Morgunblaðið - 12.02.2009, Side 41
Velvakandi 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2009
ÞESSI mynd er tekin úti við Gróttu þar sem fólk nýtir sér fjöruna til úti-
vistar. Hérna sjást börn að leik þar sem aldan brotnar í fjörunni. Þessi börn
hafa kannski verið að kíkja eftir selum sem stundum sjást úti fyrir landi á
þessum slóðum, en best er þó að hætta sér ekki of nálægt sjónum og forða
sér undan öldunum hið allra snarasta.
Morgunblaðið/Kristinn
Brugðið á leik við Ægi
Yfirklór
Í Morgunblaðinu 6.
febrúar sl. birtist smá-
grein eftir Kjartan
Gunnarsson, þar sem
hann segir Davíð Odds-
son hafa á árunum 2007
og 2008 margsinnis -
bæði opinberlega og í
einkasamtölum hafa
varað við hugsanlegu
bankahruni. Lítið hlýt-
ur að hafa farið fyrir
þessu „opinberlega“ því
varla hefur hver einasti
Íslendingur verið al-
gjörlega bæði heyrn-
arlaus og sjónlaus.
Voru þessar viðvaranir ef til vill í
svo miklu skötulíki, að nær enginn
tók eftir? Voru þær kannski einungis
lágvært hvísl frá eyra til eyra innan
klíkunnar - sem auðvit-
að steinþagði,vegna
eigin græðgi, sérhags-
muna og allra kross-
tengslanna, sem stund-
um mátti hvorki
upplýsa né hrófla við?
Þeir fóstbræður Davíð
og Kjartan ættu nú að
safna þessum viðvör-
unum saman og sýna
þjóðinni svart á hvítu -
og þá meina ég á prenti
í Morgunblaðinu -með-
an það hangir enn á lífi.
Vinur, sem segir til
vamms.
Þórunn Ólafsdóttir.
Aflagrandi 40 | Molasopi og dag-
blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30,
boccia kl. 10, vatnsleikfimi í Vesturbæj-
arlaug kl. 10.50, myndlist kl. 13, Granda-
bíó, kvikmyndaklúbbur, bókmenntaklúbb-
ur, íslenskar nútímabókmenntir kl. 13.15.
Árskógar 4 | Þorrablót 13. febr. kl. 19.
Hljómsv. Hjördísar Geirs. Verð kr. 3.000.
Boccia kl. 9.30, unglingar úr Keilufelli í
heimsókn, leikfimi kl. 11. Helgistund í
samstarfi við Seljakirkju kl. 10.30. Ungir
dansarar úr ÍR dansa kl. 15.15. Ath. Skák-
mót. Helgi Ólafsson stórmeistari teflir
fjöltefli kl. 20.
Bólstaðarhlíð 43 | Samverustund kl.
13.30 með sr. Hans Markúsi, lífsorku-
leikfimi, myndlist, bókband, handavinna,
hárgr., böðun, fótaaðgerð, morgunkaffi/
dagblöð. Bingó á morgun kl. 13.30.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl.
13. Aðalfundur Félags eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni verður haldinn
laugardaginn 14. febrúar kl. 13 á Hótel
Loftleiðum, húsið opnað kl. 12.30. Munið
félagsskírteinin.
Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ-
kórinn æfir í KHÍ kl. 16.30. Nýjar raddir
ávallt velkomnar.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og 9.55, rammavefnaður kl. 9.15,
málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl.
13 og myndlistarhópur kl. 16.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa-
vinna kl. 9, ganga kl. 10, brids og handa-
vinna kl. 13, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Málun kl. 9, gönguhópur kl. 11, vatns-
leikfimi kl. 12, karlaleikfimi kl. 13, handa-
vinnuhorn kl. 13, botsía kl. 14.
Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ
| Skoðunarferð í Byggðarsafn Hafn-
arfjarðar verður 19. feb. Lagt af stað frá
Hlaðhömrum kl. 13. Akstur kr. 1.000.
Þátttaka tilk. í s. 586-8014 kl. 13-16.
Félagsstarf Gerðubergi | Pottakaffi í
Breiðholtslaug kl. 7.30, gestur Stefán
Runólfsson, „Stebbi Run.“. Helgistund kl.
10.30, umsj. sr. Svavar Stefánsson.
Vinnustofur opnar frá hádegi. „Kynslóðir
saman“ kl. 13.30, m.a. kemur Ásta Ragn-
heiður Jóhannesd. félagsmálaráðherra í
heimsókn, börn frá leiksk. Vinagerði
o.m.fl. Bingó kl. 14.
Furugerði 1, félagsstarf | Smíðar og út-
skurður kl. 9, handavinna kl. 9.30, handa-
vinna í sal kl. 12.30. Stiklur Ómars Ragn-
arssonar á morgun kl. 14.
Háteigskirkja | Vinafundir í Setrinu kl. 14.
Rætt um landsins gagn og nauðsynjar,
minnisstæð atvik rifjuð upp, ljóð o.fl.
Kristín sér um kaffið.
Hraunbær 105 | Postulínsmálun, bað-
þjónusta kl. 9, boccia kl. 10, leikfimi kl. 11,
matur kl. 12 , félagsvist kl. 14, kaffi kl. 15.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, bíó og
myndir kl. 10.30, leikfimi Bjarkarhúsi kl.
