Morgunblaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.02.2009, Blaðsíða 21
smáauglýsingar mbl.is Daglegt líf 21 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2009 Bónus Gildir 12.-15. febrúar verð nú verð áður mælie. verð Kf. nýtt kjötfars .......................... 399 499 399 kr. kg Kf. sveitabjúgu .......................... 399 449 399 kr. kg Kf. frosið sparhakk..................... 499 499 kr. kg Nv. ferskir nautahamborg., 4 stk.. 498 598 125 kr. stk. Holta ferskar kjúklingabringur ..... 1.798 2.398 1.798 kr. kg Bónus ferskt kjúklingafillet.......... 1.689 2.339 1.689 kr. kg Bónus nýb. kringlur, 4 stk. .......... 198 259 50 kr. stk. Bónus kolsýrt vatn, 2 l................ 89 98 45 kr. ltr Fjarðarkaup Gildir 12.-14. febrúar verð nú verð áður mælie. verð Svínagúllas úr kjötborði.............. 898 1.338 898 kr. kg Hamborgarar m/brauði, 2x115 g 298 376 298 kr. pk. Móa kjúklingabringur ................. 1.818 2.798 1.818 kr. kg Heill ferskur kjúklingur frá Ísfugli.. 620 885 620 kr. kg Reykt og saltað folaldakjöt ......... 462 771 462 kr. kg FK jurtakryddað lambalæri.......... 1.580 2.430 1.580 kr. kg Ali grísahnakki, beinlaus ............ 1.079 1.798 1.079 kr. kg Hagkaup Gildir 12.-15. febrúar verð nú verð áður mælie. verð Nautaat fillet ............................. 1.971 3.398 1.971 kr. kg Íslands ungnautahakk, 3% fita.... 1.259 1.798 1.259 kr. kg Emmessís konfekt ísblóm........... 599 989 599 kr. stk. Ms Abt gr/jarðarb/musli, 170 g .. 76 95 76 kr. stk. Egils kristall Mexican Lime, 2 l .... 149 219 149 kr. stk. Ítalía ólífuolía, 500 ml................ 399 689 399 kr. stk. Engjabrauð ............................... 199 379 199 kr. stk. Krónan Gildir 12.-15. febrúar verð nú verð áður mælie. verð Móa kjúklingabringur ................. 1.498 2.798 1.498 kr. kg Móa kjúklingaleggir, magnp. ....... 569 949 569 kr. kg Móa kjúklingavængir, magnp. ..... 199 475 199 kr. kg Goða ½ sagaður lambaskr.......... 896 1.298 896 kr. kg Myllu heilhveiti samlokubrauð ..... 149 279 149 kr. stk. Heinz bakaðar baunir, 4x200 g ... 199 465 199 kr. pk. Hreinol uppþvottalögur, 2 l ......... 499 989 499 kr. stk. Papco risa eldhúsrúllur............... 499 599 499 kr. pk. Nóa kropp, risapoki ................... 249 298 249 kr. pk. Nóatún Gildir 12.-15. febrúar verð nú verð áður mælie. verð Kindafillet ................................. 2.198 2.698 2.198 kr. kg Lambalæri ................................ 998 1.698 998 kr. kg Kindainnanlærisvöðvi................. 1.498 2.398 1.498 kr. kg Holta kjúklingalæri í hunangss. ... 974 1.499 974 kr. kg Lamba framhryggjarsneiðar ........ 1.498 1.998 1.498 kr. kg Holta partí kjúklingavængir ......... 449 690 449 kr. kg Toscana brauð........................... 249 398 249 kr. stk. Vínarbrauðslengja...................... 399 565 399 kr. stk. Orville örbylgjupopp, 3 í pk. ........ 199 329 199 kr. pk. Þín Verslun Gildir 12.-18. febrúar verð nú verð áður mælie. verð Ísfugl úrb. kjúkl.bringur............... 2.113 3.019 2.113 kr. kg Daimt. frá Emmess, heimilispk.... 559 759 559 kr. pk. Merrild Senseo kaffi, 125 g ........ 398 529 3.184 kr. kg Hunts tómatar niðursoðnir, 411 g 125 154 305 kr. kg Zendium tannkrem Sens., 75 ml . 329 419 4.387 kr. kg helgartilboðin Kjúklingur víða á tilboði ÚRSKURÐUR vínsmakkara getur ráðið úrslitum um það hvernig gengur að markaðs- setja vín. En hvað er að marka vínsmakkarana? Vísindamaðurinn Robert Hodgson í Kaliforníu hefur í fjögur ár kannað frammi- stöðu vínsmakkara. Hann lét sérfræðinga um vín smakka blindandi, gaf þeim sama vín- ið þrisvar og lét nokkurn tíma líða á milli. Aðeins 10% smakkaranna mátu vínið með svipuðum hætti og voru sjálfum sér samkvæmir þeg- ar þeir fenguð vínið aftur. Hjá hinum virtist fara eftir skapinu hvort einkunnin hækkaði eða lækkaði. Í eitt skiptið þótti aukinheldur koma til greina að verðlauna vínið, en nokkrum augnablikum síðar var vín úr sömu flösku orðið ómögulegt. Hodgson birti grein um