Morgunblaðið - 03.02.2009, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.02.2009, Blaðsíða 27
Velvakandi 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand VÁ! FALLEG BLÓM! JÁ, ÉG FÉKK ÞAU FRÁDANSKENNARANUM MÍNUM, HONUM RAOUL Ó... BARA GRÍN! ÞAU ERU TIL ÞÍN Ó! ÉG HEF EKKI DANSAÐ TANGÓ SÍÐAN LÝÐVELDIÐ VAR STOFNAÐ HÓST- AÐU! ÞESSIR SÝKLAR ANGRA ÞIG EKKI FRAMAR! TAKK FYRIR SATT ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ EKKI HOLLT FYRIR HANN AÐ LIGGJA SVONA Á JÖRÐINNI HOLLARA EN AÐ SITJA Á KALDRI BIÐSTOFU Í KLUKKUTÍMA Á MEÐAN HANN BÍÐUR EFTIR LÆKNI HÓST! HÓST! HÓST! ÉG VAR MEÐ ALLT RÉTT Á PRÓFINU! VARSTU MEÐ ALLT RÉTT? EF ÞÚ VARST MEÐ VILLU ÞÁ SKULDAR ÞÚ MÉR FIMM- TÍUKALL! TÍMINN KLÁRAÐIST! ÉG VÆRI MEÐ ALLT RÉTT EF ÉG HEFÐI HAFT NOKKR- AR MÍNÚTUR Í VIÐBÓT! HVAÐ FÉKKSTU? ÞETTA ER ÓSANNGJARNT! STELPUR ÞROSKAST HRAÐAR EN STRÁKAR! ÞÚ VANNST ÞVÍ ÞÚ ERT STELPA! BORG- AÐU! KANNSKI ER ÖFUGUR DAGUR Í DAG! KANNSKI ÞÝÐA ÞESSIR RAUÐU KROSSAR AÐ ÉG HAFI SVARAÐ RÉTT! KANNSKI ERT ÞÚ MEÐ ALLT VITLAUST! HRÓLFUR, ÉG ER ORÐIN LEIÐ Á ÞVÍ HVERNIG ÞÚ HAGAR ÞÉR! ALLIR VÍKINGAR ERU EINS! PSST! ÉG HELD AÐ HELGA ÆTTI AÐ FÁ SÉR GLERAUGU MATURINN Í KVÖLD VAR Í BOÐI SORPHIRÐU REYKJAVÍKUR VIÐ VORUM NÁKVÆMLEGA NÍUTÍU MÍNÚTUR Í RÖÐINNI OG NÍUTÍU SEKÚNDUR Í TÆKINU FÖRUM AFTUR! RÖÐIN ER 90 MÍNÚ TUR RÖÐIN E R 30 MÍNÚTU R KOMDU! VIÐ VERÐUM AÐ NÁ GÓÐUM MYNDUM AF SHOCKER! SJÁÐU! MARÍA LOPEZ ÆTLAR AÐ STELA FRÉTTINNI MINNI! HÚN HELDUR AÐ ÞETTA SÉ LÍKA FRÉTTIN HENNAR! SVO LENGI SEM ÉG GET SKOTIÐ HÖGGBYLGJUNUM MÍNUM ER ÉG ÓSTÖÐVANDI! Morgunblaðið/Golli Vetrarfærð og snjór í borginni „ROSALEGA er hún feit, hún er búin að borða alltof mikið af kjúkling,“ sagði eitt þessara ungmenna þegar þau stikuðu fram hjá gæsinni í Laug- ardalnum á leið í Fjölskyldugarðinn. Athugasemd MIG langar að gera at- hugasemdir við pistil eftir Gest Gunnarsson tæknifræðing undir yf- irskriftinni „Hryðju- verk“ sem birtist í Vel- vakanda sunnudaginn 4. janúar sl. Þar er m.a. gefið í skyn að breskur kafbátur hafi ráðist á togarann Pétursey og línuveiðarana Fróða og Reykjaborg, dagana 10., 11. og 12. mars 1941. Hann byggir þessar getgátur sínar á gömlum orðrómi, sem á sér enga stoð í veruleikanum. Sannleikurinn er sá að það voru þrír þýskir kafbáta er unnu þessi óhæfu- verk: U-552, undir stjórn Erich Topp, réðst á Reykjaborgina 10. mars 1941. Samkvæmt dagbók kafbátsins mun staðsetning bátsins hafa verið nálægt 58.24N 11.25W, er hann réðst á Reykjaborgina. Erich Topp. Eftir stríðið varð hann aðmíráll í vestur-þýska sjóhernum, hann lést 26. des. 2005 U-74, undir stjórn Eitel-Friedrich Kentrat, réðst á Fróða 11. mars 1941. Mun það hafa verið nálægt 61.04N 14.24W sam- kvæmt dagbók kaf- bátsins, er ráðist var á Fróða. Eitel-Friedrich og lést 9. jan. 1974. U-37, undir stjórn Asmus Nicolai Clau- sen, réðst á Pétursey 12. mars 1941. Stað- setning kafbátsins er hann réðst á Pétursey mun hafa verið nálægt 58.40N 13.40W, sam- kvæmt dagbók bátsins. Amus Nicolai fórst með kafbátnum U-182, 30. júní 1943. Þýskir kafbátar sökktu, svo óyggjandi er, sex öðrum íslenskum skipum. Heimildir um þessa atburði er að finna í ýmsum rituðum gögn- um en bestu fáanlegu heimildir um kafbátahernað Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni eru teknar saman af Guðmundi Helgasyni og er að finna á vefnum: uboat.net. Sævar Þ. Jóhannesson.        Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Aflagrandi 40 | Dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, postulíns- málun kl. 13, lestrarhópur kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45. Bólstaðarhlíð 43 | Línudans, myndvefn- aður, handavinna, dagblöð, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 15-17. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, jóga kl. 10.50, handavinnustofan opin, leiðbeinandi við til kl. 17, tréskurður kl. 13 og alkort kl. 13.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnaður kl. 9, jóga og myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 11, glerskurður kl. 14.30, jóga kl. 18, leshópur FEBK kl. 20, umsjón: Skapandi skrif og félagar úr leshópnum. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Trésmíði kl. 9 og 13, leshringur bóka- safnsins kl. 10.30, línudans kl. 12, spilað í kirkjunni kl. 13, karlaleikfimi kl. 13, boccia kl. 14, Bónusrúta frá Jónshúsi kl. 14.45. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, létt ganga um Elliðaár- dalinn kl. 10.30, postulínsnámskeið kl. 13. Á morgun kl. 10.30 er fjölbreytt leikfimi (frítt), umsjón: Sigurður R. Guðmundsson íþróttakennari. S. 575-7720. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30. Helgistund, spilað, spjallað og kaffiveitingar. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, Bónusbíllinn kl. 12.15, glerskurður kl. 13. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, mynd- mennt kl. 10, leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.30, brids og myndmennt kl. 13, biljard- og innipúttstofa í kjallara kl. 9-16. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur og lífs- orkuleikfimi kl. 9, námskeið í myndlist kl. 13.30. Helgistund kl. 14 í umsjón sr. Ólafs Jóhannssonar. Aftur af stað kl. 16.10. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Listasmiðja kl. 9-16, taichi kl. 9, Stefánsganga kl. 9.10, leikfimi kl. 10, framhaldssaga af hljóðbók kl. 11, Bónus kl. 12.40, bókabíll 14.15. Tangó- ævintýrið/námskeið kl. 18, bókmennta- hópur kl. 20. Borgfirsk ljóðskáld. Uppl. í Ráðagerði 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla kl. 14.30-16. Uppl. í síma 564- 1490, 554-5330 og 554-2780. Korpúlfar, Grafarvogi | Félagsvist á Korpúlfsstöðum á morgun kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Vísna- klúbbur kl. 9, boccia kvennahópur kl. 10.30, handverksstofa opin kl. 11, opið hús kl. 13 vist/brids/skrafl, hárgreiðslu- stofa, s. 552-2488, fótaaðgerðastofa s. 552-7522. Laugarból, Íþr.hús Ármann/Þróttur Laugardal | Leikfimi hjá Blik mánudaga og þriðjudaga kl. 12 og fimmtudaga kl. 11. Leshópur FEBK Gullsmára | Ein- staklingar úr ritlistarhópnum Skapandi skrifum og leshópi FEBK flytja eigin skáld- skap kl. 20. Enginn aðgangseyrir. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9, spurt og spjallað kl. 13-14, glerbræðsla og búta- saumur kl. 13-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, handavinnust. opin m. leiðsögn allan dag- inn, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, upplestur framhaldssaga kl. 12.30, fé- lagsvist kl. 14, spilað upp á vinninga. Uppl. í s. 411-9450. Hárgreiðslu- og fótaað- gerðastofur opnar. Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús hefst með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12, veitingar á vægu verði, spilað kl. 13-16, púttgræjur á staðnum, kaffi kl. 14.45. Akstur fyrir þá sem vilja. Ekið frá Jóns- húsi kl. 13.30, uppl. í s. 895-0169. Þórðarsveigur 3 | Hjúkrunarfræðingur kl. 9, bænastund kl. 10, salurinn opinn kl. 11, Bónusbíll kl. 12, prjónakaffi kl. 14, bókabíll kl. 16.45. Kynningartími í jóga 5. febrúar kl. 11. Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.