Morgunblaðið - 12.02.2009, Side 39
Minningar 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2009
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs
verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar kl.
19.00 í Sjálfstæðishúsinu Hlíðasmára 19.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar
Önnur mál.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs.
- fyrir íslenska verslun
Aðalfundur 2009
Aðalfundur FÍS 2009 verður haldinn fimmtu-
daginn 19. febrúar 2009 í fundarsal félagsins á
9. hæð í Húsi verslunarinnar og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ávarp flytur Gylfi Magnússon,
viðskiptaráðherra.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 588 8910
eða á netfang: linda@fis.is
Aðalfundur
Blóðgjafafélags Íslands
verður haldinn 19. febrúar 2009,
kl. 20:00 í anddyri K - byggingar
Landspítalans.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar.
3. Önnur mál.
4. Fræðsluerindi.
Veitingar.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórn Blóðgjafafélags Íslands.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Vanefndaruppboð:
Baugakór 19-23, 0105 (227-9017), þingl. eig. Sveinn M. Benediktsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn í Kópavogi,
mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
11. febrúar 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bakkastaðir 7, 223-9622, Reykjavík, þingl. eig. Íris Fjóla Bjarnadóttir,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Reykjavíkurborg,
mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 11:00.
Birkiteigur 2, 208-2994, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristinn Hallbjörn
Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður
Ólafsvíkur, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Eiðistorg 13, 206-7336, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Pétur Örn Björnsson,
gerðarbeiðandi Eiðistorg 13-15, húsfélag, mánudaginn 16. febrúar
2009 kl. 13:30.
Ljósavík 10, 225-4044, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Nikulás Lárusson
og Árný Björg Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands
hf., aðalstöðv. og Nýi Kaupþing banki hf., mánudaginn 16. febrúar
2009 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
11. febrúar 2009.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Andrésbrunnur 15, 226-2047, Reykjavík, þingl. eig. Sigmundur
Friðgeir Guðlaugsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið,
mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Austurbrún 37, 201-7839, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra
Jónmundsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn
16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Álagrandi 22, 202-5187, Reykjavík, þingl. eig. Margrét I. Hansen,
gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Álfheimar 68, 202-1701, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Böðvarsdóttir,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Álfheimar 72, 202-1725, Reykjavík, þingl. eig. Steindór Hrannar
Grímarsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16.
febrúar 2009 kl. 10:00.
Álmholt 6, 208-2551, 45% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Ketill
Guðmundsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn
16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Ásendi 19, 203-5689, Reykjavík, þingl. eig. Sumarliði Árnason,
gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Barmahlíð 38, 203-0691, Reykjavík, þingl. eig. Björk Baldursdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Berjabraut 12, 228-2604, Kjósarhreppi, þingl. eig. RG HÚS ehf.,
gerðarbeiðandi Byko hf., mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Boðagrandi 7, 202-5070, Reykjavík, þingl. eig. Viðar Friðriksson,
gerðarbeiðendur Boðagrandi 7, húsfélag og Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Bolholt 6, 201-2390, Reykjavík, þingl. eig. H.G. Meyer ehf.,
gerðarbeiðandi Friðrik Björnsson, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Brattholt 6e, 208-3139, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólöf
Arnbjörg Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Borgun hf., mánudaginn 16.
febrúar 2009 kl. 10:00.
Breiðagerði 7, 203-4568, Reykjavík, þingl. eig. Anna Lilja Valgeirs-
dóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Nýi Kaupþing banki hf.
og Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Byggðarholt 1d, 208-2908, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jón Þór Karls-
son, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Egilsgata 24, 200-8670, Reykjavík, þingl. eig. Anna Ólafsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Eyjar 3, 208-5812, Kjósarhreppi, þingl. eig. Haraldur Magnússon,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Fellsmúli 9, 201-5491, Reykjavík, þingl. eig. Hrönn Sigurðardóttir,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 16. febrúar
2009 kl. 10:00.
Flétturimi 19, 203-9891, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Guðrún
Markúsdóttir, gerðarbeiðendur Flétturimi 19, húsfélag, Flétturimi
19-27, húsfélag, Og fjarskipti ehf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn
16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Flétturimi 36, 224-1682, Reykjavík, þingl. eig. Eiríkur Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Framnesvegur 2, 221-5696, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Snær Sig-
urjónsson, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn
16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Granaskjól 78, 202-4423, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Pétur
Björnsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 16.
febrúar 2009 kl. 10:00.
Grettisgata 64, 223-6820, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson
ehf., gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf.,
mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Grettisgata 64, 223-6821, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson
ehf., gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf.,
mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Gullengi 1, 203-9265, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Helga
Guðmundsdóttir og Árni Max Haraldsson, gerðarbeiðandi
Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Gyðufell 10, 205-2479, Reykjavík, þingl. eig. Þórarinn Kópsson,
gerðarbeiðandi Byko hf., mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Hagamelur 21, 202-7595, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Andrésson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Hamraberg 7, 205-1246, Reykjavík, þingl. eig. Jón A. Björnsson,
gerðarbeiðandi Gildi -lífeyrissjóður, mánudaginn 16. febrúar 2009
kl. 10:00.
Háaleitisbraut 68, 223-5918, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Háaleitisbraut 68, 223-5921, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Háaleitisbraut 68, 223-5923, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Háaleitisbraut 68, 223-5929, Reykjavík, þingl. eig. Aggi ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. febrúar 2009 kl.
10:00.
Hólmvað 48, 228-6758, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg Ósk Ragn-
arsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 16.
febrúar 2009 kl. 10:00.
