Morgunblaðið - 16.05.2009, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 16.05.2009, Qupperneq 2
2 FréttirINNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009 Bjartari tímarFangaðu ljósið og færðu stofuna út í sumar Lambo Lounger 69.900,- einfaldlega betri kostur 30 % af slá ttu r af öll um Si len ce dý nu m Lambo Lounger. NÝTT. Garðsófi. Ø165cm. Innifalið í verði er sessa og 5 púðar.69.900,- einfaldlega betri kostur laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-19 s: 522 4500 www.ILVA.is Skoðaðu hann á www.ILVA.is NÝRSUMARBÆKLINGUR NÝTT KORTATÍMABIL Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Fréttir ritstjorn@mbl.is Fréttastjórar Sunna Ósk Logadóttir, sunna@mbl.is Egill Ólafsson, egol@mbl.is Viðskipti vidsk@mbl.is Björgvin Guðmundsson, fréttastjóri, bjorgvin@mbl.is Menning menning@mbl.is Fríða Björk Ingvarsdóttir, ritstjórnarfulltrúi, fbi@mbl.is Umræðan | Bréf til blaðsins Guðlaug Sigurðardóttir, ritstjórnarfulltrúi, gudlaug@mbl.is Minningar mbl.is/sendagrein, Stefán Ólafsson, Arnór Ragnarsson Íþróttir sport@mbl.is Sigurður Elvar Þórólfsson, seth@mbl.is Víðir Sigurðsson, vs@mbl.is Sunnudagur Ragnhildur Sverrisdóttir, ritstjórnarfulltrúi, rsv@mbl.is mbl.is netfrett@mbl.is Guðmundur Sv. Hermannsson fréttastjóri gummi@mbl.is Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FORYSTUMENN VR hafa óskað eftir því við fulltrúa félagsins í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna að þeir stígi til hliðar svo unnt sé að skipa nýja menn. Forstjóri lífeyris- sjóðsins hefur sagt upp störfum. Þorgeir Eyjólfsson, sem verið hef- ur forstjóri Lífeyrissjóðs verslunar- manna í 25 ár, tilkynnti stjórn félags- ins uppsögn sína í gær. „Ákvörðunin er tekin í framhaldi nýlegra breyt- inga í baklandi sjóðsins,“ sagði Þor- geir við mbl.is í gær. Í vetur var kosinn nýr formaður í stjórn VR og voru málefni Lífeyr- issjóðs verslunarmanna mikið til um- ræðu fyrir kosningarnar og síðan. Þannig er stjórn VR að undirbúa til- lögu sem lögð verður fyrir ársfund lífeyrissjóðsins 25. maí nk. þess efnis að laun forstjóra lækki. Laun for- sætisráðherra verði viðmiðið. Gunnar Páll Pálsson, fyrrverandi formaður VR, er formaður stjórnar lífeyrissjóðsins og á eitt ár eftir af kjörtímabilinu. Kristinn Örn Jó- hannesson, for- maður VR, stað- festir að rætt hafi verið við fulltrúa VR í stjórninni um „að þeir skapi svigrúm fyrir nýja menn í stjórnina“, eins og hann tekur til orða. Þær samræður séu í gangi. „Ég tel að niðurstöður kosninganna í VR sýni að menn vilja breytingar,“ segir Kristinn. Gunnar Páll segir að stjórnin muni fara vel yfir þessi mál á fundi sínum nk. mánudag. Þar verður jafnframt rætt um ráðningu nýs forstjóra. Rými fyrir nýjum mönnum  Forysta VR vill nýja menn í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna og lækka laun forstjóra  Þorgeir Eyjólfsson hefur sagt upp störfum sem forstjóri sjóðsins Þorgeir Eyjólfsson Gunnar Páll Pálsson Kristinn Örn Jóhannesson Í HNOTSKURN »Stjórn Lífeyrissjóðs versl-unarmanna er skipuð átta mönnum. Fjórir eru tilnefndir af stjórn VR og fjórir af sam- tökum atvinnurekenda. »Kjörtímabil stjórnar erþrjú ár. Núverandi stjórn var skipuð frá 1. mars 2007 og situr að óbreyttu fram á næsta ár. »Þorgeir Eyjólfsson hefursex mánaða uppsagn- arfrest sem hann fær greidd- an en ekki sérstakar starfs- lokagreiðslur. Gerðu betur en Birgitta Haukdal Morgunblaðið/Eggert Evróvisjón 2003 í flutningi Birgittu Haukdal. Stúlkurnar gerðu því betur. Tvær stúlkur döns- uðu í myndbandinu og allir bekkurinn var með. Þátttakendur sendu inn myndbönd og í gær voru gefin stig. Tvær stúlkur úr fjórða bekk sungu lagið „Open your heart“ sem varð í níunda sæti í FULLTRÚAR Íslands urðu í 4. sæti í „Schoolo- vision“-söngkeppninni. Flataskóli