Morgunblaðið - 26.04.2009, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 2009
Patel og Pinto Sæt saman.
STJÖRNURNAR úr kvikmyndinni Slum-
dog Millionaire, Dev Patel og Freida
Pinto, hafa sést í kossaleik og virtust ekk-
ert vilja fela það.
Sagt er að þau hafi verið par síðustu
mánuði og það sást til þeirra á kaffihúsi í
Ísrael, þar sem Pinto mun vera við kvik-
myndaleik þessar vikurnar.
Leikararnir hafa að vísu þráfaldlega
neitað því að þau séu í tilhugalífinu, en
engu að síður sögðu aðrir kaffihúsagestir
að þau hefðu vart haft hendurnar hvort af
öðru og varir þeirra hefðu ratað saman.
„Þau virtust býsna hamingjusöm,“
sagði eitt vitnið. „Og þeim virtist standa
á sama þótt sæist til þeirra. Dev gat ekki
hætt að stara á hana og hún þrýsti sér
upp að honum. Þau störðu hvort í augu
annars.“
Í Slumdog Millionaire léku þau æsku-
vini sem urðu ástfangnir. Meðleikari
þeirra, Bollywoodstjarnan Anil Kapoor,
fullyrti í febrúar að þau Patel og Pinto
væru að hittast á laun.
Patel og Pinto sögð par
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Crank 2: High Voltage kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
17 Again kl. 1 - 3:20 (2 fyrir 1) - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
I love you man kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Draumalandið kl. 5:50 - 8 LEYFÐ
Franklin kl. 1 - 3 (300 kr.) LEYFÐ
Fast and Furious kl. 5:45 - 10:15 B.i. 12 ára
Mall Cop kl. 1 - 3 (2 fyrir 1) LEYFÐ
Blái fíllinn ísl. tal kl. 1 - 3 (300 kr.) LEYFÐ
Einhver áhrifamesta og
mikilvægasta mynd síðustu ára!
ÖRYGGI TEKUR SÉR
ALDREI FRÍ
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sýnd með
íslensku tali
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
„Frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali“
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWERSÝNING
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15 (500 kr.)
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 38.000 MANNS.
MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!
Sýnd með
íslensku tali
Sýnd kl. 2 (500kr.) og 4 og í 3D kl. 2 (850 kr.) og 4 ÍSL.TAL
- Þ.Þ., DV
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA
FYRIRÞRÍVÍDD(3D).
Sýnd kl. 2 (500 kr.) og 4 ÍSL. TAL
„Frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali“
Sýnd með
íslensku tali
JASON STATHAM ER
MÆTTUR AFTUR Í
HLUTVERKI HINS
ÓDREPANLEGA
CHEV CHELIOS
HÖRKU HASAR!
FYRIR2 1
300 KR.
300 KR.
POWERSÝNING
KL. 10
Á STÆRSTA TJALDI
LANDSINS MEÐ DIGITAL
MYND OG HLJÓÐI
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
KL. 1 OG 3
“DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND
Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING
Í ELDFIMA SAMFÉLAGSUMRÆÐUNA.”
- H.S., MBL
„ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM
AÐ AFSTÖÐU-EÐA GAGNRÝNISLEYSI
ER MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM EKKI
LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.”
- B.S., FBL
“MEÐ DRAUMALANDIÐ AÐ VEÐI!”
- E.E., DV
HEILSTEYPTASTA OG MARKVISSASTA
HEIMILDAMYNDIN Í OKKAR FÁBREYTTU
KVIKMYNDASÖGU.
- O.H.T, R’AS 2
ATH. VERÐ AÐE
INS
500 KR.
GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI,
OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM,
LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG
TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT.
- V.J.V., -TOPP5.IS
UNCUT - S.V. MBL
EMPIRE TOTAL FILM
UNCUT - S.V. MBL
EMPIRE TOTAL FILM
SPÆNSKI leikstjórinn Pedro Almo-
dovar (Konur á barmi taugaáfalls,
Allt um móður mína) er að fara af
stað með sjónvarpsútgáfu af fyrst-
nefndu myndinni en hún kom honum
á kortið árið 1988 og var tilnefnd til
Óskarsverðlauna. Það er Fox TV
Studios sem stendur á bakvið gjörn-
inginn og verða þættirnir á ensku og
verða miðaðir að alþjóðlegum mark-
aði. Fox TV Studios hefur staðið á
bakvið þætti eins og Burn Notice og
Saving Grace og einnig „ódýrari“
þætti eins og Mental og Persons
Unknown.
Serían mun snúast í kringum
nokkrar konur í bandarísku úthverfi,
vinkonur frá menntaskólaárum, sem
takast nú á við líf hins miðaldra. Serí-
an tekur mið af tempói og eigindum
myndarinnar og mun m.a. vísa til
hennar beint í vissum atriðum. Það er
ekki örgrannt um að blaðamanni hafi
runnið kalt vatn á milli skinns og hör-
unds af því að skrifa þetta. En það er
best að vera bjartsýnn...
Konur á barmi sjónvarps
Pedro Almodovar Nú á að sigra alþýðuna við sjónvarpsskjáinn.