Hraunbær 42, 204-4622, Reykjavík, þingl. eig. Ásgerður Ólafsdóttir,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 16.
febrúar 2009 kl. 10:00.
Hraunbær 117, 204-5057, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Eyjólfur Þór
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf.,
mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Hraunbær 152, 204-5180, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ragnar
Þórarinsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. og
Timburkurlarinn ehf., mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Hrísrimi 6, 221-3434, Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Brandsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Borgarnesi, mánudaginn 16.
febrúar 2009 kl. 10:00.
Hvammur 126108, 208-6116, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bóas Dag-
bjartur Bergsteinsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.,
mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Jafnasel 6, 224-8226, Reykjavík, þingl. eig. Einingaverksmiðjan
Borg ehf., gerðarbeiðendur NBI hf. ogTryggingamiðstöðin hf.,
mánudaginn 16. febrúar 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
11. febrúar 2009.
Félagslíf
Landsst. 6009021219 VIII
I.O.O.F. 11 1892128 9.ll*
Samkoma í kvöld kl. 20.
Umsjón: Fanney Sigurðardóttir
og Guðmundur Guðjónsson.
Majór Bernt Olaf Örsnes talar.
Birta og Lilja spila og syngja.
Dagsetrið á Eyjarslóð 7
er opið alla daga kl. 13-18.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18,
einnig laugardaga á Eyjarslóð!
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Anna Carla
Ingvadóttir, Símon Bacon
Ragnhildur Filippusdóttir, og
Guðríður Hannesdóttir kris-
talsheilari auk annarra, starfa
hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma. Upplýsingar um
félagið, starfsemi þess, rann-
sóknir og útgáfur, einkatíma og
tímapantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
greiðan aðgang að honum né her-
berginu hans. Hann var lærður
klæðskeri. Siggi vann hjá Álafossi
og sneið og saumaði t.d. alla ein-
kennisbúninga fyrir starfsmenn
SVR. Á þeim tíma var Álafoss á
horni Bankastrætis og Þingholts-
strætis. Í hverjum manni býr
galdur svo var einnig með Sigga.
„Siggi ætlar að sýna bíó,“ sagði
afi. Við settumst öll niður. Bíósal-
urinn var gangurinn á Leifsgötu
og tjaldið var við baðherbergið í
endanum. Þegar sýningin byrjaði
sást lokuð bók, sem opnaðist og
yfirskriftin Ævintýrið um … Síð-
an sást lítil leirdúkka sitja fyrir
framan hús. Hún stóð upp og æv-
intýrið byjaði. Undir lokin lok-
aðist bókin. Við krakkarnir vorum
heilluð, höfðum aldrei séð svona
mynd. Þegar ég varð eldri fékk
ég að skoða „myndatökuverið“ í
herberginu hans. Þarna stóðu all-
ar „senurnar“ á skrifborðinu,
listilega vel gerðar af mikilli ná-
kvæmni. Hann bjó til nokkrar
svona myndir. Pabbi átti mynda-
tökuvél og ég reyndi að herma
eftir þessu. Allar opnur í bókum
eins og Ívari hlújárn, Á indíána-
slóðum og fleiri voru áletraðar
„Ævintýrið um …“ Þessar kvik-
myndir Sigga ásamt smíðum afa
eru einn mesti galdur sem ég hef
upplifað og endalaus örvun til
sköpunar. Siggi minn, þú skildir
meira eftir þig en þig hefði grun-
að. Þú sáðir fræjum sem eiga eft-
ir að vaxa hærra en baunagrasið
hans Jóa. Samræðurnar okkar
voru aldrei ekki neitt sérlega
djúpar. „Sæll“: Hvernig hefurðu
það „Bara fínt.“ „Gaman að sjá
þig.“ „Sömuleiðis“.Takk fyrir tím-
ann, Siggi minn. Guð blessi þig.
Minning um liðna tíma.
Guðni, Guðríður og dætur.
Í dag kveð ég Sigga frænda.
Þessi hægláti móðurbróðir
mannsins míns hefur verið partur
af minni tilveru síðastliðin 24 ár.
Frá fyrstu kynnum höfum við
verið perluvinir og er ég stolt af
því vegna þess að hann var ekki
allra. Siggi var ógiftur og barn-
laus en þótti mjög vænt um dætur
okkar Gunnars, enda meðlimur
fjölskyldu okkar og átti sinn sess
hjá okkur. Hann hafði sínar skoð-
anir á hlutunum og var óhræddur
við að viðra þær ef svo bar undir.
Við ræddum oft málin og stund-
um fóru skoðanirnar ekki alveg
saman en það var allt í lagi, við
vorum þá bara ósammála! Það
verður þó að játast að það fauk
stundum í mig við hann en það
rjátlaðist alltaf af mér, mér þótti
of vænt um hann til að vera lengi
í fýlu.
Í gegnum huga mér renna
minningar um gamla frænda,
samskipti Kristbjargar tengda-
móður minnar og hans við mat-
arborðið, innkaupaferðirnar okk-
ar í búðina þar sem hann skoðaði
vel og vandlega matarpakkning-
arnar áður en hann valdi úr það
sem hentaði honum best, handa-
bandið og litla höfuðhreyfingin
þegar hann kvaddi eftir að hafa
verið í mat hjá okkur og svo má
lengi telja. Þessar minningar ætla
ég að geyma í hjarta mér. Farðu í
friði, Siggi minn.
Sigrún H. Jónsdóttir.