rannsókn sína í tímaritinu Journal of Wine Economics í lok janúar og sagði að tilviljun ein réði því hvort vín ynni til verðlauna. Franski vísindamaðurinn Gil Morrot gaf 54 sérfræðingum um Bordeaux- vín hvítvín sem hann hafði litað rautt. Við lyktarpróf áttaði enginn þeirra sig á blekkingunni og sumir hrósuðu sterkum skógarberjakeim. Þá virðist ekkert hafa jafn mikil áhrif á mat á víni og vitneskja um verð- ið. Meðalvín í dýrum flöskum fær iðulega háa einkunn. Niðurstaða Hodgsons er sú að til séu margir lélegir vínsmakkarar, en eiginlega engir góðir. Þetta ættu að vera velunnurum ódýrs glundurs gleðifréttir. Gæði Ræður verðmiðinn á flöskunni ein- kunninni sem vínið fær? Hvað er að marka sérfræðinga um vín? Er glundur í glasinu? Morgunblaðið/Kristinn Vísan „Ekki er þessi fylkingfrýn“ eftir Sigurhjört Pét- ursson er löngu landskunn. Ekki er þessi fylking frýn full af viskí þambi. Hani, krummi, hundur, svín og Haraldur frá Kambi. Kristján Bersi Ólafsson lýsir til- urð vísunnar þannig: „Þennan dag leit ég inn á há- degisbarinn og settist þar hjá Sig- urhirti Péturssyni sem ég hafði hitt þar í nokkur skipti áður. Skömmu síðar gekk nýr maður í salinn og var mér sagt að þar væri komið stórskáldið Haraldur frá Kambi. Fljótlega eftir þetta flutti hópurinn frá barnum og fékk sæti við borð framarlega í veitingasalnum. Þar fór Sig- urhjörtur með þessa vísu. Ég man að ég hikstaði dálítið á orðinu Frýn og þurfti að fá það end- urtekið nokkrum sinnum. En þetta orð var þarna auðvitað kvenkynsmyndin af orðinu FRÝNN. Eftir að vísan komst í umferð var algengt að menn breyttu þessu í Fín og í þeirri út- gáfu hefur vísan flogið víða. Ég er ekkert viss um að dýrin í vísunni hafi verið persónugerð mann fyrir mann. Miklu frekar held ég að upptalningin hafi haft þann tilgang einan að sýna hvers- konar lið þarna var á ferðinni. En við borðið sátu sex til sjö eða í mesta lagi átta menn, þar á meðal Haraldur og Sigurhjörtur auk mín. Hverjir hinir voru man ég ekki og enn síður man ég hverjir komu að borðinu án þess að fá þar sæti, en þeir voru þó nokkrir. Við þetta hef ég engu að bæta. Ef ég reyndi það yrði það hrein ágiskun, ef ekki hreinn skáld- skapur.“ VÍSNAHORNIÐ pebl@mbl.is Af tilurð vísu 13:00 Setning Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður stjórnar Faxaflóahafna sf. og skipulagsráðs Reykjavíkur. 13:10 Saga skipulagsmála í Reykjavík Þorvaldur S. Þorvaldsson arkitekt. 13:25 Staða skipulagsmála í og við Gömlu höfnina Ólöf Örvarsdóttir skipulagsstjóri. 13:40 Framtíðarsýn Faxaflóahafna sf. Gísli Gíslason hafnarstjóri. 13:50 Form og tilhögun samkeppninnar Ásdís Ingþórsdóttir arkitekt. 14:00 Austurhöfnin – umgjörð Tónlistar- og ráðstefnuhúss Sigurður Einarsson arkitekt. 14:40 Kaffihlé 15:00 Intergration of port and city in Hamburg Prófessor Jörn Walter skipulagsfræðingur flytur erindi um þróun hafnarinnar í Hamborg í ljósi hagfræði, skipulags og umhverfismála og kynnir jafnframt HafenCity-verkefnið stuttlega. Erindið flutt á ensku. 15:45 14 years experience in developing port and city Karl-Gustav Jensen, fyrrverandi þróunarstjóri hafnarinnar í Kaupmannahöfn, flytur erindi um þróun skipulagsmála í og við höfnina í Kaupmannahöfn. Erindið flutt á ensku. 16:30 Umræður og fyrirspurnir. 17:00 Samantekt og námstefnuslit. Léttar veitingar og enn léttari óformlegar umræður til kl. 18:00. Námstefnustjóri: Júlíus Vífill Ingvarsson. Námstefna í tilefni hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag Gömlu hafnarinnar í Reykjavík HORFT T I L FRAMT ÍÐAR Verið velkomin í Loftkastalann á morgun, föstudaginn 13. febrúar; námstefnan er opin öllum! Júlíus Vífill Gísli Þorvaldur S. Ásdís Jörn Walter Karl-Gustav Ólöf Sigurður Nánari upplýsingar um samkeppnina er að finna á faxafloahafnir.is/is/hugmyndasamkeppni Hugmyndasamkeppnin verður líka kynnt á opnum fundi í Loftkastalanum á fimmtudaginn kemur, 19. febrúar, kl. 17:00. A T H Y G L I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.