Morgunblaðið - 27.03.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.03.2009, Blaðsíða 39
Menning 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2009 „BEETHOVEN hefur svo sterka rödd og nær algjörlega tökum á manni,“ segir Bryndís Halla Gylfa- dóttir sellóleikari, en á morgun kl. 17 halda hún og Gerrit Schuil píanóleik- ari tónleika í tónleikaröð Menningar- nefndar Garðabæjar í Kirkjuhvoli við Vídalínskirkju. Og þar er Beetho- ven í stærsta hlutverkinu, því auk þess að spila verk eftir Róbert Schu- mann leika þau tvær sónötur fyrir píanó og selló eftir hann; nr. 2 í g- moll ópus 5, og nr. 3 í A-dúr ópus 69. Og víst hefur Beethoven sterka rödd, en hann gerir líka kröfur til flytjenda. „Það er alltaf erfitt að spila verkin hans. Maður horfir á nóturnar og spyr sig af hverju þetta sé svona erfitt, því þær líta ekki út fyrir að vera flóknari en annað. Ég hef velt því fyrir mér hvort hann sé sérstaklega erfiður fyrir strengja- hljóðfærin því hann var píanóleikari, en svo koma píanóleikararnir og þeim finnst hann heldur ekkert þægilegur.“ Bryndís Halla talar um sérstakan „Beethoven-hljóm“ sem erfitt sé að fanga og að það sé erfitt að finna sama frelsi í verkum hans og ann- arra rómantískra tónskálda. „Ég held að allir séu sammála um það, að það er erfitt að koma því í orð hvað það er sem er svo erfitt í Beethov- en.“ En samt er tónlist Beethovens dásamleg, og um það eru flestir sam- mála sem á annað borð hlusta á klassíska tónlist. „Já. Um daginn hitti ég manneskju og við vorum að tala um þetta. Mér finnst svo oft eitt- hvað guðlegt við Beethoven. Þá sagði hún að sér þætti hann einmitt svo mannlegur. Ætli þessi tvö ele- ment spili ekki bara sterkt saman í honum. Það er ekkert fallegra en Beethoven – yfirnáttúrlega fallegt.“ Guðlegur og mannlegur Beethoven Sellóleikarinn Bryndís Halla. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak (Stóra sviðið) Þrettándakvöld (Stóra sviðið) Sædýrasafnið (Kassinn) Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Eterinn (Smíðaverkstæðið) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu Sýningum lýkur 15. maí. Tryggðu þér sæti Ath. snarpt sýningatímabil Í samstarfi við Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna Miðaverð aðeins 2.000 kr. Mið 1/4 kl. 20:00 Ö Fim 2/4 kl. 20:00 Ö Mið 15/4 kl. 20:00 Ö Fös 27/3 kl. 20:00 5.sýn. Ö Fös 3/4 kl. 20:00 6.sýn. Ö Fös 27/3 kl. 21:00 frums. U Lau 28/3 kl. 21:00 Ö Fös 3/4 kl. 21:00 Ö Lau 28/3 kl. 13:00 U Lau 28/3 kl. 14:30 U Lau 28/3 kl. 16:00 auka. U Fös 27/3 kl. 21:00 Fim 2/4 kl. 21:00 Fim 23/4 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 20:00 Fös 8/5 kl. 20:00 Fim 16/4 kl. 20:00 7.sýn. U Fös 17/4 kl. 20:00 8.sýn. Sun 5/4 kl. 21:00 Fös 17/4 kl. 21:00 Ö Lau 18/4 kl. 21:00 Lau 18/4 kl. 13:00 Lau 18/4 kl. 14:30 Lau 25/4 kl. 13:00 Fös 3/4 kl. 21:00 Fim 16/4 kl. 21:00 Lau 9/5 kl. 20:00 Fös 15/5 kl. 20:00 Þri 21/4 kl. 20:00 U Fös 24/4 kl. 21:00 Lau 25/4 kl. 21:00 Lau 25/4 kl. 14:30 Fös 17/4 kl. 21:00 Lau 18/4 kl. 17:00 U Sun 19/4 kl. 14:00 U Sun 19/4 kl. 17:00 U Lau 25/4 kl. 14:00 U Lau 25/4 kl. 17:00 U Sun 26/4 kl. 14:00 U Sun 26/4 kl. 17:00 U Þri 28/4 kl. 18:00 aukas. U Sun 3/5 kl. 14:00 U Lau 28/3 kl. 14:00 U Lau 28/3 kl. 17:00 U Sun 29/3 kl. 14:00 U Sun 29/3 kl. 17:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Lau 18/4 kl. 14:00 U Sun 3/5 kl. 17:00 U Þri 5/5 kl. 18:00 U Sun 10/5 kl. 14:00 U Sun 10/5 kl. 17:00 U Lau 16/5 kl. 14:00 U Lau 16/5 kl. 17:00 U Sun 17/5 kl. 14:00 U Sun 17/5 kl. 17:00 U Sun 24/5 kl. 14:00 U 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Þú ert hér, frumsýning í kvöld Söngvaseiður (Stóra sviðið) Mið 6/5 kl. 20:00 fors. Sun 17/5 kl. 20:00 8kort Mið 3/6 kl. 20:00 Fim 7/5 kl. 20:00 fors. Mið 20/5 kl. 20:00 9kort Fim 4/6 kl. 20:00 Fös 8/5 kl. 20:00 frums Fim 21/5 kl. 16:00 Lau 6/6 kl. 16:00 Lau 9/5 kl. 20:00 2kort Fim 21/5 kl. 20:00 10kort Lau 6/6 kl. 20:00 Sun 10/5 kl. 20:00 3kort Fös 22/5 kl. 20:00 Sun 7/6 kl. 16:00 Mið 13/5 kl. 20:00 4kort Lau 23/5 kl. 20:00 Fim 11/6 kl. 20:00 Fim 14/5 kl. 20:00 5kort Sun 24/5 kl. 16:00 Lau 13/6 kl. 14:00 Fös 15/5 kl. 20:00 6kort Fim 28/5 kl. 20:00 Sun 14/6 kl. 16:00 Lau 16/5 kl. 16:00 7kort Fös 29/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 16:00 Lau 30/5 kl. 20:00 Tryggðu þér miða í tíma! Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið) Sun 29/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 19:00 ný aukas Sun 26/4 kl. 20:00 Fim 2/4 kl. 20:00 ný aukas Sun 19/4 kl. 20:00 Fös 3/4 kl. 19:00 ný aukas Lau 25/4 kl. 19:00 ný aukas Krassandi leikhúsveisla! Sýningum lýkur í apríl. Fló á skinni (Stóra sviðið) Lau 28/3 kl. 19:00 Lau 4/4 kl. 19:00 ný aukas Fös 24/4 kl. 19:00 ný aukas Lau 28/3 kl. 22:00 Fös 17/4 kl. 19:00 ný aukas Lau 25/4 kl. 19:00 Yfir 140 uppseldar sýningar. Sýningum lýkur í maí. Þú ert hér (Nýja sviðið) Fös 27/3 kl. 20:00 frums Fös 3/4 kl. 20:00 3kort Fös 17/4 kl. 20:00 5kort Lau 28/3 kl. 20:00 2kort Lau 4/4 kl. 20:00 4kort Lau 18/4 kl. 20:00 6kort Frumsýning á morgun 27. mars. Einleikjaröð - Óskar og bleikklædda konan (Litla sviðið) Fös 27/3 kl. 19:00 Sun 5/4 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 19:00 ný aukas Sun 29/3 kl. 20:00 Fim 16/4 kl. 20:00 ný aukas Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla svið) Fös 27/3 kl. 19:00 XXL Fim 2/4 kl. 20:00 Fös 17/4 kl. 22:00 Lau 28/3 kl. 19:00 Fös 3/4 kl. 19:00 Ný aukas Mið 22/4 kl. 19:00 Lau 28/3 kl. 22:00 Fös 3/4 kl. 22:00 Ný aukas Fös 24/4 kl. 19:00 Mið 1/4 kl. 20:00 Fös 17/4 kl. 19:00 Miðasala í fullum gangi. Tryggðu þér miða núna. Einleikjaröð - Rachel Corrie (Litla sviðið) Fös 27/3 kl. 22:00 4.kort Lau 28/3 kl. 16:00 5.kort Lau 4/4 kl. 20:00 nú auka Uppsetning Ímagyn í samstarfi við Borgarleikhúsið Sjö gyðingabörn, leikrit fyrir Gaza. Sýningar sun. 29. mars kl. 15.00 og 22.45. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti (Samkomuhúsið) Fös 27/3 kl. 20:00 Sun 5/4 kl. 20:00 Fim 16/4 kl. 20:00 Ný aukas. Lau 28/3 kl. 19:00 Mið 8/4 kl. 19:00 Fös 17/4 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 21:30 Fim 9/4 kl. 19:00 Lau 18/4 kl. 19:00 Fös 3/4 kl. 20:00 Fim 9/4 kl. 21:30 Lau 18/4 kl. 21:30 Lau 4/4 kl. 19:00 Lau 11/4 kl. 19:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Ný aukas. Lau 4/4 kl. 21:30 Lau 11/4 kl. 21:30 Tenórinn (Samkomuhúsið) Fös 10/4 kl. 20:00 Gestasýning Skoppa og Skrítla í söngleik (Rýmið) Fim 9/4 kl. 13:00 1.sýn. Lau 11/4 kl. 13:00 3.sýn. Fim 9/4 kl. 14:30 2.sýn. Lau 11/4 kl. 14:30 4.sýn. Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Transaquania - Out of the Blue (Bláa Lónið) Mið 22/4 kl. 21:00 aðeins ein sýn Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 27/3 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Fös 3/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 18/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 28/3 4. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 18/4 kl. 20:00 Mán 20/4 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 16:00 Lau 9/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 16:00 Lau 23/5 kl. 20:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Lau 28/3 kl. 16:00 U 200. sýn. Fös 3/4 kl. 20:00 U Lau 4/4 kl. 20:00 U Mið 8/4 kl. 20:00 U Lau 11/4 kl. 16:00 U Fös 17/4 kl. 20:00 Ö Sun 19/4 kl. 16:00 U Mið 22/4 kl. 20:00 Ö Lau 25/4 kl. 20:00 Fim 30/4 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 20:00 Fim 7/5 kl. 20:00 U Fös 8/5 kl. 20:00 Fim 14/5 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00 Mið 20/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 20:00 næst síðasta sýn. Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 29/3 110. sýn. kl. 16:00 Sun 5/4 kl. 16:00 Lau 18/4 kl. 16:00 Fös 24/4 kl. 20:00 Sun 26/4 kl. 16:00 Fös 1/5 kl. 20:00 Lau 9/5 kl. 16:00 Fös 15/5 kl. 20:00 Sun 24/5 kl. 16:00 U Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.