Morgunblaðið - 27.03.2009, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2009
LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR
- S.V., MBL
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
- S.V., MBL- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
- S.V., MBL
Marley & Me kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Desperaux ísl. tal kl. 3:40 LEYFÐ
The Pink Panther kl. 3:40 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI
FRÁ TONY GILROY, EINUM AF
HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA
KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA-
OCEANS ÞRÍLEIKSINS.
NEW YORK POST
90/100
VARIETY
JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU
FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM
LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR SEM HYGGJAST
FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR!
Sýnd kl. 6 með íslensku tali
Mall cop kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Mall cop kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
Killshot kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Blái Fílinn ísl. tal kl. 4 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ
Watchmen kl. 5:50 - 9 DIGITAL B.i. 16 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
Sýnd kl. 8 og 10:30
Sýnd kl. 4 (650 kr.) með íslensku tali
SÝND MEÐ ÍSLENSKU T
ALI
aðeins kr.
650
Stórskemmtileg teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna með íslensku
tali um vináttu, ást og hugrekki.
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR
M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLD-
SÖGUM SÍÐUSTU ALDAR
NEW YORK POST 100%
PREMIERE 100%
CHICAGO SUN TIMES - R.EBERT 100%
STÆRSTA OPNUN
Í USA Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!
“BRILLIANT AÐLÖGUN Á
EINNI VIRTUSTU
MYNDASÖGU ALLRA TÍMA.
GEFUR MYNDUM EINS OG
DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
“WATCHMEN ER AUGNA-
KONFEKT, VEL KLIPPT
OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ
TÓNLIST SNILLINGA...“
- S.V. MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI
MYND UM HJÓN
SEM ERU HUN-
DELT AF LEIGU-
MORÐINGJA OG
FÉLAGA HANS!
MÖGNUÐ SPENNU-
MYND GERÐ EFTIR
SÖGU MEISTARA
ELMORE LEONARD
MEÐ DIANE LANE OG
MICKEY ROURKE Í
AÐALHLUTVERKUM.
Í GÆR VAR
HÚN VITNI
Í DAG ER HÚN
SKOTMARK
SÝND MEÐ ÍSLENSKU T
ALI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Vinsælasta
gamanmynd
ársins í USA
2 vikur á
toppnum!
-bara lúxus
Sími 553 2075
ÖRYGGI TEKUR
SÉR ALDREI FRÍ
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15
Sýnd kl. 4
Stórskemmtileg
teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna með íslen-
sku tali um vináttu, ást
og hugrekki.
ÞRJÁR kvikmyndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins um helgina.
Knowing
Knowing er spennutryllir með vísindaskáldsögulegu ívafi. Háskóla-
prófessor finnur fyrir slysni lítinn kassa sem grafinn hafði verið í jörðina
50 árum áður. Í honum eru geymd skilaboð á dulmáli, og kemst hann að því
að skilaboðin geyma nákvæmar upplýsingar um hluti og atburði sem áttu
sér stað eftir að þau voru skrifuð. Þar á meðal eru allar helstu nátt-
úruhamfarir og dramatískustu atburðir síðustu 50 ára. Auk þess eru spá-
dómar um þrjá atburði til viðbótar, þar af einn sem segir frá alheimseyði-
leggingu. Þegar viðvaranir prófessorsins eru hunsaðar af yfirvöldum
neyðist hann til að leysa gátuna á eigin spýtur.
Leikstjóri: Alex Proyas. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Chandler Canter-
bury, Rose Byrne, Lara Robinson.
Erlendir dómar:
Hollywood Reporter: 30/100
Variety: 60/100
Premier: 50/100
Drengurinn í röndóttu náttfötunum
Verðlaunamynd sem gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og segir
frá Bruno, átta ára gömlum þýskum dreng, sem lifir áhyggjulitlu lífi í Berl-
ín. Faðir hans er háttsettur foringi í röðum nasista, og breytist líf Brunos
töluvert þegar fjölskyldan þarf að flytja sig um set þegar faðirinn fær nýja
stöðu sem yfirmaður í útrýmingarbúðum. Húsið sem þau búa í er rétt fyrir
utan fangabúðirnar og fær Bruno ekki að vita um raunverulegt eðli vinn-
unnar sem faðir hans sinnir. Brátt myndast vinátta milli Brunos og drengs
sem býr innan girðingarinnar. Bókin hefur verið þýdd á íslensku.
Leikstjóri: Mark Herman. Aðalhlutverk: Asa Butterfield, Zac Mattoon
O’Brien, Domonkos Németh, Henry Kingsmill.
Erlendir dómar:
Hollywood Reporter: 80/100
Variety: 80/100
Mall Cop
Gamanmynd með Kevin James úr sjónvarpsþáttunum King of Queens í að-
alhlutverki. Hann leikur öryggisvörð í verslunarmiðstöð sem tekur starf
sitt mjög alvarlega. Aðrir gera óspart grín að honum en þegar versl-
unarmiðstöðin er tekin yfir af óprúttnum en vel þjálfuðum þjófum er hann
sá eini sem getur komið til bjargar!
Leikstjóri: Steve Carr. Aðalleikarar: Kevin James, Keir O’Donnell, Jayma
Mays, Raini Rodriguez.
Erlendir dómar:
Hollywood Reporter: 40/100
Variety: 40/100
Áhyggjulaust líf í nágrenni útrýmingarbúða
Bruno Lifir venjulegu lífi og í augum hans eru fangabúðirnar einfaldlega
skrýtinn bóndabær þar sem allir íbúarnir ganga um í röndóttum náttfötum.
MADONNA hefur fengið blessun
tengdaföður síns þrátt fyrir 28 ára
aldursmun. Luiz Heitor, faðir Jesus
Luz, kærasta Madonnu, segir ald-
ursmuninn ekki skipta máli.
,,Þegar fólk verður ástfangið,
skiptir aldur ekki máli. Sonur minn
segir að það sé alvara í sambandi
þeirra. Fólk veltir sér endalaust
upp úr aldursmuninum, það er bull
og vitleysa,“ segir hann. Tengda-
faðir Madonnu er sjálfur 46 ára,
eða fjórum árum yngri en popp-
drottningin sjálf. Fyrr í vikunni var
Jesus sakaður um að hafa haldið
framhjá Madonnu með undirfata-
módeli í Ríó De Janeiró. ,,Ég dans-
aði bara við hana, en ég dansaði við
alla í veislunni,“ sagði Jesus.
Fær blessun
tengdaföður
Madonna Með nýjasta leikfangið.
FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR »