Morgunblaðið - 06.03.2009, Blaðsíða 10
Þótt fermingarbörn séu hulin hvítum kyrtli þegar þau ferm-
ast þá skipta fötin heilmiklu máli. Svo miklu raunar að bæði
strákar og stelpur leggja mikla alúð við að velja það sem rétt
er. Úrvalið í verslunum er mikið enda margir sem verða tekn-
ir í fullorðinna manna tölu um þessar mundir. Morgunblaðið
fór í bæinn og kannaði hvað var í boði fyrir fermingarbörn.
Morgunblaðið/Heiddi
Frjálsleg og fín
Piltur: Svört jakkaföt 19.990
krónur, verslunin 17. Rauð
skyrta 4.990 krónur, verslunin
17. Svart bindi 2.990 krónur,
verslunin 17. Svartir karl-
mannsskór 13.995, Skór.is.
Stúlka: Kjóll með blómum
10.990 krónur, verslunin 17.
Svartar ermar 3.990 krónur,
verslunin 17. Leggings 5.990
krónur, verslunin 17. Svartir
háhælaðir skór 6.990 krónur,
Bossanova.
Stílhrein og stælleg
Dökk og dramatísk
Piltur: Svartar gallabuxur
9.900 krónur, Jack and Jon-
es. Svört skyrta 6.900 krón-
ur, Jack and Jones. Hvítt
bindi 3.990 krónur, Jack
and Jones. Svartir skór með
reimum 13.995 krónur,
Steinar Waage.
Stúlka: Svartur ermalaus
kjóll 7.590 krónur, Next.
Rauðir háhælaðir skór 5.990
krónur, Focus.
Stælleg og sæt
Piltur: Diesel gallabuxur
17.990 krónur, Deres. Hvít
skyrta 6.990, Deres. Svart
bindi 2.990, Deres. Svartir
skór með reimum 13.995
krónur, Steinar Waage.
Stúlka: Köflótt stutt pils í
bleikum og svörtum lit 8.990
krónur, Topshop. Svartur
bolur 3.290 krónur, Topshop.
Svartir lágbotna skór 13.995
krónur, Skór.is.
Sverrir Karl Matthíasson
og Birna Rós Gísladóttir
sátu fyrir.
10 Fermingar
SNYRTISKÓLI - naglaskóli - förðunarskóli - fótaaðgerðaskóli
S N Y R T I -AKADEMÍAN
Frábær gjöf
fyrir fermingarstúlkuna
M
bl
10
93
70
0 4 vikna útlitsnámskeið fyrir 13-16 ára dömur.
Meðal annars er kennd dagleg umhirða
húðar, umhirða hárs, förðun,
framkoma og sjálfstyrking.
Kennt 2 kvöld í viku. Verð 19.900 kr.
Gjafabréfin fást í Snyrtiakademiunni
Hjallabrekku 1, sími 553-7900
Skarthúsið
Laugavegi 44 • Sími 562 2466
Ferming í
Skarthúsinu
Hárskraut Y Spangir
Hanskar Y Grifflur
Krossar Y Armbönd
Eyrnalokkar