Morgunblaðið - 06.03.2009, Síða 2

Morgunblaðið - 06.03.2009, Síða 2
Fermingin er jafnan álitin vera sá dagur sem börn eru tekin í fullorðinna manna tölu. Hvort sem börn fermast í lúterskri trú, kaþólskri, taka siðfestu eða fermast á annan hátt þá er þetta stór dagur í lífi þeirra. Dagur sem krefst mikils undirbún- ings sem þó er stundum á herðum foreldr- anna. Börnin vilja alltaf taka einhvern þátt og það er mál manna að þau taki mun meiri þátt nú til dags en á árum áður. Þetta er því sífellt meir að verða þeirra dagur og þeirra upplifun. Njótum hans með þeim. Upplifun 2 Fermingar Útgefandi: Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir | svanhvit@mbl.is Blaðamenn: María Ólafsdóttir | maria@mbl.is Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir | svanhvit@mbl.is Auglýsingar: Katrín Theodórsdóttir | kata@mbl.is Forsíða: Myndin er tekin í Hafnarfjarðarkirkju og á myndinni eru sr. Gunnþór Þ. Ingason og Ólöf Ósk Johnsen. Forsíðumynd: Rax Prentun: Landsprent Ljósmynd/hag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.