11.20, sundleikfimi Ástjarnarlaug kl. 11.50,
glerskurður kl. 13, opið hús kl. 14, Vest-
urheimar ferðaskrifstofa, kynning Jónas
Þór, billjard- og innipúttstofa kl. 9-16. Sjá
febh.is.
Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir kl. 9-16,
boccia kl. 10, félagsvist kl. 13.30, veitingar
í hléi. Aftur af stað kl. 16.10. Böðun fyrir
hádegi, hársnyrting.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Samvera
eldri borgara í kaffisal kirkjunnar kl. 15.
Hæðargarður 31 | Morgunstund kl. 9-11.
Listasmiðja kl. 9-16. Taichi kl. 9. Leikfimi
kl. 10. Stefánsganga kl. 9.10. Dísir og
prinsar kl. 13.30. Línudans kl. 15. Tangó kl.
18. Myndlistar- og handverkssýning fös-
tud. kl. 13 í tilefni Vetrarhátíðar. Uppl. í
Ráðagerði 411-2790.
Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi í
Grafarvogslaug kl. 9.30 á morgun. Lista-
smiðja, gleriðnaður og tréskurður á Korp-
úlfsstöðum á morgun kl. 13-16.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall og léttar æfingar kl. 9.45,
boccia, karlakl. blandaður hópur kl. 10.30,
handverks- og bókastofa opin, ýmis nám-
skeið kl. 13, boccia kvennaklúbbur kl.
13.30, kaffi kl. 14.30, Hárgreiðslustofa op-
in s: 552-2488, Fótaaðgerðastofa opin s:
552-7522.
Laugarból | Leikfimi hjá Bliki í Laugarbóli,
íþróttahúsi Ármanns/Þróttar fyrir eldri
borgara mánud. og þriðjud. kl. 12 og
fimmtud. kl. 11.
Norðurbrún 1 | Kvöldvaka Bandalags
kvenna í kvöld kl. 20. Harmonika, söngur
og upplestur. Frítt inn, skráning í kaffiveit-
ingar á skrifstofu.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9.15-15.30,
matur kl. 11.30-12.30, kóræfing kl. 13.30-
15, leikfimi kl. 13-14, tölvukennsla kl. 15-
16, kaffi kl. 14.30-15.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók-
band kl. 9, postulínsmálun kl. 9, morg-
unstund kl. 9.30, boccia kl. 10, upplestur
kl. 12.30, handavinna m/leiðsögn kl. 13,
frjáls spilamennska kl. 13, stóladans (leik-
fimi). Uppl. í síma 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Bænastund kl. 10, sal-
urinn opinn kl. 11, leikfimi kl. 13.15. Ath.
skráning stendur yfir á jóganámskeið.
Uppl. í síma 411-2730.
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
FRIÐRIKS PÍTSA? JÓN
HÉRNA... ÉG ÆTLA AÐ FÁ
ÞAÐ SAMA OG VENJULEGA
Ó...
GAFFALLYFTARINN
ÞEIRRA ER BILAÐUR
VIÐ
SVELTUM...
ÆTLI
ÉG
NEYÐIST
EKKI TIL
AÐ SOFA
INNI Í
NÓTT
93... 27... 18... BYRJA!
ÞAÐ ER AUGLJÓST AÐ
ÉG VERÐ ALDREI GÓÐUR
Í ÍÞRÓTTUM FYRR EN ÉG
HÆTTI AÐ REYNA AÐ LIFA AF
ÉG
SKORAÐI
MÖMMU
LANGAR AÐ KOMA
Í HEIMSÓKN...
OG HANA
VANTAR SMÁ
UPPLÝSINGAR
AUÐVITAÐ!
HVAÐ LANGAR
HANA AÐ
VITA?
HÚN VILL FÁ
AÐ VITA HVENÆR
ÞÚ FERÐ
Gæsamamma og Grímur
PSST!
HÆTTU AÐ
FÍFLAST...
ÞAÐ ER
EINHVER
AÐ KOMA!
VIÐ FENGUM LISTA MEÐ DÓTI SEM
KRAKKARNIR ÞURFA FYRIR SKÓLANN
VIÐ ÞURFUM
AÐ KAUPA
TÖLUVERT
MEIRA EN VIÐ
ÞURFTUM
Í FYRRA
ÞAÐ ER
GREINILEGA
VERIÐ AÐ
SKERA NIÐUR
BLÝANTAR...
LITIR...
MÖPPUR...
SKRIFBORÐ...
STÓLAR...
KLÓSETT-
PAPPÍR...
KÓNGULÓARMAÐURINN
HEFUR YFIRGEFIÐ
BORGINA ÁN ÞESS
AÐ BJARGA OKKUR
FRÁ SHOCKER
ÞETTA ER ÞAÐ SEM
ÉG HEF ALLTAF SAGT...
KÓNGULÓARMAÐURINN
ER GLÆPAMAÐUR!
ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ
JAMESON OG MARÍA
LOPEZ SÉU AFTUR FARIN
AÐ VINNA SAMAN
MÉR ER SAMA UM ÞAÐ...
ÞAU SÖGÐU AÐ SHOCKER
VÆRI KOMINN TIL L.A.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara