Morgunblaðið - 12.02.2009, Page 47

Morgunblaðið - 12.02.2009, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2009 SEGJA má að ákveðin tímamót hafi orðið á tónlistanum þessa viku því Silfursafn Páls Óskars Hjálmtýs- sonar er fallið af toppnum, eftir að hafa setið þar nánast samfleytt frá því hin glæsilega safnplata kom út nokkrum vikum fyrir jól. Það er hins vegar Emilíana Torrini sem á mest seldu plötu landsins um þessar mundir, en þar er að sjálfsögðu á ferðinni hin stórgóða Me and Arm- ini. Platan fékk frábæra dóma þeg- ar hún kom út á síðasta ári, og var meðal annars valin plata ársins 2008 hér í Morgunblaðinu. Það er annars að frétta af Emilíönu að hún er á tónleikaferðalagi um Evrópu um þessar mundir, en hún heldur einmitt tónleika í tískuborginni Míl- anó á Ítalíu í kvöld. Það er fyrir löngu sannað að Ís- lendingar eru Evróvisjón-óðir, og að þeir hafa gríðarlegan áhuga á öllu sem viðkemur þeirri ágætu keppni. Sem dæmi má nefna að ný plata með öllum lögunum sem tóku þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009 stekkur beint inn í tólfta sæti tónlistans, og á án efa eftir að kom- ast hærra í næstu viku þegar í ljós hefur komið hvaða lag verður fulltrúi Íslands í Moskvu í maí. Líkt og venjulega er íslensk tón- list afar áberandi á tónlistanum, en af 20 mest seldu plötum landsins eru 18 íslenskar um þessar mundir.                            !                  "  # $ $% %   &' %&() *+ , % &#  %&-./)%&() %               !  "# $ $ %% &  '#() *+ ,  - #!. /0 1!  0 '  23    )4# 5 .##   %  6$ #   ) &3 '70 ) '70  8 )!) ".'#  *)(9 *) ,3..  *)(  "# $ $ &  7           !   " #$%& '  (  )$$ *" + , )    +-$ !   .   /  . 01 2$33 4  $!56  + 3!" 3 7 /&   !!  8$1  $ 9 +:- 1 ,, +;- ," "   <= .= >   ?" "1 5  : 7 "!7 ? =! - 7 ", !  =  3 %& 7 5 1 ? ! @- 3  ! <3 ",!7 & :! A:  "  11    = "      01/ 2-. )    34,  67+    747   (,8   (,8  %   29+                 $%0.&(  &,:;<&=>    '# %# %  $ # :#; , )!# )4# 5 .## <,5  <,5     & "    2 # " =># ?). , 3 @ %% 6  2#$$ A'B C 3  #())(  %%   > D.  E #( F !# ' . G.( /! @" +$ 5$= /  ! 8$1  $ 9 A 3  > 0 0$$ A$- "  B .  B!," @   9 = " 9$ A  5= A  .$1  + " 4 "1 -  5=  -$ 7   )  $ C$! .$$" D 67! =" ! E* <! >  > )  F"0 ,  !  46 1! $ ? A?  3! @,   +! = $               "  (,8  (,8  (,8 ',? ',? 01/ 2-. )  @  34, "  " 67+   (,8 %   ?)   67+  3 05 " A   Emilíana stelur toppsætinu Morgunblaðið/hag Emilíana Torrini Á mest seldu plötu landsins um þessar mundir. JÁ, hún er undarleg spurningin hér að ofan. En svona spyr Brandon Flowers, söngvari bandarísku rokksveitarinnar The Killers, í vin- sælasta lagi á Íslandi í dag, „Hum- an“. Svona spurning virðist hins vegar ekki fara í taugarnar á Ís- lendingum, enda hefur lagið verið það vinsælasta á Íslandi nokkrar vikur í röð og virðist ekkert lát ætla að verða á þeim vinsældum. Það vekur annars gríðarlega at- hygli hversu erlend lög eru áber- andi á lagalistanum þessa viku. Af 20 vinsælustu lögum landsins eru hvorki meira né minna en 11 er- lend, sem verður að teljast til tölu- verðra tíðinda. Líkleg skýring á því verður þó að teljast sú að lítið sem ekkert hefur komið út af íslenskri tónlist síðan fyrir jól. Sex vinsælustu lög landsins eru erlend og þar af á breska hljóm- sveitin Coldplay tvö, í fimmta og sjötta sætinu. Vinsælasta íslenska lagið, „Big Jumps“ með Emilíönu Torrini, er svo í sjöunda sætinu. Hástökkvari vikunnar er hann Ingó og félagar hans í Veðurguð- unum, en þeir stökkva upp um 14 sæti með lagið „Vinurinn“ í fartesk- inu. Hugsanlegt er að þátttaka Ingós í Söngvakeppni Sjónvarpsins hafi sitt að segja um þessar vin- sældir lagsins nú, enda þykir Ingó hafa staðið sig vel í keppninni. Erum við mennsk? Eða dansari? ENSKA sálarsöngvaskáldið James Morri- son nýtur mikilla vinsælda hér á landi og því tímabært að taka þessa aðra breiðskífu hans til kostanna. Morrison er markaðssettur þannig að hann er passlega hreinn og strok- inn fyrir meðaljóninn en jafnframt með hæfilega mikið af skeggbroddum til að gefa af sér „listræna vigt“. Lögin eru til skiptis stór og dramatísk, lágstemmd og innileg og þó að Morrison detti af og til í sykraða vellu er um leið dágóður slatti af burðugum og sannfærandi flutningi. Þó að Morrison svífist auðheyranlega einskis í vin- sældavafstri er hann um leið óvitlaus. Nægur broddur James Morrison - Songs For You ...bbbnn Arnar Eggert Thoroddsen MÁ ég byrja á því að segja að þetta er ein allra geðveikasta plata sem ég hef á minni ævi hlustað á. Með geðveiki á ég við að óstöðugur maður myndi ærast við hlustun og aldrei nokkurn tímann jafna sig. Upptök- urnar eru 2-3 ára gamlar þótt útgáfuárið sé 2008 en nokkur laganna munu vera svokall- aðar djamm-útgáfur af eldri djamm-útgáfum á lögum Mars Volta. Snilli Omars dylst engum en óheft sköpunargáfan er á stundum of aðgangshörð fyrir minn persónulega smekk (sér í lagi snemmdægurs) og á tímum saknar maður óneitanlega sveitunga gítarsnillingsins, Cedrics Bixler-Zavala. Ærandi snilld Omar Rodriguez-Lopez – Old Money bbbmn Höskuldur Ólafsson A CAMP er sólóverkefni sænsku söngkon- unnar Ninu Persson sem er langþekktust sem söngkona hinnar hreint ágætu hljóm- sveitar The Cardigans. Colonia er önnur plata hennar undir nafni A Camp en sú fyrsta kom út árið 2001. Í stuttu máli er fátt um fína drætti á plötunni. Hér er á ferðinni hefðbundið kassagítarpopp, og fetar Persson afskaplega troðn- ar slóðir. Melódíurnar eru fremur flatar og óspennandi, þótt Persson sé að vísu hin frambærilegasta söngkona. Ekkert lag- anna er slæmt en ekkert mjög gott heldur. Persson ætti því að einbeita sér sem mest að The Cardigans í framtíðinni. Sænsk flatneskja A Camp – Colonia bbnnn Jóhann Bjarni Kolbeinsson BENJAMIN BUTTON kl. 8 B.i. 7 ára DOUBT kl. 8 B.i. 12 ára ROLE MODELS kl. 10 B.i. 12 ára TRANSPORTER 3 kl. 8 B.i. 16 ára SEVEN POUNDS kl. 8 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára AUSTRALIA kl. 8 B.i. 12 ára ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSIKEFLAVÍK BENJAMIN BUTTON kl. 6D - 9:10D B.i. 7 ára DIGITAL MY BLOODY ... kl. 8:10D - 10:20D B.i. 16 ára 3D-DIGITAL ROLE MODELS kl. 8:10 - 10:20 B.i. 12 ára BEDTIME STORIES kl. 6D B.i. 7 ára DIGITAL BOLT m/ísl. tali kl. 63D LEYFÐ 3D-DIGITAL L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA KRINGLUNNI OG AKUREYR SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss 5 MYNDIN ER BYGGÐ Á PULITZER PRIZE VERKI. MERYL STREEP SÝNIR OG SANNAR AÐ HÚN ER EIN FREMSTA LEIKKONA NÚTÍMANS. PHILIP SEYMOUR HOFFMAN ÁSAMT AMY ADAMS ERU STÓRKOSTLEG Í MYND SEM SKYGGNIST INN Í HINN DULDA HEIM KAÞÓLSKU KIRKJUNNAR. „IT‘S KILLER FUNNY“ - ROLLING STONE „FARÐU Á ROLE MODELS EF ÞÚ VILT HLÆJA“ - USATODAY „ROLE MODELS HRISTIRAF SÉR SKAMMDEGIÐ Í JANÚAR OG SETUR ÖLL VIÐMIÐ SEM GRÍNMYNDIN ÁRIÐ 2009 OG FÆR FÓLK TILAÐ HLÆJA UPPHÁTT“. - EMPIRE – IAN FREER13 M.A. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - D. FINCHER BESTI LEIKARI - BRAD PITT BESTA HANDRIT VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM - EMPIRE SÝND Í ÁLFABAKKA Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna m.a. Angelina Jolie sem besta leikkona“ BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 8D - 10 B.i. 7 ára D BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 10 VIP HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 LEYFÐ MY BLOODY ... kl. 11:10 B.i. 16 ára 3-D DOUBT kl. 8 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára BEDTIME ... kl. 5:50 LEYFÐ ROCKNROLLA kl. 10:30 B.i. 16 ára CHANGELING kl. 8 B.i. 16 ára YES MAN kl. 5:50 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA, NEWYORK POSTPREMIERE WALL STREET JOURNAL 100/100 TIME 100/100 “...HEILLANDI OG MINNIS- STÆÐ. BENJAMIN BUTTON ER MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS „SAGAN ER ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG, HARMRÆN OG FALLEG Í SENN.“ „...HELDUR MANNI SÍFELLT SPENNTUM MEÐ FRÁBÆRRI SÖGU OG MIKILLI SKÖPUNARGLEÐI...“ - S.V. ,MBL. TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ROLLING STONE CHICAGO SUN-TIMES TIME S.V. MBL VIGNIR - FRÉTTABLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.