í Garðabæ tók þátt í keppninni ásamt 30 evrópskum skólum. EITT þeirra fjöl- mörgu listverk- efna sem lands- menn fá að njóta á vegum Listahá- tíðar í Reykjavík tengist fjórum vitum á landinu. Ásdís Sif Gunn- arsdóttir sýnir í Kópaskersvita við Öxarfjörð, Curver Thorodd- sen sýnir í Bjargtangavita á Vest- fjörðum, Unnar Örn sýnir í Dala- tangavita á Austfjörðum og Gjörningaklúbburinn í Garð- skagavita á Suðurnesjum. Listamennirnir eru í samstarfi við Lesbók Morgunblaðsins vegna verk- efnisins og munu verk sem þeir hafa unnið sérstaklega fyrir Lesbókina rata á síður hennar af þessu tilefni á næstu vikum. Curver Thoroddsen ríður á vaðið þessa helgi og birtist verk hans tengt Bjargtangavita á baksíðu Lesbókarinnar í dag. Sýningarstjórar verkefnisins eru þau Dorotheé Kirch og Markús Þór Andrésson. Samstarfsaðilar eru, auk Listahátíðar, Siglingastofnun Ís- lands, vitaverðir vitanna og menn- ingarfulltrúar viðkomandi sveitarfé- laga. Leiftur af öðru tagi Heiti sýningarinnar er sótt í ljóð Davíðs Stefánssonar, sem ort var í tilefni Alþingishátíðarinnar 1930. Þar er vitum lýst sem leiðarljósum sjófarenda. Í verkum myndlist- armannanna er vitunum ætlað að beina leiftri af öðru tagi inn í landið. Fólk er hvatt til að ferðast á milli vita í sumar og taka þátt í þessum menningarviðburði og njóta um leið einstakra mannvirkja og náttúrufeg- urðar. Sýningarnar munu standa fram yfir Listahátíð og lýkur ekki fyrr en í byrjun ágúst. fbi@mbl.is Brennið þið vitar Samstarf Lesbókar við Listahátíð OFSAAKSTRI 16 ára ökumanns í gær lauk með því að bíllinn sem hann ók hafnaði á hvolfi ofan í skurði á móts við Gljúfrárholt í Ölfusi. Eldur kom upp í bílnum og slökktu lögreglumenn hann með handslökkvitæki. Kalla þurfti út slökkviliðsmenn frá Hveragerði til að koma piltinum út úr bílnum. Sam- kvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi er hann ekki talinn alvar- lega slasaður. Lögreglunni barst tilkynning um tvöleytið í gær um ofsaakstur fólks- bifreiðar við Rauðavatn á leið aust- ur. Fleiri tilkynningar bárust síðar um ofsaakstur piltsins. Lögreglumenn við umferðareft- irlit mættu bílnum rétt austan við Hveragerði og var ökuhraðinn þá 118 km á klst. Lögreglumennirnir sneru við á eftir bílnum en pilturinn hélt ferð sinni áfram með fyrr- greindum afleiðingum. Bíllinn er ónýtur. ingibjorg@mbl.is Ofsaakstri lauk með bílveltu Ökumaður bifreið- arinnar aðeins 16 ára Morgunblaðið/Guðmundur Karl Á slysstað Lögreglumenn og slökkvilið að störfum. ORKUSTOFNUN bárust tvær um- sóknir um sérleyfi til rannsóknar og vinnslu kolvetnis á Drekasvæði. Umsóknarfrestur rann út í gær. Umsóknirnar verða opnaðar næstkomandi mánudag og nöfn fyr- irtækjanna kunngjörð ásamt núm- erum reitanna sem sótt var um. Orkustofnun fagnar áhuga um- sækjenda á útboðinu og vekur at- hygli á að leitin sé kostnaðar- og áhættusamt langtímaverkefni fyrir væntanlegan leyfishafa en ávinn- ingur geti orðið mikill ef leitin ber árangur. helgi@mbl.is Tveir vilja Drekasvæði HÓPUR fólks gagnrýndi í gær stefnu stjórnvalda í málefnum flóttamanna sem hér leita hælis með setuverkfalli í dómsmálaráðu- neytinu. Í hópnum voru um þrjátíu manns. Lögregla var kölluð til. Hópurinn yfirgaf ráðuneytið án þess að til átaka kæmi. Fólkið notaði einnig tækifærið til að vekja athygli á máli hælisleitanda sem hefur verið 24 daga í hungurverkfalli. Setuverkfall í ráðuneytinu SLÖKKVILIÐIÐ slökkti eld sem kom upp í íbúð í fjölbýlishúsi við Suðurhóla í Reykjavík í gærkvöldi. Íbúarnir yfirgáfu húsið ásamt öðr- um íbúum stigagangsins. Slökkviliðsmenn unnu að reyk- ræstingu í gærkvöldi. Eldurinn kom upp í eldhúsi íbúðarinnar. Ekki var vitað um eldsupptök. Eldur í blokk

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.