Morgunblaðið - 12.02.2009, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 12.02.2009, Qupperneq 10
10 FréttirHALLDÓR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2009 Þegar samfélag þarf að ná séreftir efnahagslegar hamfarir hafa aðalatriðin forgang, en þras um aukaatriði má liggja milli hluta.     Nú er tíminn til að skilja kjarn-ann frá hisminu, fórna flokka- pólitík fyrir þjóðarhag.     Nú má einu gilda um framgangog hagsmuni einstaklings því að hagur þjóðar er í húfi og geng- ur fyrir.     Nú er við hæfi að láta minnihagsmuni víkja fyrir meiri.     Þess vegna eyðum við nú orkuokkar í að hlutast til um það hverjir sitja í stjórn Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna.     Þess vegna fara nú kraftarnir íkarp um það hver skuli vera forseti Alþingis.     Þess vegna eru hvalveiðarskyndilega orðnar lykilmál á dagskrá lýðveldisins.     Þess vegna er þjarkað fram og tilbaka um það hvort Davíð Oddsson skuli fara úr Seðlabank- anum eða vera.     Þess vegna fer ómældur tími í aðeltast við ummæli Ólafs Ragn- ars Grímssonar forseta í erlendum fjölmiðlum.     Vegna þess að við getum ekkileyft okkur að eyða tíma og orku í það sem skiptir ekki máli. Það sem skiptir máli                      ! " #$    %&'  (  )                           *(!  + ,- .  & / 0    + -              !"" #"  #  !"" #"  #    $%&           12     1  3   4 2- 2  * -1 5  1 % 6! (78 9 4 $  (                  &% :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? #   #     #  # '# '#' '# '#  #  #  #  # #                              *$BC                 "#  $      % & ''   "(   ))    *! $$ B *! () *"  ") "   &  +  <2 <! <2 <! <2 (&*  ", !-".% /   C8- D           *  " 2  * #     + ,  -  !"$ ! /    * #     + ,  -  !"$ ! <7  *    %       & .  , !"/0   #      01 ""22  " "3   %", ! Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ STAKSTEINAR VEÐUR ÞÓRA Hrönn Njálsdóttir hætti þátttöku í Iron Dog-vélsleðakeppninni í Alaska í gær. Sama gerðu konurnar tvær sem skipuðu „Bleika liðið“ (Pink Team). Þá eru einungis karlar eftir í hópi kepp- enda. Fjögur af sjö liðum í Trail Class höfðu hætt þátttöku í gær. Af 35 liðum atvinnumanna (Pro Class) voru átta lið hætt keppni og fjögur enn á leiðinni til Nome. Stjórn Iron Dog-vélsleðakeppninnar stöðvaði frekari för allra liða, sem ekki myndu ná til Nome í gær, í átt til borgarinnar. Keppendur í atvinnu- mannaflokki snúa við og hefja kappaksturinn til Fairbanks í dag. Fyrsta kastið er ekin sama slóð til baka frá Nome og komið var eftir. Bannið var sett til að koma í veg fyrir árekstur vélsleða, sem koma úr gagnstæðum áttum. Liðsfélagarnir Sigurjón Pétursson og Alaska- mennirnir Will og Wally Smith eru nú staddir í þorpinu Galena. Þeir ætla að snúa við og aka til borgarinnar Fairbanks þar sem keppninni lýkur. Liðið lenti í vandræðum á leið frá Ruby til Galena í fyrradag. Gríðarlegt frost var á leiðinni, 60°C gaddur eða 92°C með vindkælingu, og framdemp- ararnir á vélsleðunum stóðust ekki þolraunina. Það olli því að liðið þurfti að stoppa í Galena til að laga alla sleðana fjóra. Þau komust því ekki til þorpsins Unalakleet í fyrradag eins og til stóð. Þaðan átti að aka til Nome í gær. gudni@mbl.is Höggdeyfarnir biluðu í 60°C frosti Ljósmynd/Sigurjón Pétursson Iron Dog Vélsleðakeppnin er í óbyggðum Alaska. N1.ISN1 440 1000 Nýttu þér framúrskarandi þekkingu og þjónustu ásamt úrvalinu á stærsta varahlutalager landsins fyrir allar tegundir bíla. Gerðu vel við bílinn þinn! 100.000 vörunúmer. 1 símanúmer.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.