.01.1966, Blaðsíða 63

Árdís - 01.01.1966, Blaðsíða 63
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 61 gefa líf og heilbrigði þeim sem hafa tilbeðið Guð í nafni hans og heilags anda. Mörgum hefir orðið að trú sinni í þeim efnum, en þó ekki öllum. Þeir trúuðu sem ekki fá heilsuna aftur, hafa þá i liuga þessi orð Jesú fyrir krossfestinguna: „Faðir minn, ef þessi bikar getur eigi farið fram hjá, án þess að ég drekki hann, þá verði þinn vilji.“ Þeir taka við krossinum sem á þá er lagður og bera hann möglunarlaust, með þeim andlega og sálarlega styrk sem Guð gefur þeim í nafni sonar hans. í minningu um fæðing Jesú og gjafirnar sem vitringarnir þrír i'ærðu honum, hefir sá siður tíðkast lengi í mörgum löndum að gefa gjafir á aðfangadag jóla eða á jóladaginn. Skyldfólk og vinir gefa hver öðrum gjafir, smáar eða stórar. Margir gefa til kirkjunn- ar, til fátækra og bágstaddra, til þess að vitna um Guð og gleðja sitt þurfandi samferðafólk á þessari hátíð. Þessi siðvenja gleður ekki einungis þá sem taka á móti gjöfunum, heldur einnig þá sem gefa. Það er ekki æfinlega stærð gjafarinnar sem mest er um vert, heldur hugurinn sem fylgir gjöfinni. I kvæðinu, „The Vision of Sir Launfal“, eftir James Russell Lowell, segir sá líkþrái (sem var Jesús sjálfur í dulbúningi) við Sir Launfal sem hafði brotið bita af mylglaðri skorpu af grófu, brúnu brauði og gefið honum með vatni í viðaraski: „Hin heilaga kvöldmáltíð er haldin hvenær sem við tökum þátt í annarra þörf. Það er ekki það sem gefið er, heldur það sem skipt er á milli sem mestu máli gegnir, því gjöfin án gjafarans er tóm og lítilsháttar. Sá sem sjálfan sig gefur ásamt ölmusugjöf fæðir þrjá, sjálfan sig, hinn hungraða náunga sinn og Mig.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.